Morgunblaðið - 19.09.2000, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 19.09.2000, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. SEPTEMBER 2000 9 FRÉTTIR Stjórn Herjólfs fundar um útboðið STJÓRN Herjólfs hf. kemur vænt- anlega saman til fundar í Vest- mannaeyjum í dag, í fyrsta sinn eftir að tilboð í ferjusiglingar voru opnuð hjá Vegagerðinni á dögun- um. Að sögn Magnúsar Jónasson- ar, framkvæmdastjóra Herjólfs, mun stjórnin fjalla um niðurstöður útboðsins og viðbrögð fyrirtækisins við neitun Vegagerðarinnai' um að fá aðgang að gögnum er sýndu út- reikninga kostnaðaráætlunarinnar. Sem kunnugt er var tilboð Herj- ólfs hf. töluvert hærra en áætlun Vegagerðarinnar. Munaði þar um 105 milljónum. Magnús sagði að ákvörðun yrði væntanlega tekin um það hvort skriflega yrði farið fram á afhend- ingu gagnanna í krafti upplýsinga- laganna. Til þessa hefðu forráða- menn Vegagerðarinnar neitað Herjólfsmönnum um gögnin munn- lega og vísað til „innanhússreglna" stofnunarinnar þar að lútandi. I samtali við Morgunblaðið sl. laugardag vitnaði aðstoðarvega- málastjóri hins vegar til álits lög- fræðinga stofnunarinnar um að umbeðin gögn væru vinnuskjöl og sem slík væru þau undanþegin upplýsingarétti. ULLARKÁPUR, SÍÐAR OG STUTTAR Vattstungnar kápur, síðar og stuttar TESS ^N, Neðst við Dunhaga sími 562 2230 Opið virka daga kl. 10-18 Opið laugardaga kl. 10-14 Fyrir Haustið Hálfsíðir jakkar og úlpur - sérverslun - Fataprýði ‘*er ^önnun St. 42- 56 eimum 74, Glæsibæ, Reykjavík, sími 553 2347. ■■ ="""■ •? Núll til nítján ESPRIT Núll til nítján Allt frá húfum ofan í skó Sama verð á íslandi, London, New York, París, Tókýó. MJÓDD STJORNUR Vs_ Tökum upp nýjar vörur á hverjum degi þessa viku Allar stærðir — gott verð Ríta Eddufelli 2 Bæjarlind 6 s. 557 1730 s. 554 7030. _________________ Opið mán.—fös. frá kl. 10—18, TÍSKU VERSLUN lau- 10-15. Ný sending af þýskum dömubuxum # A Mikið úrval - Gott verð TISKUVAL Bankastræti 14, sími 552 1555 Opið virka daga frá kl. 10-18 Laugardaga frá kl. 10-14 *«**»“■ ÖÍ“8*ÍJÍ hópbilreið og ettirvagn. Islands Suðuriandsbraut 6 Sími 568 3841 Ný námskeið hefjast vikulega. AUKIN OKURETTINDI _____(MEIRAPRÓF) Fagmennska í fyrirrúmi -/elinek BODY • FORMING Ný sending Póstsendum Laugavegi 4, sími 551 4473. Ný sending af hálfsíðum ullarfrökkum, jökkum og peysum hj&QýGufiútíMi Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, Iaugardaga frá kl. 10.00—15.00. Stutt tölvunámskeið Excel 1 • 15 kennsiust. Dags. 25-27 sept. frá 17:30-21:30 Excei 2-15 kennslust. Dags. 9-11 okt. frá 17:30-21:30 Excel 3-15 kennslust. Dags. 4-6 des. frá 8:10-12:10 Tölvugrunnur -10 kennslust. Dags. 25-26 sept. frá 8:10-12:10 Windows -15 kennslust. Dags. 2-4 okt. frá 13:00-17:00 Word 1-15 kennslust. Dags.9-11 okt.frá 8:10-12:10 Word2 - 15kennslust. Ðags. 4-6 des. frá 13:00-17:00 i* *> Word 3-15 kennslust. Dags. 23-25 okt. frá 13:00-17:00 PowerPoint-15kennslust. Dags. 16-18okt.frá 17:30-21:30 ♦ ’ % '♦ ; Internet -10 kennslust. Dags. 27-28 sept. frá 8:10-12:10 Outlook -15 kennslust. Dags. 6-8 nóv. frá 8:10-12:10 S ® Access 1 -15 kennslust. Dags.30okt.-1 nóv.frá 8:10-12:10 ^ ” » * * »♦ ' Access 2-15 kennslust. Dags. 13 -15 nóv. frá 17:30-21:30 Heimsíðugerð 1 -15 kennslust. Dags. 16-18 okt. frá 13:00-17:00 Tölvuskóli Reykjavíkur Borgartúni 28 ■ Sími 561 6699 tolvuskoli@tolvuskoli.is • www.tolvuskoli.is Hoifðu til framtíðar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.