Morgunblaðið - 19.09.2000, Qupperneq 63

Morgunblaðið - 19.09.2000, Qupperneq 63
MORGUNBLAÐIÐ I I I li Safnaðarstarf Betra líf í Bústaða- hverfi NÚ breytist messutíminn í Bústaða- kirkju. Barnamessur verða klukkan 11.00 og almennar guðsþjónustur kl. 14.00. Þannig breytir starf kirkjunn- ar um takt þegar haustar og fleiri lið- ir verða virkir í safnaðarstarfinu. Þannig koma ungir sem aldnir saman til ólíkra þátta starfsins. Þannig fær- ist meira líf í kirkjuna okkar og marg- víslegú- þættir starfsins vakna á ný eftir sumardvalann. Það er hvetjandi að vita að fólk bíður eftir starfinu og spyi- gjarnan hvenær það hefjist. Þessi áhugi og umhyggja fyrir starfi í kirkjunni okkar er sannarlega hvetj- andi. Löngunin til þess að koma og taka þátt í safnaðarstarfinu og verða þannig virk er til staðar og saman ætlum við að syngja Guði til dýrðar. Starfshópur hefur verið starfandi í hverfinu að undanfömu sem hefur unnið að úrbótum sem miða að betra lífi í Bústaðahverfi. Þetta er sam- starfshópur kirkjunnar, skólanna, Rnattspymufélagsins Víkings, Skátafélagsins Garðbúa, Bústaðaauk lögreglu og félagsmálayfirvalda og fleiri félaga. Þessi hópur mun starfa áfram og vinna að settum markmið- um og tekur starf Bústaðakirkju mið af þessu markmiði starfshópsins. Kirkjan er sameiningartákn hverfis- ins og er opin öllum íbúum og em sóknarbömin hvött til þess að taka þátt í starfi hennar. Nýr umsjónarmaður safnaðar- starfs hefur komið til starfa hjá kirkjunni en það er Linda Sjöfn Sig- urðardóttir sem er kennari að mennt auk langrar reynslu í kristilegu starfi. Hér á eftii’ er minnt á nokkra þætti í starfi Bústaðakirkju. Bamamessur era haldnar hvem sunnudag kl.ll:00. Hér er gott tæki- fseri fyrir alla fjölskylduna að eiga innihaldsríkar stundir saman í hópi með öðram fjölskyldum. Léttir söngvar, biblíusögur, bænir, umræður og leikir við hæfi bamanna. I barnamessum annast organisti ásamt hópi ungra hljóðfæraleikara allan tónlistarflutning og söfnuðurinn syngur. Foreldrar, afar og ömmur eru sérstaklega hvött til þátttöku með bömunum og er þakkarvert hve margir fylgja bömunum til kirkjunn- ar. Hljómsveit ungmenna mun spila í messunum og er stjómandi og organ- isti í barnamessum Pálmi J. Sigur- hjartarson sem margir þekkja úr Sniglabandinu. Þá koma nokkrir nýir leiðtogar að starfinu, Helena Stef- ánsdóttir og Atli Bollason auk Báru Elíasdóttur sem leitt hefur starfið undanfarin ár ásamt sóknarpresti. Almennar guðsþjónustur eru hvem helgan dag kl,14:00. Kirkjukór Bústaðakii’ku og organisti annast tónlistarflutning og einsöngvarar munu einnig syngja. Það ber mikinn skugga á allt starf Bústaðakirkju vegna sviplegs fráfalls Guðna Þ. Guð- mundsonar sem hafði þjónað kirkjunni í aldarfjórðung. Nú um sinn mun Sigrún Steingrímsdóttir organisti taka við starfinu og leiða kirkjukórinn. Guðsþjónustan er þungamiðja safnaðai-ins. Þar kemur söfnuðurinn saman til þess að lofsyngja Guði og syngja saman. í umhverfi messunnar má einnig finna þá þögn og kyrrðsem þarf til að hejma, hugsa og biðja. í messunum er flutt tónlist sem er bæði ný og svo hinir hefðbundnu sálmar og er hvatt til almennrar þátt- töku kirkjugesta. Foreldramorgnar era samverur foreldra og barna alla fimmtudags- morgna milli kl.l0:00 og 12:00. Á þessum samveram er skipst á skoð- unum og er þetta kærkomin samvera þeim sem era heimavinnandi. Boðið er upp á veitingar, te og kaff- ispjall hjá foreldranum ásamt margs konar fræðslu á meðan börnin dunda sér við leiki og létt gaman. Þá er helgistund með þátttöku allra auk fræðsluerinda. T.T.T. æskulýðsstarf fyrir tíu til ÞRIÐJUDAGUR 19. SEPTEMBER 2000 63 KIRKJUSTARF hjálpar til vlð að losa hitaeinlngar úr forðabúrum líkamans og koma þeim í orkuframleiðslu. Minnkar sykurþörf og dregur úr hungurtilfinningu LYFJA Lyf á lágmarksveröi Lyfja Lágmúla® Lyfja Harwaborg • Lyfja Laugavegi Lyfja Setbergi* Útibú Grindavík* Bústaðakirkja tólf ára er mildlvægur liður í safnað- arstarfinu. Undir stjórn hæfra leið- toga munu bömin vinna að margs- konar verkefnum. Farið verður í kynnisferðir í fyrirtæki og stofnanir og börnunum kynntar ólíkar aðstæð- ur fólks í lífinu. Mikilvægt er að for- eldrar kynni sér þennan þátt starfs- ins sem víða er nýlegur vaxtarbroddur í kirlgulegu starfi. Foreldrar era því velkomnir að koma ogverameð. Æskulýðsstarf er umhverfi og vettvangur unglinganna. Markmið þess er að efla jákvæða og heilbrigða unglingamenningu undir merki Jesú Krists. Hér er vettvangur fyrir unga fólkið sem vill vera töff og taka þátt í töff starfi með Guði. Mikil samskipti era við önnur æskulýðsfélög, heim- sóknir og sameiginleg verkefni. Þá má ekki gleyma útilegum og æsku- lýðsmótum sem njóta mikilla vin- sælda. Fundir Æskulýðsfélagsins verða í félagsmiðstöðinni Bústöðum. Starf aldraðra er á hveijum mið- vikudegi, koma aldraðir saman í safn- aðarheimili kirkjunnar. Þar bíður þeiira hópur kvenna sem annast hina öldraðu bæði hvað varðar veitingar, hannyrðir og félagslíf. Við höfum nefnt þennan hóp kærleikshópinn því starf þeirra er sannarlega vel þegið og metið. Nú er Sigrún Sturludóttir í forsvari fyrir kærleikshópinn. Á hverri samvera er helgistund og einnig koma margir gestir á samver- umar og flytja sinn boðskap í máli, myndum og tónlist. Fyrsta samvera í starfi aldraðra er miðvikudaginn 26. september, þá verður farið í haust- litaferð og sem fyrr er ákvörðunar- staður ókunnur þar til lagt verður af stað. Á leiðinni verður áð á góðum stað og notið góðra veitinga. Skrán- ing í ferðina er hjá kirkjuvörðum í síma 553-8500 alla daga til þriðju- dagsins 25. september. Kvenfélag Bústaðasóknar Kven- félag Bústaðasóknar er öflugt félag sem hefur unnið kirkjunni betur og meira én flestir aðrir. Fundir félags- ins era annan mánudag í hverjum mánuði og fyrsti fundur 9. október. Dagskrá fundanna er fjölbreytt og metnaðarfull. Félagskonur taka vii’kan þátt í safnaðarstarfi kirkjunnar og er það einn af grandvallarþáttum í starfi þeirra. Þær aðstoða meðal annars við messur annan hvem mánuð, taka á móti kirkjugestum og sjá um upp- hafsbæn ogritningarlestra. Formaður félagsins er Fjóla Krist- jánsdóttir. Kammerkór, stúlknakór, bama- kór og Englakór verða starfandi í Bústaðakirkju í vetur og hafa verið að eflast á undanförnum áram. Öfl- ugt foreldrafélag stendur að baki starfinu og hefur verið mjög drífandi í ýmsum þáttum starfsins. Kóramir syngja í messum einu sinni í mánuði auk þess að taka þátt í öðram þáttum kirkjustarfsins. Þá era haldnir tón- leikar og á síðasta starfsári var farið í söngferðalag til Englands. Nú er stefnan sett sunnar í Evrópu og ít- alía, land söngsins, er ákvörðunar- staður. Stjórnandi þessara kóra er Jóhanna Þórhallsdóttir sem er kunn fyrir frábær störf, meðal annars á vettvangi Léttsveitarinnar. Bjöllukór hefur verið starfandi í Bústaðakirkju um árabil og hefur hann haldið tónleika víða um land. Unglingarnir spila einnig á önnur hljóðfæri og syngja sem gefur starf- inu aukið gildi og fjölbreyttari mögu- leika. Nú er fjórði aldurshópurinn að taka við af hinum eldri. Stjómandi er Jóhanna Þórhallsdóttir. Kirkjukór Bústaðasóknar syngur við guðsþjónustur og kirkjulegar at- hafnir og æfir á þriðjudagskvöldum kl.20:30. Kórfélagar era áhugasamir og hafa lagt mikið af mörkum til þess að söngur og tónlist verði virk og sterk í helgihaldinu. Stjómandi og organisti verður Sigrún Steingríms- dóttír. Einstaklingar, sem era áhugasam- ir um þátttöku í starfi kórsins, eru beðnir að snúa sér til organista kirkjunnar. Fermingarstarfið er nú að hefjast og stendur skráning fermingarbama yfir í kirkjunni. Böm úr Réttarholts- skóla hafa þegar verið skráð en önn- ur böm eru beðin að skrá sig í kirkjunni. Hjónakvöld era haldin í kirkjunni og þar er starfandi hjónahópur sem kemur saman nokkram sinnum á vetri. Þá era flutt fræðsluerindi um hjónabandið, heimilislífið eða sam- skipti hjóna og barna. Einnig hefur verið fjallað um lögfræði hjónabands- ins og spurninguna hvað karlar viti um konur. Nú er þegar allstór hópur sem tek- ur þátt í þessu starfi og fá þeir bréf- lega féttir um starfið. Aðrir, sem hafa áhuga á þátttöku í slíku starfi, geta skráð sig hjá kirkjuvörðum. Fræðslukvöld verða á starfsskrá vetrarins og þar koma gestafyrirles- arar til samstarfs. í vetur verður m.a. fjallað um þá tilfmningu að missa og finna sig einmana auk þess sem fjall- að verður um listir og liti kii’kjunnar auk þeirra tákna sem mæta fólki í kirkjulegu starfi. Það er von sóknamefndar og sókn- arprests að sóknarböm standi saman að öflugu starfi í Bústaðakirkju og efli þannig betra mannlíf undir kjör- orðinu „Betra líf í Bústaðahverfi." Pálmi Matthiasson, sóknarprestur. Innritun ferm- ingarbarna í Hallgrímskirkju Annað kvöld, miðvikudaginn 20. september kl. 20.00, verður fundur í Hallgn'mskirkju með fermingarböm- um sem hyggjast fermast í Hall- grímskirkju næsta vor og foreldram þeirra. Á fundinum fer fram innritun á fermingamámskeiðið og gefnar verða upplýsingar um fyrirkomulag fræðslunnar og væntanlega ferming- ardaga. Mikilvægt er að fermingar- bömin komi til fundarins með a.m.k. öðru foreldra sinna eða forráða- manni. Áskirkja. Opið hús fyrir alla al- durshópa í safnaðarheimilinu kl. 10- 14. Léttur hádegisverður framreidd- ur. Mömmu- og pabbastund í safnað- arheimilinu kl. 14-16. Grensáskirkja. Kyrrðarstund í há- degi kl. 12.10. Orgelleikur, ritnmgar- lestur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur málsverður í safnaðarheimil- inu eftir stundina. Hallgrímskirkja. Fyrirbænaguðs- þjónusta í dag kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Langholtskirkja. Kirkjan er opin til bænagjörðar í hádeginu. Laugameskirkja. Kirkjuklúbbur (8-9 ára) kl. 14.30. TTT (10-12 ára) kl. 16. Fullorðinsfræðsla kl. 20. Mark- viss kennsla um trá. Gengið er inn um dyr á austurgafli kirkjunnar. Þriðjudagur með Þorvaldi kl. 21. Lof- gjörðarstund þar sem Þorvaldur Halldórsson leiðir söng við undirleik Gunnars Gunnarssonar og sr. Bjami Karlsson flytur Guðs orð og bæn. Fyrirbænaþjónusta kl. 21.30 í kirkjuskipi í umsjá bænahóps kirkjunnar. Neskirkja. Foreldramorgunn mið- vikudag kl. 10-12. Fræðsla: Svefn og svefnvenjur bama. Hjúkranarfræð- ingar af heilsugæslustöðinni á Sel- tjamamesi. Litli kórinn, kór eldri borgara, kl. 16.30-18. Stjómandi Inga J. Backman. Árbæjarkirkja. Foreldramorgunn í safnaðarheimilinu kl. 10-12. Hitt- umst, kynnumst, fræðumst. Breiðholtskirkja. Bænaguðsþjón- usta með altarisgöngu kl. 18.30. Bænaefnum má koma til sóknar- prests í viðtalstímum hans. Æsku- lýðsstarf á vegum KFUM & K og kirkjunnar kl. 20. Digraneskirkja. Kirkjustarf aldr- aðra. Leikfími IAK kl. 11.20. Sam- vera, léttur málsverður, kaffi. Eldri bamastarf KFUM & K og Digra- neskirkju (10-12 ára) kl. 17. Fella- og Hólakirlga. Foreldra- stund kl. 10-12. Starf fyrir 11-12 ára stúlkur kl. 17-18. Æskulýðsfélag fyrir 8. bekkkl. 20-22. Hjallakirkja. Bæna- og kyrrðar- stund kl. 18. Seljakirkja. Foreldramorgnar. Opið hús milli kl. 10-12. Kaffi og spjall. Víðistaðakirkja. Aftansöngur og fyrirbænir kl. 18.30. Hafnarfjarðar- kirkja. Opið hús fyrir 10-12 ára börn í Vonarhöfn, Strandbergi, kl. 17-18.30. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Opið hús kl.17-18.30 fyrir 7-9 ára börn. Grindavíkurkirkja. Foreldramorg- unn kl. 10-12. Borgarneskirkja. TTT tíu til tólf ára starf alla þriðjudaga kl. 17-18. Helgistund í kirkjunni sömu daga kl. 18.15-19. Þorlákskirkja. Mömmumorgnar áþriðjudögum kl. 10-12. Boðunarkirkjan. Á morgun, mið- vikudag kl. 20, heldur áfram nám- skeið í Boðunarkirkjunni þar sem dr. Steinþór Þórðarson kennir þátttak- endum að merkja biblíuna og hvemig á að leita í henni. Eftir slíkt námskeið verður biblían aðgengilegri og auð- veldara að fletta upp í henni. Allir hjai’tanlega velkomnir og aðgangur kostar ekkert. Landakirkja í Vestmannaeyjum. Kl. 16.30-17.30 KKK - Krakka- klúbburinn kirkjuprakkarar hefur göngu sína. Fyrsta samvera með leikjum, föndri, söng, bæn og ýmsum öðram uppátækjum. Krossinn. Almenn samkoma kl.20.30 í Hlíðasmára 5. Allir vel- komnir. Frelsið, kristileg miðstöð. Biblíu- skóli í kvöld kl. 20.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.