Morgunblaðið - 19.09.2000, Side 65
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJONUSTA/FRETTIR
ÞRIÐJUDAGUR 19. SEPTEMBER 2000 6^
UMHYGGJA, félag til stuðnings langvákum bömum,
Laugavegi 7, Reykjavík. Sími 552-4242. Myndbréf: 552-
2721,
ÚMSJÓNARFÉLAG EINHVERFRA: Skrifstofan 'Þyggva-
götu 26,4. haið. Opin þriðjudaga kl. 9-12 og miðvikudaga
kl. 13-17.
S: 562-1590. Bréfs: 562-1526.___________________
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA: Bankastræti 2,
opið alla daga frá 15. maí -14. sepL kl. 8.30-19. S: 562-3045.
Bréfs. 562-3057.___________________________
STUÐLAR, Meðferðarstöð fyrir ungiinga, Fossaleyni 17,
uppl. og ráðgjöf s. 567-8055.
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrahópurinn, Vonarstræti 4b.
Foreldrasími opinn allan sólarhringinn 581-1799. For-
eldrahúsið opið alla virka daga kl. 9-17, sími 511-6160 og
511-6161. Fax: 511-6162._____________________
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 og grænt nr. 800-
6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvem til að
talavið.Svaraðkl. 20-23._____________________
ÞUNGLYNDI; sjálfsþjálparhópur fólks með þunglyndi hittr
ist alla mánudaga Id. 21 í húsnæði Geðþjálpar að Túngötu
7._____________________________________________
SJÚKRAHÚS heimsóknartímar
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Fijáls alla daga.
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR.
FOSSVOGUR: Alla daga kL 15-16 og 19-20 og e. samkl. Á
öldrunarlækningadeild er fijáls heimsóknartími e. samkl.
Heimsóknartími bamadeildar er frá 15-16 og fijáls við-
vera foreldra allan sólarhringinn. Heimsóknartími á geð-
deild er frjáls.
GRENSÁSDEILD: Mánud.-fóstud. kl. 16-1950, laugard. og
sunnud. ld. 14-19.30 og e. samkl.____________
LANDAKOT: A öldmnarsviði er fijáls heimsóknartimi.
Móttökudeild öldrunarsviðs, ráðgjöf og tímapantanir í s.
525-1914.______________________________________
ARNARHOLT, Kjalamesi: Fijáls heimsóknartími.____
LANDSPÍTALINN: KL 18.30-20._________________
BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, DaJbraut 12: Eftir
samkomulagi við deildarstjóra.
BARNASPfTALI HRINGSINS: KL15-16 eðae. samlj.
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eftlr samkomu-
lagivið deildarstjóra.
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS VffilastSdum: Eftir sam-
komulagi við deildarstjóra.
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 18.30-20.
SÆNGURKVENNADEILD: KI. 14-21 (feður, sysUdni,
ömmurogafar).
VlFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 1&30-20.
SUNNUHLÍD hjúkrunarheimili [ Kópavogi: Heimsóknar-
tími kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl. 15-16 og 19-
1M0.___________________________
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknar-
tími a.d. kl. 15-16 og kl. 18.30-19.30. Á stórhátíðum kl. 14-
21. Símanr. sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar Suður-
nesjaer 422-0500.____________________________
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSH): Heimsóknartími alla daga
kl 1530-16 og 19-20. Á bamadeild og þjúkrunardeild
aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Siysavarðstofusími frá kl. 22-8,
s. 462-2209._________________________________
bilanavakt______________________________________
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfúm Orkuveitu
Reykjavíkur (vatus-, nita- og rafmagnsveitu): s. 585-6230
allan sólarhringinn. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt
565-2936
SOFN
ÁRBÆJARSAFN: Safnið er opið í júní, júlí og ágúst sem hér
segir: laug-gun kL 10-18, þri-fóst kl. 9-17. Á mánudögum
eru aðeins Arbær og kirkja opin frá kl. 11-16. Nánari upp-
lýsingar í síma 577-1111.____________________
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðalsafn opið
mánudaga - fóstudaga kl. 12-19.
BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI 3-6, mán.-fim.
kl. 10-20, fóst 11-19, laug og sun kl. 13-16. S. 557-9122.
BÚSTADASAFN, Bústaðakirlgu, mán.-ftm. 10-20, föst 11-
19, laug kl. 13-16. S. 553-6270._____________
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Opið mán.-
fim. 10-19, fóstud. 11-19, laug kl. 13-16.___
SEUASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mán. kl. 11-
19, þri.-fóstkl. 11-17.________________________
FOLDASAFN, Grafarvogskirkju, s. 567-5320. Opið mán.-
fím. kJ. 10-20, fost kl. 11-19. Laug. og sun. kl. 13-16.
BÓKABÍLAR, upplýsingar í Bústaðsafni í síma 553-6270.
BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 50D. Safnið verður
lokað fyrst um sinn vegna breytinga.
BÓKASAFN REYKJ ANESBÆJ AR: Opið mán.-fóst 10-20.
Opið laugd. 10-16 yfir vetrarmánuði.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5: Mánud.-fimm-
tud. kl. 10-21, fóstud kL 10-17, laugard. (1. okt-30. aprfl)
kl. 13-17.___________________________________
BÓKASAFN SAMTAKANNA '78, Laugavegi 3: Opið mán.-
fim. kl. 20-23. Laugard: kl. 14-16.
BÖRGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR, Tryggvagötu
15: Opið mánudaga til fóstudaga kl. 9-12 og kl. 13-16. Sími
563-1770. Sýningin „Mundu mig, ég man þig“ á 6. hæð
Tryggvagötu 15 er opin alla daga kl. 13-17 og á fimmtu-
dögum kl. 13-21. Aðgangur ókeypis.
BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyrarbakka: Hús-
inu á Eyrarbakka: Opið aprfl, maí, september og október
frá kl. 14-17 laugardaga og sunnudaga. Júní, júlí og ágúst
frá kl. 9-12 og 13-18 alla daga vikunnar. Á öðrum tímum er
opið eftir samkomulagi. Uppl. í s: 483 1504 og 891 7766.
Fax: 483 1082. www.south.is/husid.___________
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús, Vest-
urgötu 6,1. júní - 30. ágúst er opið alla daga frá kl. 13-17, s:
555-4700. Smiðjan, Strandgötu 60,16. júní - 30. september
er opið alla daga frá kl. 13-17, s: 565-5420. Siggubær,
Kirkjuvegi 10,1. júní - 30. ágúst er opið laugard-sunnud
kl. 13-17. Skrifstofur safnsins verða opnar alla virka daga
kL9-17.________________________________________
BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl. 1330-
1630 virka daga. Sími 431-11255.
FJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Loftskeytastöðinni
v/Suðurgötu: Opið á þriðjud, fimmtud og sunnud frá kl.
13-17. Tekið er á móti hópum á öðrum tímum eftir sam-
komulagi.
FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði,
sími 423-7551. Bréfsími 423-7809. Opið alla daga kl. 13-17
ogeftirsamkomulagi.____________________________
GAMLA PAKKHÚSIÐ í Ólafsvík er opið alla daga í sumar
frákl.9-19.______
GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, ReyKjavík. Lokað
vegna sumarleyfa til og með 14. ágúst Sími 551-6061.
Fax: 552-7570. ______________________________
HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafnarfjarðar
opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18.
ÍANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKASAFN:
Opið mán.-fun. kl. 8.16-22. FösL kl 8.16-19. Laugd. 9-17.
Sun. kl. 11-17. Þjóðdeild og handritadeild eru lokaðar á
sunnudögum. S: 525-5600. Bréfs: 525-5615.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið er opið alla
daga nema mánudaga frá kl. 14-17. Höggmyndagarðurinn
eropinnalladaga.
LISTASAFN ÍSLANDS, Frfldrkjuvegi. Sýningarsalir, kaff-
istofa og safnbúð: Opið daglega kL 11-17, lokað mánudaga.
Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leiðsögn: Opið alla
virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Öpið þriðjud-fóstud. kl. 13-
16. Aðgangur er ókeypis á miðvikudögum. Uppl. um dag-
skrá á intemetinu: htt|VAvww.natgall.is
LÍSTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið kl. 11-17
alla daga nema mánudaga.
LISTASAFN REYKJAVÍKUR -Kjarvalsstaðir: Opið dag'-
lega frá kl. 10-17, miðvikudaga kl. 10-19. Safnaleiðsögn fí.
16 á sunnudögum.
LISTASAFN REYKJAVÍKUR - Hafnarhúsið við Tryggva-
götu: Opið daglega kl. 11-18, fimmtud. kL 11-19.
LISTASAFN REYKJ AVÍKUR -
Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið daglega kl. 10-16. Leiðsögn er
veitt um öll söfnin fyrir hópa. Bókanir í síma 552-6131.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opið
laugard og sunnud. kl. 14-17. Upplýsingar í síma 553-
2906.
LISTASAFNIÐ á Akureyri: Opið þriðjud-fimmtud. kl. 14-
18, fóstud. oglaugard. kl. 14-22. Sunnud kl. 14-18.
LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið
alla daga frá kL 13-16. Sími 563-2530.
LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjamamesi. Opið
laug., sun., þri. og fim. kL 13-17. Hópar geta skoðað safnið
eftirsamkomulagi.
MINJASAFN AKUREYRAR:
Aðalstrræti 58, Akureyri. Sími 462-4162. Safnið er opið dag-
lega kl. 11 -17 og á miðvikudagskvöldum
til kl. 21. í safhinu em nýjar yfírlitssýningar um sögu Eyja-
(jarðarog
Akureyrar og sýning á ljósmyndum Sigríar Zoega.
MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum
1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11-17
til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má rejma sig
við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn eldri borg-
ara. Safnbúð með miryagripum og handverksmunum.
Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, netfang minau-
st@eldhom.is.
MINJASAFN ORKUVEITU Reylyavíkur v/rafstöðina v/
EUiðaár. Opið á sunnudögum Id. 15-17 og eftir samkomu-
lagi.S. 567-9009.
MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þor-
steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Safnið er opið maí-sept kL
13-17 alla daga. Hægt er að panta hjá safnverði á öðrum
tímum í síma 422-7253.
IÐNAÐARSAFNID Á AKUREYRl, Dalsbraut 1 er opið frá
1. júm til 31. ágúst kl. 14-18, en lokað á mánudögum. Sími
462-3550 og 897-0206.
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein-
holti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðrum
tíma eftir samkomulagi.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12.
Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116
eru opnir sunnud þriðjud fimmtud og laugard. ld. 1330-
NESSTOFUSAFN er opið yfir vetrartímann samkvæmt
samkomulagL
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið opið mán.-sun. 12-17. Sýn-
ingarsalur opinn þri.-sun. kl. 12-17, lokað mán. Kaffistof-
an opin mán.-laug. kl. 8-17, sun. kl. 12-17. Skrifstofan opin
mán.-fóst kl. 9-16, lokað 20.-24.4. Sími 551-7030, bréfes:
552-6476. Tölvupóstur nh@nordice.is - heimasíða: hhtpy/
www.nordice.is.
RJÓMABÚIÐ á Baugsstöðum v/Stokkseyri: Opið frá kl. 13-
18 laugardaga og sunnudaga á tímabilinu 1. júlí til ágúst-
loka.Uppl.is: 486 3369.
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s. 551-
3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmvndum.
Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl.
13.30-16.
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturaötu 8, Hafnarfirði, er
opið alla daga frá kl. 13-17, fram tiT 30. september. Símik
sýningar 565-4242. Skrifstofa Lyngási 7, Garðabæ, s:
530-2200, netfang: aog@natmusJs.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRffiS-
SONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - Iaugard. fra kL 13-
17. S. 581-4677.
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Opið aprfl, maí,
september og október frá kl. 14-17 laugardaga og sunnu-
daga. Jýní.júlí og ágúst frá kl. 9-12 og 13-18 alla aaga vik-
unnar. Á öðrum tímum er opið eftir samkomulagi. Uppl. í
s: 483 1165 og 861 8678. Fax: 483 1145. www.arborg.is/
sjominjasafn.
ÞURÍÐARBÚÐ á Stokkseyri: Opið alla daga. Uppl. eru
veittar hjá Sjóminjasafninu á Eyrarbakka. S: 4831165 og
8618678.
SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kl. 10-18.
Sími 435-1490.
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Ámagarði v/Suður-
götu. Handritasýning er opin 1. sept til 15. maí þri-fóst
kl. 14-16.
Heimasíða: am.hi.is
STEINARfid ÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl.
13-18 nema mánudaga. Sími 431-5566.
ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Sýningarhúsnæði safiisins
er lokað vegna endurbóta.
ÞJÓÐMENNINGAHÚSH) Hverfisgöta 15, Reykjavík.
Menningasögulegar sýningar. Veitingastofa. Verslun.
Fundarstofur til leigu. Opið alla daga frá kl. 11-17. Sími
545-1400.
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRl: Mánudaga til fóstu-
daga kl. 10-19. Laugard. 10-15.
LISTAS AFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frí kl. 14-1&
Lokað mánudaga.
NÁTTURUGRIPASAFNIÐ á Akureyri, Hafiiarstræti 81.
Opið alla daga frá kl. 10-17.
Sími 462 2983.
NONNAHÚS, Aðalstræti 54. Opið a.d. kl. 10-17 frá 1. júní -1.
sept Uppl. í síma 462-3555.
NORSKA HÚSIÐÍ STYKKISHÓLMI: Opið daglega í sumar
fráE 11-17._____________
ORÐ DAGSINS_________________________________
Reykjavík sími 551-0000.
Akurcyris. 462-1840.________________________
SUNPSTAÐIR
SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kL
630-21.30, helgar kl. 8-19. Vesturbæjarlaug er opin v.d.
630-22, helgar 8-20. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-22,
helgar 8-20. Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helgar
kl. 8-20. Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar
kL 8-22. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 630-22.30, helgar kL
8-22. Kjalarneslaug opin v.d. 15-21, helgar 11-17. Á frídög-
um og hátíðisdögum verður opið eftir nánari ákvörðun
hveiju sinni. Upplýsingasími sunstaða í Reykjavík er 570-
7711.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 6.30-22. Laugd.
og sud. 8-18 (vetur) 8-19 (sumar).
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mán.-fóst 7-20.30. Laugd.
og sud. 8-17. Sölu hætt hálltíma fyrir lokun.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-fóst 7-21.
Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll Hafnarljarðar: Mád.-
fóst 630-21. Laugd. og sunnud. 8-12.
VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl. 6.30-
7.45 og kl. 16-21. Ura helgar kl. 9-18.
SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK:Opið alla virka daga kl. 7-21
og kl. 11-15 um helgar. Sími 426-7555.
SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-830 og 14-22,
helgar 11-18.____________________
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-fóstud. kl.
7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16.
SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-fóst kl. 7-9 og 15.30-
21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard.
og sunnud. kl. 8-18. Sími 461-2532.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mán.-fóst 7-2030.
Laugard. og sunnud. kl. 8-1730.
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mán.-fóst 7-21,
laugd.ogsud. 9-18. S: 431-2643.
BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21.
Forvarna-
átak SÁÁ og
Nýkaups
SÁÁ og Nýkaup hafa tekið höndum
saman um fræðsluátak sem beinist að
foreldrum. Efnt verður til 6 fræðslu-
kvölda í september og október, þar
sem fjallað verður um unglingsárin og
vímuefnin frá ýmsum hliðum. Fyrir-
lestramir spanna vítt svið: frá almenn-
um ábendingum um uppeldi og for-
vamir sem gagnast flestum foreldrum
til umfjöllunar um unglinga í vímu-
efnavanda sem þurfa sérhæfðrar með-
ferðar við, segir í fréttatilkynningu.
Fræðslukvöldin verða á þriðju-
dagskvöldum kl. 20.30-22.00 í hús-
næði forvamadeildar SÁÁ Armúla
18. Annar fyrirlesturinn verður í
kvöld, 19. september. Þá mun Jóhann
Thoroddsen, sálfræðingur á forvama-
deild SÁÁ halda fyrirlestur er nefnist:
„Foreldrar og hagnýtar forvamir". -
Allt samfélagið þarf að vinna að for-
vömum en foreldrar em þar engu að
síður í lykilhlutverki. Mikilvægt er að
foreldrar hafi skýrar hugmyndir um
hvemig þeir vilja standa að útivistar-
reglum, samráði við aðra foreldra og
ýmislegt fleira. - Aðgangseyrir er kr.
700, segir í fréttatilkynningunni.
Viðurkenning
til ungs
vísindamanns
veitt Islendingi
EVRÓPSK samtök um rannsóknir á
næringu og sykursýki veittu Bryn-
dísi Evu Birgisdóttur næringarfræð-
ingi viðurkenningu ungra vísinda-
manna á sviði næringar og sykursýki
árið 2000.
Bryndís Eva hlaut verðlaunin íyr-
ir vinnu að tveimur rannsóknarverk-
efnum sem em undirbúningur henn-
ar að doktorsritgerð í næringarfræði
við matvælafræðiskor Háskóla Is-
lands.
Verkefnin em „Verndandi áhrif ís-
lenskrar kúamjólkur gegn sykursýki
af gerð 1 á íslandi" og „Tengsl fæð-
ingarþyngdar við sykursýki af gerð 2
á Islandi". Bæði verkefnin em unnin
á rannsóknastofu í næringarfræði
við Landspítala og HI.
Tveir aðrir ungir vísindamenn
hlutu sömu verðlaun og Bryndís Eva
í ár, Kanadamaðurinn John Sieven-
piper og dr. Ursula Schwab sem er
frá Finnlandi. Afhending verðlaun-
anna fór fram á alþjóðlegri ráðstefnu
um næringu og sykursýki sem hald-
in var hérlendis sl. sumar. Verðlaun-
unum, sem veitt em árlega, er ætlað
að benda á áhugaverðar rannsóknir
og góðan árangur, auk þess sem
þeim er ætlað að hvetja unga vís-
indamenn til áframhaldandi rann-
sókna á tengslum mataræðis og syk-
ursýki.
Kvikmynda-
kvöld hjá
Alliance
Francaise
KVIKMYNDAKVÖLD verður í All-
iance Francaise miðvikudagskvöldið
20. september kl. 20. Sýnd verður
Péril en la demeure, mynd eftir
Michel Deville sem fékk Cesarverð-
launin árið 1986 fyrir bestu leik-
stjórn.
í myndinni er blandað saman kyn-
lífi, glæpum, mannráni og gægjuþörf
og Michel Deville skapai’ ógnvekj-
andi og angistarfulla stemmningu,
segir í fréttatilkynningu.
Hádegistón-
leikar í Lang-
holtskirkju
Á HÁDEGISTÓNLEIKUM í Lang-
holtskirkju í dag, þriðjudag, kl. 12
leikur Sigrún Þórsteinsdóttir, nem-
andi við Tónskóla þjóðkirkjunnar.
Hádegistónleikai' verða alla þessa
Úr dagbók lögreglunnar
102 grunaðir um
hraðakstur
15. til 18. september
AÐFARANÓTT laugardags var
fátt fólk í miðborginni og ástand
gott. Einn maður var handtek-
inn vegna minniháttar líkams-
meiðinga, þrír vegna ölvunar og
einn vegna óspekta. Lögregla
flutti tvo á slysadeild. Aðfara-
nótt sunnudags var einnig fátt í
miðbænum enda kalt í veðri.
Tveir voru teknir fyrir ölvun við
akstur en annars var rólegt yfir
fólkinu og tíðindalaust.
Umferðin
Um helgina voru 19 grunaðir
um ölvun við akstur og 102 um
of hraðan akstur þar sem lög-
reglan var við hraðamælingar á
ýmsum stöðum í borginni. Síð-
degis á laugardag var tilkynnt
bifhjólaslys í Mosfellsdal við
Tjaldanes. Ökumaður kvartaði
yfir verk í baki og var fluttur á
slysadeild með sjúkrabifreið.
Þarna hafði maður á mótorcross-
hjóli farið út í lausamöl í veg-
kantinum, misst við það stjórn á
hjólinu og endað úti í skurði.
Klukkan rúmlega átta á
sunnudagsmorgun var tilkynnt
bílvelta á Vesturlandsvegi, rétt
við Grundarhverfi á Kjalarnesi.
Ökumaður var lítilsháttar
meiddur en talið var að hann
væri ölvaður. Um hádegi á
sunnudag var tilkynnt bílvelta á
Vesturlandsvegi í Kollafirði. Þar
hafði hjólhýsi tekist á loft' í
vindhviðu og oltið. Bifreið sem
dró húsið valt einnig. Vindur var
30-35 metrar á sekúndu.
Innbrot og þjófnaðir
Snemma á laugardagsmorgun
var tilkynnt að tveir menn hefðu
brotið rúðu í bifreið. í ljós kom
að rótað hafði verið í bifreiðinni
og báðar hliðarrúður brotnar.
Mennirnir voru handteknir og
síðan vistaðir í fangageymslu.
Snemma á sunnudagsmorgun
var tilkynnt innbrot í pizzufyrir-
tæki í austurborginni. Kom í ljós
að brotin hafði verið rúða, farið
inn í fyrirtækið og stolið tals-
verðu af peningum. Fyrir hádegi
á sunnudag var tilkynnt að brot-
ist hefði verið inn í fyrirtæki í
Höfðahverfi. Þarna var stolið
talsverðum peningum og fleira
en einnig var mikið skemmt. Þá
var einnig tilkynnt innbrot í
verslun í miðborginni. Stolið var
ýmsum verðmætum tækjum.
Á mánudagsmorgun var til-
kynnt innbrot í verslun í Höfða-
hverfi. Stolið var ýmsum verð-
mætum varningi.
Brunar
Um helgina var þrisvar til-
kynntur eldur í íbúðum. I eitt
skiptið var tréplata á heitri hellu
en í hin skiptin pottar. Ekki ,
þurfti að slökka eld en slökkvi-
liðið reykræsti íbúðirnar.
Slys
Eftir hádegi á laugardag varð
slys á Víkingsvelli. Sá slasaði var
í marki, lenti í samstuði við ann-
an leikmann og halut áverka á
fæti. Hann var fluttur með
sjúkrabifreið á slysadeild.
Annað
Klukkan 14 á laugardag var
tilkynnt að hundur hefði bitið
stúlku í Engjahverfi. Hundurinn
hafði bitið telpuna til blóðs á
hendi. Hann var sagður svartur
og hvítur og hafa verið í hvítri
bifreið, sem var lagt á Starengi.
Hundurinn fannst ekki. Eftir há-
degi á laugardag var tilkynnt
særð gæs á lóð við Laugarnes-
kirkju. Lögreglumenn voru
sendir á staðinn en gæsin komst
undan. Nokkru síðar var til-
kynnt að slösuð gæs væri í ná-
grenninu og náði lögreglan
henni.
Síðdegis á laugardag var til-
kynnt að búfénaður væri á ferð-
inni við og á Suðurlandsvegin-
um, til mikillar hættu fyrir
ökumenn auk óþæginda. Starfs-
menn borgarvaktar sinntu fén-
aðinum.
Á sunnudagsmorgun urðu
átök milli dyravarða og gesta á
veitingastað í miðborginni. Þrír
dyraverðir meiddust og einn
þeirra fór á slysadeild vegna
fingurbits. Fjórir gestir voru
handteknir og færðir á lögreglu-
stöð.
Tré í bakgarði húss við Vest-
urgötu fauk niður á sunnudags-
kvöld og lenti á bifreið. Krana-
bifreið var fengin á staðinn til að
lyfta trénu af bifreiðinni. Tals-
vert var um tilkynningar vegna
þakplatna og fleira lauslegs sem
var að fjúka um kvöldið enda
nokkuð hvasst.
Upp úr miðnætti tilkynnti
vegfarandi að hann teldi ekki
ferðafært fyrir fólksbíla um
Kollafjörðinn vegna veðurs.
Sagði hann að margir fólksbílar
væru kyrrstæðir á Kjalarnesinu
og ökumenn treystu sér ekki til
að halda áfram för til Reykjavík-
ur sökum veðurs. Lögregla var
send á vettvang og var umferð
sögð ganga, en hægt.
viku í Langholtskirkju sem hefjast
kl. 12 og standa í u.þ.b. 30 mínútur.
Eftir tónleikana gefst tónleikagest-
um kostur á að kaupa súpu og brauð
á kr. 300.
Á morgun, miðvikudag, leikur
Steingiímur Þórhallsson, en hann
stundar framhaldsnám í Róm.
Fimmtudaginn 21. september
leikur Lára Bryndís Eggertsdóttir,
nemandi við Tónskóla þjóðkirkjunn-
ar.
Föstudaginn 22. september leikur
Jón Stefánsson, organisti Lang-
holtskirkju.
Fundur um
Downs-
heilkenni
FÉLAG áhugafólks um Downs-
heilkenni heldur fund fimmtudaginn
21. september nk. kl. 20:30 á Suður-
landsbraut 22 (Þroskahjálp). Á fund-
inn kemur Sverrir Óskarsson félags-
ráðgjafi frá Svæðisskrifstofu
málefna fatlaðra í Reykjavík og fjall-
ar hann um ýmis réttindi fatlaðra
barna og fjölskyldna þeirra.
Hrefna Haraldsdóttir, foreldra-
ráðgjafi Þroskahjálpar, kemur einn-
ig á fundinn og segir frá starfi sínu.
Aðstandendur eru hvattir til að
koma og kynna sér réttindi sín og
barna sinna, segir í fréttatilkynn-
ingu.
Leiðrétt
Aðalvík ekki Atlavík
Þau mistök urðu við skrif á minn-
ingargrein um Sólrúnu Magnúsdótf^
ur sem birtust í blaðinu 17. septem-
ber, undirrituð, systkinin frá
Hraungerði og fjölskyldur, að inn
kom orðið Atlavík í stað Aðalvík.
Setningin átti að vera: Ferðirnar í
Aðalvík voru þér mikils virði og þú
hefðir gjarnan viljað fara þangað oft-
ar. Hlutaðeigendur er beðnir vel-
virðingar á mistökunum. >'