Morgunblaðið - 19.09.2000, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 19.09.2000, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ við upphaf námskeiðsins. Þetta eru spurningar eins og hvort fólk endur- nýti umbúðir, hvort það jarðgeri úrgang og hvort það viti hvar skila beri spilliefnum. Umhverfismatið er síðan endurtekið í lok námskeiðsins. Þegar þessi tvö mælingablöð eru síð- an borin saman kemur í ljós ótrúleg- ur árangur á sviði umhverfismála." Fundirnir skiptast síðan í fimm efni; sorp, orku, samgöngur, inn- kaup og vatn, og á lokafundinum er svo meðal annars rætt hvernig hægt er að virkja aðra. Langtím aátak Verkefnið er hópvinnuverkefni en yfirleitt sækir einn fulltrúi í hverri fjölskyldu fundina og miðlar síðan þekkingu sinni til hinna fjölskyldu- meðlimanna. Markmiðið með verkefninu er að sögn Tryggva fyrst og fremst að fá fleiri til þess að velta fyrir sér um- hverfismálum á nærtækari hátt. „Við erum svo vön umræðum um verndun ákveðinna svæða en gleym- um að líta í eigin barm. Fyrstu hóparnir munu hefja starf- semi í byrjun október. Þetta er ekki átak sem byrjar í dag og endar eftir viku heldur er hér um að ræða lang- tíma viðfangsefni," segir Tryggvi og bætir við að stefnt sé að því að auglýsa visthópa í september og jan- úar og þeir muni síðan starfa annars vegar í október og nóvember og hins vegar í febrúar og mars. Ahugasamir geta leitað frekari upplýsinga á heimasíðu Landvernd- ar, www.landvernd.is, og þar er einnig hægt að skrá sig. urra ára, vita til dæmis nákvæm- lega hvar lífrænn úrgangur á að fara því fjölskyldan er að búa til moltu úti í garði. „Stefnan er að kaupa safnkassa en eins og er gröfum við lífræna úrganginn niður í garð.“ Það var sérstaklega eitt sem allur visthópurinn var mjög reið- ur yfír á námskeiðinu. „Við reyndum að fá það í gegn hjá Póstinum að fá sérstaka miða á útidyrahurðir til að koma í veg fyrir að okkur bærist svokallaður ruslpóstur en því var neitað í ljósi þess að sérstakar reglur gilda um hann varðandi viðskiptavinj Póst- ins. Ég skil ekki þessi rök. Ég hef búið í Danmörku í níu ár og þar er ekkert mál að fá svona miða. Ég vona að sem flestir fari að taka við sér þegar kemur að um- hverfismálum, jafnt sveitarfélög sem einstaklingar," segir Rann- veig Anna og bætir við að von hennar sé sú að sveitarfélög fari að sjá sér fært að koma sérstök- um gámum fyrir víðar fyrir niðursuðudósir og fleira. „Þá mættu sveitarfélögin vera dug- legri að hvetja fólk til að flokka úrganginn og sérstaklega þann lífræna. Sveitarfélög sem hafa liðsinnt fbúum með að afla sér fl- áta til moltugerðar á vægu verði eru til fyrirmyndar. Einnig mætti virkja betur leikskóla og skóla þannig að börnin læri að tileinka sér tillitssemi við umhverfíð. Þess má geta að nú búum við fjölskyldan á Eyrarbakka og þurfum að fara alla leið á Selfoss til að losa okkur við sumt rusl.“ ÞRIÐJUDAGUR 19. SEPTEMBER 2000 25 NEYTENDUR Stórmarkaðakeðjan Tesco lækkar verð á lífrænni vöru Lífrænt ekki lengur munaðarvara Tesco-stórmarkaðakeðjan, sem er hin stærsta í Bretlandi, hefur nú lækkað verð á lífrænni vöru og þar með lagt grunn að nýju verðstríði á lífræna markaðnum. Sigríður Dögg Auðunsdóttir fann út að lækkunin helmingar verðbilið milli lífrænt ræktaðrar og hefðbundinnar matvöru. TESCO hefur nú lækkað verð á líf- rænni vöru um 12% í verslunum sínum og mun lækkunin kosta versl- anakeðjuna fimm milljónir sterlingspunda eða allt að 600 milljónum íslenskra króna, að því er segir í breska dagblaðinu The Sun- day Times. Lækkunin mun brúa verðbilið milh lífrænt ræktaðs grænmetis og hefðbundins græn- metis til helminga að meðaltali og hið sama gildir um ávexti. Sumar líf- rænt ræktaðar grænmetis- og ávaxtategundir eru nú í fyrsta skipti fáanlegar á sama verði og hinar hefðbundnu. Stórmarkaðir í Bretlandi hafa verið harðlega gagnrýndir að und- anfömu fyrir að færa sér í nyt aukna eftirspum neytenda eftir lífrænt ræktaðri vöra og að hagnaður versl- ana á þessu sviði væri umfram það sem eðlilegt megi teljast. Því er talið að verðlækkun Tesco muni hleypa af stað verðstríði á lífrænt ræktaðri vöra, sem hins vegar muni koma neytendum til góða. Lífræni markaðurinn vex örast Lífræni matvöramarkaðurinn í Bretlandi vex um 40% árlega og er án efa sá hluti smásölumarkaðarins sem vex hvað örast um þessar mundir. Fyrr í sumai- tilkynnti verslanakeðjan Iceland, sem selur mestmegnis frystivöra, að lífrænt ræktað grænmeti og ávextir væri selt á sama verði og hið hefðbundna. Tesco er fyrst hinna fjögurra stóra stórmarkaðakeðja sem fetar í fót- spor Iceland. Aður en lækkunin tók gildi var líf- rænt ræktað grænmeti og ávextir í verslunum Tesco að meðaltali 20- 26% dýrara en hefðbundna græn- metið en er nú einungis um 10-13% dýrara. Lífræn gæðakjötvara er enn nær tvöfalt dýrari en hin hefðbundna en verðmunur á ódýrari kjötafurðum mun sömuleiðis minnka um helming milli lífræns og hefðbundins kjöts. Ekki fagna allir lækkuninni Þrátt fyrir að verðlækkun Tesco muni eflaust koma sér vel fyrir neyt- endur að svo stöddu hafa ýmsar gagnrýnisraddir heyrst. Þeir sem stunda lífræna ræktun óttast að verðlækkunin muni leiða til þess að gæðum lífrænt ræktaðrar vöru muni hraka, ef aðaláhersla verði lögð á að skera niður kostnað. „Hið síðasta sem við viljum er verðstríð á lífrænt ræktaðri vöra,“ sagði Pat- rick Holden, framkvæmdastjóri The Soil Association, sem era samtök bænda í lífrænni ræktun í Bretlandi, í samtali við The Sunday Times. „Ef stórmarkaðimir lækka verð með því að draga úr hagnaði sínum, er það vel, en við viljum ekki sjá að bændur verði beittir þrýstingi til þess að draga úr framleiðslukostnaði. Tals- maður Tesco sagði að fyrirtækið myndi ekki biðja framleiðendur um að lækka verð. „Við geram okkur fyllilega grein fyrir að lífrænt rækt- uð matvara er dýrari í framleiðslu en hefðbundin og ætlunin er alls ekki að selja alla lífrænt ræktaða vöra á sama verði og hina hefð- bundnu," sagði hann. Stríðið á lífræna markaðinum er talið muni verða enn harðara en ef um aðra flokka matvöra væri að ræða af þeim sökum að framleiðend- ur era svo fáir. Stórmarkaðirnir hvetja til h'frænnar ræktunar Iceland skýrði frá því að til þess að fylgja eftir áformum sínum um verðlækkun lífrænnar vöra, yrði verslanakeðjan að kaupa 40% af heimsforða lífrænnar vöra. Sainsbury’s-keðjan, sem selur líf- rænar vörategundir fyrir um 350 milljónir íslenskra króna vikulega, hefur hvatt alla bændur á eyjunni Grenada í Karíbahafinu til þess að snúa sér að lífrænni ræktun og hef- ur lofað að kaupa af þeim alla þá líf- rænt ræktuðu matvöra sem þeir geta framleitt. Tesco hefur einnig hvatt bændur til að snúa sér að lífrænni ræktun en það tekur bændur nokkur ár að breyta yfir í lífræna ræktun frá hefðbundinni. Tesco er um þessar mundir að koma á fót rannsóknar- stofnun í lífrænum landbúnaði í há- skólanum í Newcastle í því skyni að gefa bændum ráðleggingar um bestu ræktunaraðferðimar. Um 80% lífrænt ræktaðs græn- metis og ávaxta sem neytt er í Bret- landi era innfiutt. Því er spáð að inn- an skamms verði eftirspurn meiri en framboð og að árið 2001 verji neyt- endur yfir 100 milljörðum íslenskra króna í lífrænt ræktaðar vörur. Vits Inniheldur 29 tegundir af vítamínum, steinefnum og Rautt Panax Ginseng. APÓTEKIN Upplýsingar í síma 567 3534. Lyktarlaus HVITLAUKS- HYLKI : ■ ••■■■ ÍOO stk- Lyktarlaus hvítlaukshylki á góðu verði Éh náttúrulefea! eilsuhúsið Skólavörðustíg, Kringlunni & Smáratorgi MINERAl WASCHGEL F E G U R Ð F R Mineral snyrtivörulínan inniheldur steinefni og næringefni úr náttúrunni. Steinefni og raki gegna mikilvægu hlutverki þegar kemur að umhirðu húðarinnar, því án steinefna og raka getur húðin orðið þurr og viðkvæm, jafnvel elst fyrr vegna ótímabærrar hrukkumyndunar. Mineral línan er án allra aukefna, þ.e. engum rotvarnarefnum né ilmefnum er bætt í vörurnar. Apotheker SCHELLER NATURKOSMETIK SNYRTIVORUR A FRABÆRU VERÐI 3sJJJMÍW£L ídag frákl. 14-17 í Kringlunni og Melhaga Kaupaukar Lyf&heitsa NATTURUNN Kringlan • Melhagi E N D TOKptús vopn í viBskiptum einfalt og öruggt Windows samhæfður TOK plús viöskiptahugbúnaður fir Windows samhæfður með nýju og vingjarnlegu notendaviðmóti. Skjámyndir TOK plús er sérstaklega auövelt að læra á og fulikomin hjálp er til staöar hvar sem notandinn er staddur. Mlcrosoft SQL gagnagrunnur Gagnavinnsla TOK plús er byggö á Microsoft SQL gagnagmnni sem tryggir meiri hraða og fjölbreyttari möguleika við gagnamoðhöndlun og uppfserslur á gagnalausnum. TOK plús er tilbúið til tengingar við SQL gagnagrunna eins og t.d. Microsoft SQL 7 eða Oracle 8. Fyrir Iftii og meðalstór fyrirtæki TOK piús viðskiptahugbúnaður hentar litlum og meðalstórum fyrirtækjum þar sem samtlmanotendur em á bilinu 1 til 10. Möguleikar á kerfissteekkunn og tjölgun notenda eru nánast óendanlegir. HUGBUNAÐARHUS Skeifunni 8 • 108 Rvk. ■ S.: 5451000 • Fax: 5451001 • ax@ax.is RÁÐGJÖF • ÞRÓUN • ÞJÓNUSTA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.