Morgunblaðið - 19.09.2000, Side 73

Morgunblaðið - 19.09.2000, Side 73
MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM Associated Press Christina Ricci og Johnny Depp leika aðalhlutverkin í myndinni Sleepy Hollow. Fellibylur og haus- lausi reiðmaðurinn t*AÐ ER stormasamt á toppi mynd- bandalistans þessa vikuna. Kvik- myndin The Hurricane með Denzel Washington í aðalhlutverki er í efsta sæti listans. Myndin fjallar um box- arann Rubin Carter sem var dæmdur fyrir morð sem hann framdi ekki. Leikarinn var tilnefndur til Óskars- verðlauna fyrir leik sinn í myndinni en beið lægri hlut fyrir Kevin Spacey. Denzel hirti þó Golden Globe- og Silf- urbjarnarverðlaunin fyrir leik sinn í myndinni. Meistarastykki Tims Burtons, Sleepy Hollow, fer beint í annað sæti listans. I myndinni leikur Johnny Depp lögreglu- og raunhyggjumann- inn Ichabod Crane sem er sendur til smábæjarins Sleepy Hollow til þess að rannsaka morð. Ichabod er stað- náðinn í að fínna rökrétta skýringu á morðunum en bæjarbúar virðast sannfærðir um að hauslaus aftur- ganga reiðmanns nokkurs sé höfuð- valdur að morðunum. Myndin er eins og svo margar myndir eftir Burton algjör veisla fyrir augað enda vann hún Oskarsverðlaun síðast fyrii' listræna útfærslu. VandræðagemKngurinn herra Ripley er í þriðja sæti listans en þar fer leikarinn Matt Damon með hlut- verk hraðlygins ungs manns sem best er að forðast. Hann er ráðinn af fóður ungs glaumgosa til þess að ferðast til Ítalíu og sannfæra son sinn um að snúa aftur til síns heima. Pað er eng- inn annar en stúlknasegullinn Jude Law sem leikur glaumgosann og var hann m.a. tilnefndur til Óskarsverð- launa fyiir leik sinn. Þeir félagar verða mestu mátar í fyrstu en sá vin- skapur á eftir að hafa alvarlegar af- leiðingar. 3X0»i»111111 inrrmn VINSÆLUSTU Ij/iyNDBÖNDIN ViKAN Nr. var vikur Mynd Útgefandi Tegund 1. NÝ 1 The Hurricone Sam myndbönd Drnma 2. NÝ 1 Sleepy Hollow Sam myndbönd Spennn 3. 5. 2 The Talented Mr. Ripley Skrfan Spennn 4. 1. 3 Three Kings Sam myndbönd Spennn 5. 2. 3 Beoch Skífan Spenna 6. 3. 5 Americon Beouty Sam myndbönd Drama 7. NÝ 1 Eye of the Beholder Myndform Spennn 8. NÝ 1 Girl, Interrupted Skífnn Drnmn 9. 4. 4 Man on the Moon Snm myndbönd Drnma 10. 6. 4 Joon of Arc Skífnn Drnmn 11. 8. 8 The Whole Nine Yords Myndform Gnmon 12. 7. 3 1 Kina spiser de hunde Myndform Spenno 13. 10. 9 The Green Mile Hóskólabíó Dmma 14. 14. 2 Ungfrúin góðn og húsið Bergvík Dramn’ 15. 9. 7 Finol Destinotion Myndform Spenna 16. 11. 6 Stigmato Skífnn Spennn 17. 12. 6 Mystery Aloska Som myndbönd Gnman, 18. 13. 6 Fínskó Hóskólabíó Gaman 19. .17. 4 Angelo's Ashes Hnskólobíó Dmmo 20. 16. 5 Anywhere But Here Skífan Drnmo XiTtrm:nim3mxf New Order komin á kreik RAFTÓNLISTARGOÐIN New Ord- er frá Manchester hafa loksins komið saman á ný og hafíð upp- tökur á nýrri plötu en 7 ár eru liðin síðan síðasta plata sveitarinnar Republic leit ljós dagsins. Til þess að vera vissir um að standast tím- ans takt hafa fjórmenningarnir þegið aðstoð frá sér yngri og heit- ai'i rafboitum Chemical Brothers og Moby-kokkteil sem vart getur ann- að en skilað forvitnilegri útkomu. New Order er að margra mati sú sveit sem hvað mest áhrif hefur haft á þá bylgju dansvænnar raftónlistar sem riðið hefur yfir heim dægur- tónlistarinnar undanfarinn áratug og hafa listamenn á borð við Prod- •gy og Underworld oftar en ekki Miðaldra rafdansboltar. viðurkennt að hafa sótt ríkulega í brunn þeirra. Gert er ráð fýrir að Chemical Brothers, sem að mörgu leyti hafa einnig runnið undan rifj- um New Order, muni stjórna upp- tökum á nokkrum lögum á væntan- legri breiðskífu sveitarinnar en það er ekki enn komið á hreint hvar Moby muni koma inn í dæmið. ÞRIÐJ UDAGUR 19. SEPTEMBER 2000 78 Hjá okkur ræður þú hvernig leikárið þitt er samsett ELDAÐ MEÐ Snigia ¥EÍSLAN □ Rugbeitt og drepfyndin sýning. Loftkastallnn □ Tinna og Siggi Sigurjóns. í seinni hlutanum. Loftkastallnn □ Fyndiö verk og hjartnæmt í senn. Iðnö Q Gunnar Eyjólfsson í leikgerö hinnar vinsælu skáldsögu. Iftnó □ Áhorfendur og gagnrýnendur voru sammála. Iðné Q Rölskylduskemmtun í jólaundirbúningnum. IBnð sýnd@undi KA € D€X □ Sígildur harmleikur í nýjum búningi. IBnó SJEIKSPÍR EINS OG HANN LEGGURSIG Panodil fyririvo Q Gaman og spenna. Edda Björgvinsdóttir, Ólafía Hrönn og Rósa Guöný. IBnó Q Sýningin sem geröi allt vitlaust. Loftkaatallnn □ Jón Gnarr glímir viö konur. Loftkastallnn V Sagpanhabinii um TRÚDLEIKUR □ Astin og llfiö á mörkum draums og veruleika. IBnó Q Sprellfjörug stund meö Árna Tryggvasyni og Erni Árnasyni. IBnó Q Fjölskylduverk sem sendir þig hugsandi heim. IBnó /ItnJiaiij SHOPPING & FUCKING Q Dansleikhús- spennandi og kraftmikiö leikhúsform. IBnó Q Sjóöheitur rokksöngleikur undir stjörn Jóns Ólafssonar og Maríu Siguröardóttur. Loftkastallnn n Einvalaliö leikara undir stjórn Viöars Eggertssonar. NýllstasafnlB Einstakt leikhústilboö fýrir korthafa VISA Rmm sýningar á aöeins 7.900 kr. sími 5 303030

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.