Morgunblaðið - 28.01.2000, Page 69

Morgunblaðið - 28.01.2000, Page 69
MORGUNBLAÐIÐ £Wl, ',|1 SAM !V-liT%l mm S90 PUHKTA remn) i bíó KRINGLUS Kringtunni 4-6, sími 588 0800 F EINA BÍÓIÐ MES THX DIGITAl i ÖLLUM SÖIUM •o iuga hvers manns eru dyr sem aldrei hafa verið opnaðar ókus www.samfllm.is Snorrabraut 37, sími 551 1384 www.samfilm.is FÖSTUDAGUR 28. JANÚAR 2000 Mögnuð unglingamynd með mörgum vinsælustu lögunum i dag, t.d. Britney Speors og Backstreet Boys^-gji Bleiumar heyra nú sögunnl til því Lilli sníllingur er mættur. fileen Turner lopher Ltiyd SNILLINtfjR Sýnd kl. 5 og 7. FÓR BEINT Á TOPPINN I USA $1,000,000 EACH. Sex eínstaklingar eiga moguleika á að eigna&t eina milljón dollara hver!... HOIJSÍon HAUNTEDUJH ...Það eína oem þau þurfa að gera er að lifa af nóttina... www.skifan.is KVIKMYNDIR/Háskólabíó frumsýnir bandarísku bíómyndina „American Beauty“ með Kevin Spacey og Annette Bening í aðalhlutverkum. Amerísk fegurð IBANDARISKA fjölskyldu- dramanu „American Beauty" fer Kevin Spacey með hlutverk fjölskylduföðurins Lesters sem býr í dæmigerðu úthverfi. Annette Ben- ing leikur Carolyn, eiginkonu hans og húsmóðurina á heimilinu, sem hefur yndi af að rækta rósir. Með önnur hlutverk fara Thora Birch, Wes Bentley, Mena Suvari, Peter Gallagher og Chris Cooper. Leikstjóri er Sam Mendes en þetta er fyrsta bíómyndin sem hann gerir. Áður hefur hann starfað mikið í leikhúsum og sett upp verk eins og Bláa herbergið og Kabarett. Hand- ritshöfundur er Alan Ball. Heiti myndarinnar, Amerísk fegurð, get- ur haft margvíslega þýðingu eins og Ball bendir á. „Eitt af því sem myndin fjallar um,“ er haft eftir honum, „eru þær fyrirfram gefnu hugmyndir"^ sem við höfum um hlutina en ÍT þegar hið sanna kemur í ljós *a> er það eitthvað sem kemurl okkur gersamlega í opnaj skjöldu.“ Framleiðendur myndarinnar,’' Dan Jinks og Bruce Cohen, fengul kvikmyndafyrirtækið DreamWorks til liðs við sig en einn', af eigendum þess er Steven Spiel- berg. Þegar þeir voru að leita að rétta leikstjóranum fyrir myndina fóru þeir að sjá Kabarett á Broad- way í uppfærslu Sam Mendes og þegar þeir hittu leikstjórann og tóku að ræða um „Ainerican Beauty“ fannst þeim eins og þeir hefðu hitt á rétta manninn. „Hugmyndir hans voru svo ferskar og upplífgandi að okkur datt ekki í hug að leita lengra,“ er haft eftir Jinks. Ekki skemmdi fyrir Mendes að Steven Spielberg hafði séð sýningu hans og litist vel á leikstjórnina og mælti með honum sem leikstjóra „American Beauty“. „Mér leist strax mjög vel á handritið," segir Mendes. „Það var frábærlega vel skrifað og persónurnar samdar af miklu inn- sæi.“ Ekki var hrifning handritshöf- undarins minni á leikstjóranum verðandi. „Hann hafði algjörlega Faðirinn (Kevin Spacey) ræðir við dóttur sína (Thora Birch). grein fyrir að það vantar heiðarleik- ann í líf hans.“ ^ Um sína persónu, Carolyn, hefur leikkonan Bening þetta að segja: „Carolyn hefur ekki nokkra hug- mynd um hver vandamál Lesters eru eða sín eigin ef því er að skipta. Hún veit ekki einu sinni að það eru vandamál í fjölskyldunni. Carolyn er eins og margir aðrir sem finna tóm- leikann í lífi sínu og reyna að fylla upp í hann með því að eiga alla réttu hlutina." Annette Bening fer með hlutverk móðurinnar. sama skilning og ég á handritinu og ég var mjög hrifinn af því hverja hann hafði í huga í aðalhlutverkin. Við unnum sem einn hugur.“ Kevin Spacey var fenginn til þess að leika Lester Burnham en hann segir: „Ég held að Lester sé eins og flestir aðrir bandarískir karlmenn. Það kemur eitthvað fyrir Lester sem kallar á breytingar á stöðnuð- um lifnaðarháttum hans og hann tekur að muna allt það sem hann áð- ur þráði. Hann gerir sér skyndilega Frumsýning íslandsmet um helgina! Einföld lausn í flóknum heimi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.