Morgunblaðið - 19.09.2000, Síða 57

Morgunblaðið - 19.09.2000, Síða 57
MORGUNBLAÐIÐ MINNINGAR ÞRIÐJUDAGUR 19. SEPTEMBER 2000 57 ■-------------------------------* OLGA VILHELMINA SVEINSDÓTTIR + 01ga Vilhelmína Sveinsdóttir fæddist á Læk í Ön- undarfirði 30. júlí 1901. Hún lést á heimili si'nu 30. ágúst síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík 7. septem- ber. Elsku amma mín, nú hefur þú fengið hvíldina og ég veit að þér líður vel ásamt mörgum af þínum ást- vinum sem farnir eru yfir móðuna miklu og hafa tekið vel á móti Olgu sinni, staðið vð fallega rúmið þitt þegar þú vaknaðir í himnaríki. Elsku amma mín, mig langaði að senda þér litla fallega bæn sem mamma kenndi mér og Brynj- ari þegar við vorum lítil og lásum alltaf á undan faðirvorinu og ég geri enn og örugg- lega Brynjar minn með mér þó ég heyri ekki í honum. Vertu yfir og allt um kring með eilífri blessun þinni sitji guðs englar saman í hring sænginni yfir minni. (Sig. Jónsson frá Presthólum.) Bless elsku amma mín og guð geymi mig. Þín Guðrún. GUÐRUN ÞOREY EINARSDÓTTIR + Guðrún Þórey Einarsdóttir frá Hvalsá, fæddist á Þórustöðum í Bitru 5. janúar 1908. Hún lést á Landspítalan- um 2. september síð- astliðinn og fór útför hennar fram frá Áskirkju 12. septem- ber. Elsku amma mín. Stutt er á milli gleði og sorgar. Ein- ungis mánuður er síð- an við glöddumst á 100 ára afmæli afa, en 92 ár er löng ævi. Ég þakka guði fyrir öll árin sem við áttum saman og síð- ustu stund okkar tveggja, saman á spítalanum. Þú lagðir mér lífsregl- Frá- gangur afmælis- og minn- ingar- greina MIKIL áhersla er lögð á, að handrit séu vel frá gengin, vélrituð eða tölvusett. Sé handrit tölvusett er æskilegt, að disklingur fylgi útprentun- inni. Það eykur öryggi í texta- meðferð og kemur í veg fyrir tvíverknað. Þá er enn fremur unnt að senda greinarnar í símbréfi (569 1115) og í tölvu- pósti (minning@mbl.is). Nauðsynlegt er, að símanúm- er höfundar/sendanda fylgi. Um hvern látinn einstakl- ing birtist formáli, ein uppi- stöðugrein af hæfilegri lengd, en aðrar greinar um sama einstakling takmarkast við eina örk, A-4, miðað við með- allínubil og hæfilega línu- lengd, - eða 2.200 slög (um 25 dálksentimetra í blaðinu). Til- vitnanir í sálma eða Ijóð takmarkast við eitt til þrjú erindi. Greinarhöfundar eru beðnir að hafa skírnarnöfn sín en ekki stuttnefni undir greinunum. Þín Birna Rún. HALF- DÁN INGASON + Hálfdán Ingason fæddist í Reykjavík 26. desember 1965. Hann lést á heimili sínu 4. septem- ber síðastliðinn og fór útför hans fram frá Fella- og Hólakirkju 11. september. Jarðsett var í Gufu- neskirkjugarði. Verði dátt á drottinsvöllum. Dvöl þín var ei lengi hér. Upp í Himnaríkishöllum Herrann taki móti þér Gunnar Ó. Jónsson. urnar og sendir mig út af spítalanum með þær í farteskinu. Þessari stund gleymi ég aldrei, elsku amma. Þú ætlaðir aldrei að hætta að veifa mér þegar ég kvaddi þig en betri minningu gæti ég ekki átt sem okkar hinstu kveðjustund. Elsku amma mín, guð geymi þig og minninguna um góða konu geymi ég. Elsku afi, megi guð styrkja þig í sorginni. Endurminningin merlar æ í mána silfri hvað, sem var, yfir hið liðna bregður blæ blikandi fjarlægðar, gleðina jafnar, sefar sorg; svipþyrping sækir þing í sinnis hljóðri borg. (Grímur Thomsen.) Erfisdrykkjur P E R L A N H H H H Sími 562 0200 □IIIIIIIIIIIIIIIIE X3I ómabúðín öa^Sskom v/ T~ossvo0ski»*l<jugcD*ð Símij 554 0500 Legsteinar „ i f Lundi 5ÓLSTF.INAR við Nýbýlaveg, Kopavogl Sími 564 4566 Varanleg minning 6f meitlub ístein. IS.HEifiASONHF STEINSMIÐJA Skemmuvegi 48, 200 Kóp. Sími: 557-6677 Fax: 557-8410 Netfang: sh.stone@vortex.is Vesturhlíð 2 Fossvogi Sími 551 1266 www.utfor.is Þegar andlát ber að höndum Önnumst alla þætti útfararinnar. Við Útfararstofu kirkjugarð- anna starfa nú 14 manns með áratuga reynslu við útfaraþjónustu. Stærsta útfararþjónusta landsins með þjónustu allan sólarhringinn. % Prestur Kistulagning Kirkja Legstaður Kistur og krossar Sálmaskrá Val á tónlistafólki Kistuskreytingar Dánarvottorð Erfidrykkja % UTFARARSTOFA KIRKjUGARÐANNA EHF. Handrit afmælis- og minningargreina skulu vera vel frá gengin, vélrituð eða tölvusett. Sé handrit tölvusett er æskilegt, að disklingur fylgi út- prentuninni. Senda má greinar til blaðsins í bréfsíma 569 1115, eða á netfang þess (minning@mbl.is). Nauðsynlegt er, að símanúmer höfundar/ sendanda fylgi. Nánari upplýsingar má lesa á heimasíðum. Það eru vinsamleg tilmæli að lengd greina fari ekki yfir eina örk A-4 miðað við með- allínubil og hæfilega línulengd — eða 2.200slög. Höfundar eru beðnir að hafa skírnarnöfn sín en ekki stuttnefni undir greinunum. t Ástkær móðir okkar og amma, ANNA JÓNSDÓTTIR, Miklubraut 30, Reykjavík, lést á Vífilsstaðaspítala sunnudaginn 17. september. Útförin auglýst síðar. Jón Rafn Sigurjónsson, Sigríður Sigurjónsdóttir og barnabörn. #■ t Hjartkær unnusti minn, sonur okkar, bróðir, mágur, frændi og tengdasonur, KRISTJÁN BJÖRNSSON löggiltur fasteignasali, Langholtsvegi 186, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju fimmtu- daginn 21. september kl. 13.30. Helga Berglind Valgeirsdóttir, Sigrún Oddgeirsdóttir, Björn B. Kristjánsson, Oddgeir Björnsson, Rósa I. Jónsdóttir, Matthías Björnsson, Anna E. Gunnarsdóttir, Birna Rún Björnsdóttir, Hildur Rún Björnsdóttir, Hallur G. Hilmarsson, systkinabörn, Soffía R. Ragnarsdóttir, Valgeir Ingi Ólafsson, Jón Ómar Valgeirsson. + Þökkum auðsýnda samúð og hlýhug við and- lát og útför föður okkar, tengdaföður, afa og langafa, KRISTINS GUÐBRANDSSONAR forstjóra, Smárarima 108, Reykjavík. Sérstakar þakkir til heimahjúkrunar heilsu- gæslunnar í Grafarvogi og Heimahlynningar Krabbameinsfélagsins. Þórarinn Kristinsson, Kristinn Kristinsson, Sigríður Gunnarsdóttir, Sigurður Þór Kristjánsson, Ágústa Lárusdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. + Okkar innilegustu þakkir til þeirra fjölmörgu, sem sýndu okkur hlýhug og samúð við andlát og útför ástkærs eiginmanns míns, föður, tengdaföður og afa, KRiSTJÁNS GUÐLAUGSSONAR, Kirkjuvegi 1, Kefiavík. Þórunn Kristín Teitsdóttir, Guðlaugur Kristjánsson, Hanna Sigurðardóttir, Hildur Kristín Guðlaugsdóttir, Þórunn Guðlaugsdóttir, Hulda Guðlaugsdóttir. + Hugheilar þakkir sendum við öllum sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför HÁLFDÁNS INGASONAR. Ingi Ingvarsson, Helga Margrét Guðmundsdóttir, Friðrik Ingason, Steinunn Emilsdóttir, Jóhanna Ingadóttir, Reynir Erlingsson og systkinabörn. 9 ..

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.