Morgunblaðið - 19.09.2000, Page 79
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBÓK
ÞRIÐJUDAGUR 19. SEPTEMBER 2000 79
VEÐUR
'Q' -ö -B ■{
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað
* * ♦ * Rigning
**% ‘ -Slydda
* * * *
Alskýjað * » * jja
ýj Skúrir
y Slydduél
Snjókoma ý Él
Sunnan, 5 m/s.
Vindörin sýnir vind
stefnu og fjöðrin SSS
vindhraða, heil tjöður 4 4
er 5 metrar á sekúndu. é
10° Hitastig
55 Poka
Súld
Spá kl. 12.00 í dag:
\\\w 25m/s rok
\\W 20m/s hvassviðri
-----'Kv 15mls allhvass
' JOm/s kaldi
\ 5 mls goia
VEÐURHORFUR I DAG
Spá: Norðan 10 til 15 m/s og él á Austfjörðum,
en annars breytileg átt, 5 til 10 m/s og víða
léttskýjað. Hiti 2 til 8 stig, hlýjast suðaustanlands.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Austlæg átt fram að helgi, en síðan norðlægari.
Vætusamt víða um land, einkum suðaustanlands
og fremur milt veður.
FÆRÐ Á VEGUM (kl. 16.00 í gær)
Vestanlands eru hálkublettir í Svínadal í Dölum.
Á Vestfjörðum er hálka á Steingrímsfjarðarheiði
og Þorskafjarðarheiði, hálkublettir á heiðum á
norðanverðum fjörðunum og þæfingsfærð á
Tröllatunguheiði. Á Norðurlandi er hálka á
Öxnadalsheiði en hálkublettir frá Ketilás til
Siglufjarðar. Ófært er um Lágheiði. Þungfært er
um Axafjarðarheiði og Hólssand. Búast má við
hálkublettum fyrir Sléttu og hálku á
Möðrudalsöræfum og Vopnafjarðarheiði.
Austanlands er flughálka á Hellisheiði eystri og
þar er óveður. Hálka er á heiðum á Austurlandi,
einnig má búast við skafrenningi víða á
Norðaustur- og Austurlandi.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902
Til að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi ^ .
tölur skv. kortinu til ' "■
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða erýttá 0
og síðan spásvæðistöluna.
Yfirlit: Við suðausturströnd Grænlands er allmikil hæð,
sem þokast austsuðaustur, en 200 km. suðaustur af
Færeyjum er lægð sem hreyfist lítið.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 I gær að ísl. tíma
°C Veður °C Veöur
Reykjavik 3 léttskýjað Amsterdam 18 skýjað
Bolungarvík 3 skýjað Lúxemborg 16 skýjað
Akureyri 2 úrkoma I grennd Hamborg 12 súld á síð. klst.
Egilsstaðlr 3 Frankfurt 16 rigning
Kirkjubæjarkl. 8 léttskýjað Vin 17 skýjað
Jan Mayen 1 slydduél Algarve 24 skýjað
Nuuk 7 skúr Malaga 28 hálfskýjað
Narssarssuaq 10 skúr Las Palmas 27 léttskýjað
Þórshöfn 8 rigning Barcelona 20 mistur
Bergen 16 alskýjað Mallorca 29 hálfskýjað
Ósló 13 alskýjað Róm 25
Kaupmannahöfn 14 léttskýjað Feneyjar 24 skýjað
Stokkhólmur 14 Winnipeg 14 heiöskírt
Helsinki 15 léttskviaö Montreal 11 léttskýjað
Dublln 13 skýjað Halifax 15 skýjað
Glasgow 14 hálfskýjað New York 18 skýjað
London 14 rigning og súld Chicago 14 heiðskírt
Paris 20 skýjað Orlando 22 hálfskýjað
Byggl á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegageröinni.
19. september Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sót- setur Tungl i suðri
REYKJAVÍK 3.28 0,5 9.37 3,5 15.52 0,6 21.58 3,3 7.03 13.21 19.38 5.41
ÍSAFJÖRÐUR 5.38 0,4 11.35 1,9 18.00 0,5 23.53 1,8 7.06 13.26 19.44 5.46
SIGLUFJÖRÐUR 2.00 1,3 7.55 0,3 14.11 1,3 20.21 0,3 6.49 13.09 19.28 5.28
DJÚPIVOGUR 0.34 0,5 6.42 2,1 13.05 0,5 19.01 1,9 6.32 12.51 19.08 5.09
Sjávartiæð miðast við meöalstórstraumsfiöru Morgunblaöið/Sjómælingar slands
í dag er þriðjudagur 19. september
263. dagur ársins 2000. Orð dagsins:
Og ég segi yður: Biðjið, og yður mun
gefast, leitið, og þér munuð fínna,
knýið á, og fyrir yður mun upp
lokið verða.
(Lúkas 11,9.)
dögum. Panta þarf fyrir
kl. 10 sömu daga. Fóta-
aðgerðastofan er opin
virka daga kl. 10-16.
Heitt á könnunni
heimabakað meðlæti.
Hvassaleiti 56-58. Kl.
9 böðun, fótaaðgerðir og
leikfimi, kl. 9.45 banka-
þjónusta, kl. 13 handa-
vinna og hárgreiðsla.
Skipin
Reykjavíkurhöfn:
Hansewall kemur og fer
í dag. Stapafell, Bakka-
foss, Mares, Brúarfoss
og Helgafell koma í dag.
Asummiut og Árni Frið-
rikson fara í dag.
Fréttir
Mæðrastyrksnefnd
Kópavogs. Hamraborg
20a, 2. hæð til hægri.
Fataúthlutun á þriðjud.
milli kl. 16 og 18.
Mannamót
Aflagrandi 40. Baðþjón-
usta kl. 8 leirkerasmíði
og vinnustofa, bankaþj.
kl. 10.15, dans fellur nið-
ur, postulín og vinnu-
stofa k\. 13. Miðvikudag-
inn 27 sept. verður
haustlitaferð á Þingvelli.
Skoðaðir haustlitir Þing-
valla, ekið að Básum þar
sem snæddur verður
kvöldverður, tónlist og
dans. Lagt af stað frá
Aflagranda kl. 12.30.
Upplýsingar í s. 562-
2571.'
Árskógar 4. Kl. 9-
16.30 bútasaumur og
alm. handavinna, kl. 13-
16.30 opin smíðastofan,
kl. 10-12 íslandsbanki
opinn, kl. 13.30-16.30
opið hús spilað, teflt o.fl.,
kl. 9-16 hár- og
fótsnyrtistofur opnar.
Bólstaðarhlið 43. Kl.
8- 13 hárgreiðsla, kl.
8.30-14 böðun, kl. 9-9.45
leikfimi, kl. 9-16 handa-
vinna og fótaaðgerð, kl.
9- 12 tréskurður, kl. 10-
11.30 sund, kl. 13-16
leirlist, kl. 14-15 dans.
Félagsstarf aldraðra
Dalbraut 18-20. Kl. 9
hárgreiðslustofan opin,
kl. 10 samverustund, kl.
14 félagsvist.
Félagsstarf aldraðra,
Lönguhlíð 3. Kl. 8 böð-
un, kl. 9 hársnyrting, kl.
9.30 hjúkrunarfræðing-
ur á staðnum, kl. 13
handavinna og fóndur.
Félagsstarf aldraðra
Garðabæ. Opið hús í
Holtsbúð 87 á þriðjud.
kl. 13.30. Spilað og fl.
kaffi. Rútuferð frá
Hleinum og Kirkjuhvoli
Uppl. í s. 565-0952 og
565-7122. Helgistund í
Vídalínskirkju á þriðjud.
kl. 16. Námskeiðin í
Kirkjulundi eru byrjuð
samkvæmt stundaskrá.
Félag eldri borgara í
Hafnarfirði, Hraunseli,
Reykjavíkurvegi 50.
Bridge og saumar kl.
13:30 Pútt á vellinum við
Hrafnistu kl. 14.-16.
Línudans í íyrramáh
kl. 11.
Félag eldri borgara í
Reykjavík, Ásgarði
Glæsibæ. Skák í dag kl.
13.30. Göngu-Hrólfar
fara í létta göngu frá Ás-
garði Glæsibæ kl. 10 á
miðvikudagsmorgun.
Haustfagnaður með
Heimsferðum verður
haldinn í Ásgarði Glæsi-
bæ fóstud. 22. septem-
ber kl. 19. Veislustjóri
Sigurður Guðmundsson,
matur, fjölbreytt
skemmtiatriði: M.a. KK
og Magnús Eiríksson
skemmta. Heimsferðir
verða með kynningu á
sólarlandaferðum og
öðrum áhugaverðum
ferðum, ferðavinning-
ar, hljómsveitin
„Sveiflukvartettinn"
leikur fyrir dansi, skrán-
ing á skrifstofu FEB.
Haustlitaferð til Þing-
valla laugard. 23. sept.
Kvöldverður og dans-
leikur í Básnum. Sækja
þarf farmiðana fyrir
fóstud. 22. sept. Farar-
stjórar: Pálína Jónsdótt-
ir og Ólöf Þórarinsdótt-
ir.Uppl. á skrifstofu
FEB í s. 588-2111 kl. 9-
17.
Gerðuberg, félags-
starf. í dag hefst gler-
skurður kl. 9, umsjón
Helga Vilmundardóttir,
perlusaumur umsjón
Kristín Hjaltadóttir, kl.
13 boccia. Allar upplýs-
ingar um starfsemina á
staðnum og í s. 575-7720.
Gjábakki, Fannborg 8.
Leikfimi kl. 9.05, ki. 9.50
og kl. 10.45, handavinnu-
stofa opin, leiðbeinandi á
staðnum kl. 10-17, kl. 14
boccia, þriðjudagsganga
fer frá Gjábakka kl. 14.
Gullsmári, Gullsmára
13. Opið virka daga kl.
9-17. Matarþjónusta er
á þriðjudögum og föstu-
Hraunbær 105. KI. 9
postulínsmálun, gler-
skurður og fótaaðgerðir,
kl. 9.30 boccia, kl. 11
leikfimi, kl.12.15 Bónus,
kl. 13 myndlist og hár-
greiðsla.
Hæðargarður 31. Kl.
9-16.30 opin vinnustofa.
postulínsmálun, kl. 9-17
hárgreiðsla, kl. 10 leik-
fimi, kl. 12.45 Bónusferð.
Norðurbrún 1. Kl.9-
16 fótaaðgerðastofan op-
in, kl. 9-12.30 hár-
greiðsla, kl. 10 boccia, kl.
9-16.45 opin handavinn-
ustofan, tréskurður.
Vesturgata 7. Kl. 9-16
fótaaðgerðir og hár-
grelðsla, kl.9.15-12 búta-
saumur, kl. 9.15-15.30
handavinna, kl.11-12
leikfimi, kl. 13-16 búta-,
saumur.
Vitatorg. Kl. 9-12
smiðjan, kl. 9.30-10
morgunstund, kl. 10-11
leikfimi, kl. 10-14.15
handmennt, kl. 14-16.30
félagsvist.
Bridsdeild FEBK Gjá-
bakka. Spilað í kvöld kl
19 í Gjábakka. Allir eldr
borgarar velkomnir.
Félag ábyrgra feðra
heldur fund í Shell-hús-
inu, Skerjafirði, á mið-
vikud. kl. 20, svarað er í
síma 552-6644 á fundar-
tíma.
ÍAK. íþróttafélag
aldraðra f Kópavogi.
Leikfimi þriðjudaga kl.
11.20 og fimmtudaga kl.
11.00 í Digraneskikrju.
ITC-deildin Irjia held-
ur fund í kvöld kl. 20:00
að Hverafold 5 í sal
sjálfstæðismanna í
Grafarvogi. Fundurinn
er öllum opinn. Uppl.
gefur Anna í s. 863 3798
Kvenfélag Bústaða-
sóknar. Haustferðin
verður farin sunusaginn
24. sept. kl. 15.10 frá
Bústaðakirkju. Skoðað-
ar verða sýningar í
Gerðasafni, kaffi í
Fjörukránni Hafnar-
firði. Uppl. og pantanir í
síma 581-4842 (Signý) og
587-1798 eftir kl. 'l8 í
kvöld og annað kvöld.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 669 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156.
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið.
Kr ossgáta
LÁRÉTT:
I ná í, 4 klofhátt stígvél, 7
Ieggja í rúst, 8 tilgerðar-
leg manneskja, 9 gyðja,
II þekkt, 13 hugboð, 14
vinnuvélina, 15 alið, 17
jörð, 20 skel, 22 kynið, 23
borguðu, 24 rciður, 25
svcfnhöfgi.
LÓÐRÉTT:
1 fjörmikil, 2 kýrin, 3
hermir eftir, 4 rass, 5
kústur, 6 flýtinn, 10
smyrsl, 12 gagnleg, 13 lét
af hendi, 15 vísindi, 16
nafnbót, 18 skjall, 19
dátna, 20 flanar, 21 beitu.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt: 1 skarkolar, 8 losti, 9 kamar, 10 góa, 11 klafi, 13
nenna, 15 grugg, 18 ónæði, 21 lús, 22 slaga, 23 ætlar, 24
óskaplegt. i
Lóðrétt: 2 kássa, 3 reigi, 4 orkan, 5 auman, 6 flak, 7
hráa, 12 fag, 14 enn, 15 gust, 16 unaðs, 17 glata, 18 ósæll,
19 ærleg, 20 irra.
106 milljóna-
mæringar
fram að bessu
og 470 milljónir
I vinninga
www.hhi.is
I
HAPPDRÆTTI
HÁSKÓLA ÍSLANDS
vænlegast til vinnings