Morgunblaðið - 19.09.2000, Qupperneq 70

Morgunblaðið - 19.09.2000, Qupperneq 70
MORGUNBLAÐIÐ 70 ÞRIÐJUDAGUR 19. SEPTEMBER 2000 w ÞJÓÐLEiKHÚSIÐ sími 551 1200 KORTASALA STENDUR YFIR HRINGDU OG FÁÐU KYNNINGARBÆKLING SENDAN HEIM Stóra si/ilii: SJÁLFSTÆTT FÓLK — Halldór Kiljan Laxness. Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigríður Margrét Guðmundsdóttir. ry fcBJARTUR - ÁSTA SÓLLILJA Langir leikhúsdagar: Lau. 23/9, nokkur sæti laus, lau. 30/9, örfá sæti laus og lau. 7/10, nokkur sæti laus. Aðeins þessar sýningar. GLANNi GLÆPUR f LATABÆ - Magnús Scheving og Sigurður Sigurjónsson. Sun. 24/9 kl. 14.00 og 1/10 kl. 14.00 — Takmarkaður sýningafjöldi. Snu'SaóerkstœiS kl. 20.30 Leikflokkurinn Bandamenn — í samstarfi við Þjóðleikhúsið edda.is — Sveinn Einarss. Frumsýning í kvöld þri. 19/9 uppselt, 2. sýn. 22/9, 3. sýn. 24/9. www.leikhusid.is thorev@theatre.is Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Miðasalan er opin mán.—þri. kl. 13—18, mið.—sun. kl. 13—20. Leikfélag islands Leikhúskortið: Sala í fullum gangi H'asTíSnm „z 3000 SJEIKSPÍR EINS 0G HANN LEGGUR SIG sun. 24/9 kl. 20 fös. 29/9 kl. 20 A.B og C kort gilda PAN0DIL FVRIR TV0 fös. 22/9 kl. 20 530 3030 JÓN GNARR Ég var einu sinni nörd fim 21/9 kl. 20 STJÖRNUR Á M0RGUNHIMNI fös 22/9 kl. 20 fös 29/9 kl. 20 NÝLISTASAFNIÐ EGG leikhúsið sýnir í samvinnu við Leikfélag íslands: SH0PPING & FUCKING mið 20/9 kl. 20 A kort gílda, örfá sæti firn 21/9 kl. 20 B kort gilda, örfá sæti lau 23/9 kl. 20 C kort gilda, örfá sæti sun 24/9 kl. 20 D&E kort gilda UPPSELT mið 27/9 kl. 20 F kort gilda fim 28/9 kl. 20 lau 30/9 kl. 20 sun 1/10 kl. 20 AÐEINS ÞESSAR SÝNINGAR! JLJ Miðasalan er opin í Iðnó frá kl. 11-19 virka daga, frá kl. 14. laugardaga og frá kl. 16 sunnudaga. Upplýsingar um opnunartíma í Loftkastalanum og Nýlistasafninu fást í síma 530 3030. Miðar óskast sóttir í Iðnó, en fyrir sýningu í viðkomandi leikhús. Ósótt- ar pantanir seldar 3 dögum fyrir sýningu. Sýnt í Tjarnarbíói Sýningar hefjast kl. 20.30 lau. 23/9, örfá sæti laus lau. 30/9, lau. 14/10 Miðapantanir í síma 561 0280. Miðasölusími er opinn alla daga kl. 12-19. Miðinn gildir 2 fyrir 1 í Argentína steikhús. BORGARLEIKHUSIÐ Leikfélag Reykjavíkur Næstu sýningar EINHVER (DYRUNUM e. Sigurð Pálsson Fim 21. septkl. 20 Sun 24. sept kl. 19 Takmarkaður sýningarfjöldi SEX í SVEIT Fös 22. sept kl. 19 Lau 23. septkl. 19 4. leikár - sýningum lýkur f september KYSSTU MIG KATA Fös 29. septkl. 19 Fös 13. okt kl. 19 Kortasala hafin! ■Íí-® Einhver í dyrunum eftir Siguð Pálsson ^ Lér konungur eftir William Shakespeare ® Abigail heldur partí eftir Mike Leigh >3L^Skáldanótt * eftir Hallgrím Helgason ^ Móglí eftir Rudyard Kipllng ® Þjóðníðingur eftir Henrik Ibsen 0© Öndvegiskonur eftir Wemer Schwab ^ fd: Rui Horta & Jo Stromgren Tvö ný dansverk ® Kontrabassinn eftir Patrick Súsklnd ® Beðið eftir Godot eftir Samuel Beckett ^ Blúndur og blásýra eftirloseph Kesselring Askriftarkort á 7 sýningar: Rmm sýningar á Stóra sviði og tvær aorar 30 eigin vali á 9.900 kr. Opin kort með 10 miðum.- Fijals notkun, panta þ3rf sæti fýrírfram. á 14.900 kr. Frá fyrra leikári öð o6X ! SV6lt eftir Marc Camoletti ® Kysstu mig Kata eftir Cole Porter AíaSpÍl eftir Öm Ámason Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 ogfram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar ki. 10 virka daga. Fax 568 0383 midasala@borgarleikhus.is www.borgarleikhus.is ART musik.is/art2000 Forsala á netinu hefst á morgun discovericeland.is 11— isi.i askv ori:i{\\ Sími 5// -12110 Gamanleikrít í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar lau 23/9 kl. 20 örfá sæti laus lau 30/9 kl. 20 fös 20/10 kl. 20 lau 21/10 kl. 19 næst síðasta sýning lau 28/10 kl. 19 síðasta sýning Miðasölusími 551 1475 Miðasala opin kl. 15—19 mán—lau. og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir frá kl. 10. Frumsýna þann 19. sept. á Smíðaverkstæði Þjóðleikhússins edda.ris Höfundur og leikstjórl: Sveinn Einarsson Búningahönnuður: Helga Bjömsson Tónlist: Guðni Franzson Leikarar: Borgar Garðarsson, Felix Bergsson, Jakob Þór Einarsson, Þórunn Magnea, Stefán Sturla Sigurjónsson, Steinunn Ólfna Þorsteinsdóttir FÓLK í FRÉTTUM MYNDASAGA ViKUNNAR itsDARK n ONDQK Skuggastræti Lundúna It’s Dark in London, safn smá- sagna. Höfundar og teiknarar eru: Stella Duffy, Jonathan Edwards, Carl Flint, Neil Gaiman, Melinda Gebbie, Graeme Gordon, Chris Hogg, Stewart Home, Uya, Garry Marshal, Dave McKean, Alan Moore, Christopher Petit, Wood- row Phoenix, Warren Pleece, Iain Sinclair, Yana Stajno, Carol Swain, Chris Webster og Oscar Zarate. Bókin er gefin út af Serpenst Tail árið 1996. ÞEGAR Roger Whittaker söng hina hugljúfu ballöðu „The Streets of London“ hafði hann mun fallegri mynd af Lundúnaborg í huga en þekkist á blaðsíðum myndasagn- anna. Síðustu tíu ár eða svo hafa breskir myndasöguhöfundar verið í mikilli sókn. Nægir þar að nefna Alan Moore, Neil Gaiman, Warren Ellis og Garth Ennis. Allir þessir mynda- söguhöfundar virðast eiga það sam- eiginlegt að framkalla frekar dökk- ar myndir af Lundúnum. Það er eins og þeir séu allir uppteknir við það að varpa ljósi á skuggahliðar borgar- innar í þeirri von að finna þar eitt- hvað verulega afbrigðilegt. Þannig virðast flestir bresku höfundanna ekki hafa neitt sérstaklega mikla trú á mannkyninu. Þekktasta dæmið er líklegast úr meistaraverki Moores From Hell sem fjallar um Kobba kviðristu. Þar fer aðalsöguhetjan með fylgdarsvein sinn í smárúnt um borgina þar sem þeir heimsækja fimm þekktar byggingar á meðan leiðsögumaðurinn þylur upp bygg- ingarsögu þeirra. Yfirleitt bendir hann á einhverjar afar dularfullar staðreynd- ir sem fylgdu fram- kvæmdun- um. Þegar ferðafélag- arnir kom- ast svo á leiðarenda dregur „Kobbi“ upp kort af borginni og blýant úr vasa sínum. Hann legg- ur kortið á jörðina og dregur nokkr- ar beinar línur á milli staða sem þeir félagar hafa heimsótt og útkoman verður fimmhyrnd stjarna, tákn hins illa. Þetta atriði í bókinni gefur sögunni nýja vídd og gefur jafnvel í skyn að borgin sjálf sé rót þeirra illu verka sem í henni eru framkvæmd. Það sem er ef til vill óhugnalegast við þetta atriði er að eftir mikla rannsóknavinnu er þetta ein af þeim niðurstöðum sem höfundurinn komst að. Allar þessar dularfullu staðreyndir eru ekki skáldskapur og það er hægt að mynda fimmhyrnda stjörnu úr loftlínu bygginganna. Það ætti því ekki að koma neinum á óvart að Alan Moore er meðal þeirra höfunda sem á smásögu í samansafninu It’s Dark In London. Sagan hans er raunarsaga og fjallar um það þegar hann snýr aftur inn á bar þann er frægastur er fyrir að hafa verið griðastaður þeirra vænd- iskvenna sem síðar urðu Kobba kviðristu að bráð. En Moore hafði víst eytt töluverðum tíma þar við „rannsóknarstörf' þegar hann var að skrifa From Hell. Annar snillingur sem á sögu í bókinni er Neil Gaiman en sá er lík- legast þekktastur fyrir að vera höf- undur Sandman-seríunnar. Smásag- an hans fjallar um milljónamæring sem stundar viðskipti með menn. Bestu sögu bókarinnar á óþekkt- ur höfundur að nafni Chris Webster. Þar fáum við að fylgjast með óhefð- bundnum vinnuaðferðum listakonu sem vinnur ísskúlptura úr þvagi karlmanna. Þó svo að allar sögurnar dragi upp afar skuggalega ímynd af borg- inni skín þó oftast í gegn væntum- þykja höfunda í garð síns nánasta umhverfis. Höfundunum líður greinilega vel að vafra niður þau skuggastræti sem mótuðu þá. Birgir Örn Steinarsson Starfsárið er hafið li^8lcB'lö{lAí'**AJL'í«»E"B“f URT WEIm euzaveta KOPPanA^PETOLSAKAR! I> V R I WtlLi LUD W IG VAK BlimpEÍÖ USTER EAfWIM J U D ^ 100 SACCANI ARAM SC HACHATURIAN -i? LINDBERG 4 FRANK ZAPPA VLADIMiR ASHKENAZY1^ STRAVINSK V ' KARLAKÖRINN FOSTBRÆÐUR Sala áskriftarskírteina í fullum gangi! Fjórar tónleikaraðir með fjölbreyttri tónlist og frábærum flytjendum. Bókaðu þig á eina - eða fleiri. Góður afsláttur:: Þitt sæti tryggt:: Forkaupsréttur að ári Engin bið við miðasölu :: Þú drífur þig af stað! Háskólabíó v/Hagatorg Sími 545 2500 www.sinfonia.is Reuters Paula Yates Andlát Paulu Yates Dánaror- sök ókunn PAULA Yates, sjónvarpskona og fyrrverandi ástkona Michaels Hutchences heitins, fannst látin í svefnherbergi íbúðar sinnar í Lund- únum á sunnudag. Nú á frumstigi krufningar segja talsmenn lögreglu dánarorsök enn ókunna. Yates, sem var fertug að aldri, hafði átt mjög erf- itt með að takast á við dauða Hutch- ences, fyrrverandi söngvara Inxs, sem fannst látinn á hótelherbergi í heimalandi sínu Ástralíu árið 1997, og var hún ætíð harðlega andsnúin opinberri dánarorsök hans sem var sjálfsmorð. Líklegasta dánarorsök Yates þykir of stór skammtur sterkra vímuefna en á náttborði hennar ku hafa verið áfengisflaska og tómt verkjalyfjaglas, auk leifa af heróíni og kannabisefnum. Þrátt fyr- ir sterk sönnunargögn mun ekki verða ályktað um dánarorsök fyrr en öll kurl eru komin tO grafar og end- aniegar niðurstöður krufningar liggja fyrir. Yates skilur eftir sig 4 börn - 3 þeirra átti hún með fyrrver- andi eiginmanni sínum,Bob Geldof, en hina 4 ára gömlu Heavenly Tiger Lily með Hutchence. Nú er hún mun- aðarlaus og mun líklegast lenda í um- sjá ættingja Hutchences í Ástralíu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.