Morgunblaðið - 19.09.2000, Side 59

Morgunblaðið - 19.09.2000, Side 59
MORGUNBLAÐIÐ EFTIRLITSSTOFNUN EFTA Meginhlutverk Eftirlitsstofnunar EFTA er að tryggja að EFTA-ríkin (fsland, Liechtenstein og Noregur) standi við skuldbindingar sínar samkvæmt samningnum um Evrópska efnahagssvæðið (EES) og að EES-reglumar séu lögteknar og þeim beitt af EFTA-ríkjunum á réttan hátt. Eftirlitsstofnun EFTA er alþjóðastofnun, staðsett í miðborg Brussel, með 50 starfsmenn af u.þ.b. 10 þjóðemum. Eftirlitsstofnunin býður laun og kjör sambærileg við aðrar alþjóðastofnanir. Eftirlitsstofnun EFTA óskar eftir að ráða, frá og með janúar 2001, KERFISST J ÓRA í tölvudeild stofnunarinnar. Ráðið verður í stöðuna til þriggja ára með möguleika á einni endumýjun. Tölvudeildin sér um stefnumótun, innkaup, uppsetn- ingu og viðhald á öllum tölvubúnaði eftirlitsstofnun- arinnar og skrifstofu Fríverslunarsambands Evrópu (EFTA). Tölvukerfið samanstendur af Novell 5/ Windows NT kerfi með u.þ.b. 180 skiptistöðvar. Starf kerfisstjóra felur í sér yfirumsjón með dagleg- um rekstri kerfisins. Viðkomandi mun einnig taka þátt í ýmsum sérverkefnum og aðstoða við önnur störf tölvudeildarinnar. Umsækjendur verða að geta sýnt fram á nokkurra ára reynslu í kerfisstjómun, við tæknieftirlit eða sambærilegt í NetWare/NT umhverfi. Mjög góðrar þekkingar af MS Exchange miðlara og LANAVAN network architecture er krafist. Gráða í tölvunar- fræðum eða sambærilegu er æskileg, en haldgóð, viðeigandi reynsla er nauðsynleg. Umsækjendur þurfa að eiga auðvelt með að vinna í hópi en jafnframt vera sjálfstæðir í vinnubrögðum og eiga gott með að bæði viða að sér og deila þekk- ingu með öðrum. Fullkomins valds á ensku, sem er vinnumál stofn- unarinnar, er krafist, auk góðrar kunnáttu í þýsku, íslensku eða norsku. Frönskukunnátta er æskileg. Frekari upplýsingar og umsóknareyðublöð má fá á heimasíðu stofnunarinnar www.efta.int. með því að hafa samband við yfirmann tölvudeildarinnar í síma 0032 2 286 18 95 eða imi@surv.efta.be. eða fax 0032 286 18 00. Umsóknir skulu sendar til: EFTA Surveillance Authority, - Administration, Rue de Tréves 74, B-1040 Brussels, Belgium. Umsóknarfrestur er til 9. október 2000. Menntaskólinn í Reykjavík Menntaskólinn í Reykjavík óskar að ráða bókasafnsfræðing eða bókavörð með aðra menntun í hálft starf við bókasafn skólans. Laun eru skv. kjarasamningi bókasafnsfræð- inga og ríkisins annars vegar, en Starfsmanna- félags ríkisstofnana hins vegar. Umsækjandi þarf að geta komið til starfa sem fyrst. Umsóknir berist rektor fyrir 28. september. Öllum umsóknum verður svarað. Nánari upplýsingar veitir rektor eða konrektor í síma 545 1905. Rektor. EFTIRLITSS TOFNUN EFTA Meginhlutverk Eftirlitsstofnunar EFTA er að tryggja að EFTA-ríkin (ísland, Liechtenstein og Noregur) standi við skuldbindingar sínar samkvæmt samningnum um Evrópska efnahagssvæðið (EES) og að EES-reglumar séu lögteknar og þeim beitt af EFTA-ríkjunum á réttan hátt. Eftirlitsstofnun EFTA er alþjóðastofnun, staðsett í miðborg Brussel, með 50 starfsmenn af u.þ.b. 10 þjóðemum. Eftirlitsstofnunin býður laun og kjör sambærileg við aðrar alþjóðastofnanir. Eftirlitsstofnun EFTA óskar eftir að ráða, helstfyrir árslok 2000 eða í byrjun árs 2001, tvo LÖGFRÆÐINGA í lagadeild og skrifstofu stjómarráðs stofnunarinnar í stjómsýsludeild stofnunarinnar. Ráðið verður í stöðuna til þriggja ára með möguleika á einni end- umýjun. Skjalavörður stofnunarinnar gegnir lykilstöðu, þar sem nauðsynlegt er að skjalasafnið sé ætíð vel skipulagt og uppfært. Skráningarkerfi stofnunarinn- ar endurspeglar uppbyggingu EES-samningsins. Eins og stendur eru einungis pappírsgögn varðveitt í skjalasafninu, en íhugað er að taka upp rafrænt skj alavistunarkerfi. Leitað er að skipulögðum, skilvirkum og sjálfstæð- um starfsmanni með góða samstarfshæfíleika. Hæfniskröfur em: Framhaldsskólamenntun og minnst þriggja ára starfsreynsla á viðkomandi sviði, ásamt fullkomnu valdi á ritaðri og talaðri ensku og góðri kunnáttu í þýsku, íslensku eða norsku. Frönskukunnátta er æskileg. Kunnátta í notkun hugbúnaðar svo sem MS Word, Excel, Outlook og Powerpoint er nauðsynleg, reynsla í notkun á Access og EDA er æskileg. Frekari upplýsingar (staða nr. 10/00) og umsóknar- eyðublað má fá á heimasíðu stofnunarinnar: http://www.efta.int/ eða hafa samband við: EFTA Surveillance Authority, - Administration, Rue de Tréves 74, B-1040 Brussels. Sími (00 32 2) 286 18 91 (umsóknareyðublöð). Sími (00 32 2) 286 18 90 (upplýsingar). Fax (00 32 2) 286 18 00. Umsóknarfrestur er til 31. ágúst 2000. , ^Sunnuhlíð Hjúkrunarheimili aldraðra í Kópavogi Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræöingar óskast til starfa nú þegar á næturvaktir, í hlutastörf og ýmiskonar vakta- fyrirkomulag kemurtil greina. Sjúkraliðar Sjúkraliðar óskast í allar stöður. Hlutastörf og vaktir eftir samkomulagi. Starfsfólk til umönnunarstarfa Starfsfólktil umönnunarstarfa óskast í vakta- vinnu og vaktir eftir samkomulagi. Upplýsingar veitir Áslaug Björnsdóttir, hjúkrunarforstjóri, í símum 560 4100 og 560 4163. ÞRIÐJUDAGUR 19. SEPTEMBER 2000 55 EFTIRLITSSTOFNUN EFTA Meginhlutverk Eftirlitsstofnunar EFTA er að tryggja að EFTA-ríkin (Island, Liechtenstein og Noregur) standi við skuldbindingar sínar samkvæmt samningnum um Evrópska efnahagssvæðið (EES) og að EES-reglumar séu lögteknar og þeim beitt af EFTA-ríkjunum á réttan hátt. Eftirlitsstofnun EFTA er alþjóðastofnun, staðsett í miðborg Brussel, með 50 starfsmenn af u.þ.b. 10 þjóðemum. Eftirlitsstofnunin býður laun og kjör sambærileg við aðrar alþjóðastofnanir. Eftirlitsstofnun EFTA óskar eftir að ráða, helst fyrir árslok 2000 eða í byrjun árs 2001, tvo LÖGFRÆÐINGA í lagadeild og skrifstofu stjómarráðs stofnunarinnar (LEA). Ráðið verður í stöðumar til þriggja ára með möguleika á einni endumýjun. LEA veitir öðmm deildum stofnunarinnar lagalega ráðgjöf varðandi eftirlit þeirra við uppfyllingu íslands, Liechtenstein og Noregs á skuldbindingum sínum varðandi EES-samninginn. Allar formlegar ákvarðanir stofnunarinnar eru meðhöndlaðar af LEA og starfsmenn deildarinnar eru fulltrúar henn- ar við meðferð mála, einkum hjá EFTA dómstóln- um og Evrópudómstólnum. Hæfniskröfur em háskólagráða í lögum, mjög góð þekking á Evrópu-/EES-lögum og viðeigandi og helst umfangsmikil starfsreynsla. Krafist er full- komins valds á ensku, sem er vinnumál stofnunar- innar, og góðrar kunnáttu í þýsku, íslensku eða norsku. Frönskukunnátta er æskileg. Umsækjendur skulu hafa reynslu í að vinna með tölvur, þ.m.t. MS Office. Reynsla af meðferð mála fyrir dómstól- um er æskileg. Frekari upplýsingar og umsóknareyðublöð má fá á www.efta.int eða í síma 0032 286 18 91 fyrir umsóknareyðublöð, 0032 286 18 30 fyrir nánari upplýsingar, fax: 0032 2 286 18 00. Umsóknir skulu sendast til EFTA Surveillance Authority, - Administration, Rue de Tréves 74, B-1040 Brussels, Belgium. Umsóknarfrestur er til 9. október 2000. íþróttavörur Óskum að ráða sem fyrst starfskraft til af- greiðslustarfa o.fl., m.a. á Nike kvenfatnaði. Verður að vera reglusamur og ábyggilegur. Upplýsingar gefur Hilmar milli kl. 10 og 12 í síma 568 0111 eða á staðnum. IÞROTTABUÐIN Grensásvegi 16-108 Reykjavik • S: 568 0111 Færðu þau laun sem þú átt skilið? Alþjóðlegt netsölufyrirtæki leitar að opnum og sjálfstæðum einstaklingum, sem vilja vinna heima og ferðast með hjálp Intemetsins. Ensku- og tölvukunnátta æskileg. www.richfromhome.com/internet Are you earning what you're worth? International internet e-commerce business, seeks outgoing independent individuals who want to work from home, travel. Using the Internet. English and computer skills a must. www.richfromhome.com/internet RAÐAUGLÝSIN G A R ATVINNUHÚ5IMÆÐI || KENNSLA ||fuimdir/ mannfagnaður Húsnæði — tækifæri Höfum til leigu þrjú verslunarpláss, 50 til 150 fm, í tengslum við nýja markaðstorgið þar sem opnuð verður verslun með fatnað, raftæki og gjafavöru á næstunni í glæsilegu verslunar- húsnæði við Suðurlandsbraut. Um er að ræða skammtímaleigu til áramóta. Upplýsingar í síma 695 4801 í dag og næstu daga. Gersveppaóþol Kenni fólki að matbúa og baka brauð, sem inniheldur ekki hveiti, svkur. qer né briðia krvdd. Betri heilsa, burt með aukakílóin. Námskeiðið stendur í 4 kvöld. Elín Gústafsdóttir, sími 557 4776. Héraðsfundur Reykjavíkurprófastsdæmis eystra verður haldinn í Árbæjarkirkju laugardaginn 23. september og hefst kl. 9 árdegis. Venjuleg héraðsfundarstörf. Dómprófastur.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.