Morgunblaðið - 19.09.2000, Blaðsíða 76

Morgunblaðið - 19.09.2000, Blaðsíða 76
76 ÞRIÐJUDAGUR 19. SEPTEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ HASKOLABIO HÁSKÓLABÍÓ Hagatorgi www.haskolabio.is sími 530 1919 BÍdHÖLLkl rrnm m PUNKTA rmw i bíó NYTT OG BETRA^»m ^ SAiBA- Alfabakka 8, simi 587 8900 og 587 8905 ATH! Fríkort gilda ekki. jf 6ku Leyfðölium aldurshópum en atriði í myncf- inni gætu vakið óhug yngstu bama. j, Sýnd kl. 4 og 6. Isl. tal.Vit nt 126. Sýnd kl. 4,6,8 og 10. Vit nr. 119. | Sýnd kl. 6,8 og 10. Vit nr. 117. | Sýnd kl. 8 og 10.20. b. í. 12. vi Kaupið miða í gegnum VITÍð. Nánari upplýsingar á vit.is Gamanmynd með rómantisku ivafi um tilvistar- kreppu karlmanna á þritugsaldri sem óttast skuldbindingar. John Cusack (Grosse Pointe Blank, Con Air) Catharine Zeta Jones (Zorro) og Tim Robbins (Nothing to lose) i gestahlutverkum. PERFECT STORM Blaðamenn á Toronto-kvikmyndahátíðinni hrifust af 101 Reykjavík Valin besta mynd í sín- um flokki f Velgengni Engla alheimsins og sérstaklega 101 Reykjavíkur á nýafstaðinni kvikmynda- hátíð í Toronto-borg hefur vakið mikla at- hygli. Jón E. Gústafsson fylgdist með ferð- um íslenska kvikmyndagerðarfólksins og varð vitni að áhuga sem vart á sér fordæmi. ALÞJÓÐLEGA kvik- myndahátíðin í Toronto er ein mest sótta kvik- myndahátíð í heimi. Yfir 250 þúsund áhorfendur flykktust á þær 329 kvikmyndir sem sýndar voru þá tíu daga sem hátíðin stóð yf- ir. Tvær íslenskar kvikmyndir voru sýndar á hátíðinni að þessu sinni, 101 Reykjavík og Englar alheimsins. Báðar myndirnar vöktu athygli og fljótlega spurðist út meðal hátíðar- gesta að þær íslensku væru myndir sem enginn ætti að missa af. Handalögmál Þessi orðrómur spurðist það fljótt út að til handalögmála kom fyrir sýningu á 101 Reykjavík á Alþjóð- legu kvikmyndahátíðinni í Toronto. Þessi sýning var sérstaklega ætl- uð þeim sem kaupa og selja kvik- myndir og dreifa þeim og einnig blaðamönnum. Vísa þurfti sextíu manns frá og ekki voru allir ánægðir með þau hlutskipti, „það var ótrú- legt að sjá fólkið hreinlega slást um síðustu sætin. Það eru greinilega Veldu fjóra! Regnbogaskírteini Sinfóníunnar er máliö. Fernir tónleikar að eigin valí með fínum afslætti. Fáðu þér Regnbogaskírteini og sætið er tryggt. Munið námsmannaafsláttinn Hástóiabióv/Hagatorg - miðar á hálfvirði samdægurs Slmi 545 2500 www.sinfonia.is r Ljósmynd/Jón Gústafsson Haldinn var blaðamannafundur með tíu efnilegustu leikstjórum Evrópu og var Baltasar þeirra á meðal. Victoria og Baltasar voru umvafin athygli í Toronto. merkilegir hlutir að gerast í kvik- myndasögu íslands," sagði Stephen Holt, sjónvarpsmaður frá New York sem gert hefur sjónvarpsþætti um listir og menningu á íslandi. „Ég er sannfærður um að þessar myndir munu ná mjög langt og Baltasar mun verða stórt nafn í þessum bransa.“ „Þetta er í þriðja skiptið sem ég kem á þessa hátíð en við höf- um aldrei fengið jafn sterkar mót- tökur og nú,“ sagði Þorfinnur Óm- arsson, framkvæmdastjóri Kvik- myndasjóðs íslands. Baltasar Kormákur, leikstjóri 101 Reykjavík, sagðist hafa farið á hátíð- ina til þess að selja sýningarréttinn í sem flestum löndum og honum hefur orðið vel ágengt. „Við erum búnir að selja sýningaiTéttinn fyrir alla Suð- ur-Ameríku, Þýskaland og Frakk- land hér á hátíðinni og það lítur út fyrir að sýningarrétturinn í Kanada seljist hér líka og sjálfsagt einhver önnur svæði,“ sagði Baltasar. Búið er að ganga frá samningum um að myndin verði sýnd í kvik- myndahúsum í nálægt þrjátíu lönd- um og er Bretland á meðal þeirra. Erlendar kvikmyndir hafa löng- um átt á brattann að sækja á Banda- ríkjamarkaði því áhorfendur þar í landi eru ekki vanir að hoi'fa á text- aðar kvikmyndir. Neil Friedman sem fer með sölu á báðum þessum kvikmyndum í Bandaríkjunum telur samt að 101 Reykjavík eigi góða möguleika á að seljast þar á næst- unni. „Þessar myndir eru ólíkar og því munum við nota ólíkar aðferðir við að ^ markaðssetja þær,“ sagði Neil. „Ég tel áttatíu prósent líkur á því að 101 Reykjavík muni seljast í kvikmyndahúsadreifingu á næst- unni. Það getur tekið lengri tíma að selja Engla alheimsins því hún er þyngri mynd.“ „Ég geri ráð fyrir því að Englar alheimsins verði sýnd á öðrum stórum kvikmyndahátíðum í Norður-Ameríku" sagði Neil. „Við þurfum að koma henni hægt og síg- andi áfram og fá umfjöllun um hana í blöðum. Þá mun hún ná sér á gott strik á Bandaríkjamarkaði," sagði Neil.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.