Morgunblaðið - 31.10.2000, Page 37

Morgunblaðið - 31.10.2000, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 31. OKTÓBER 2000 37 LISTIR ■ ■ " ; 101 Reykjavík: Tilnefnd sem besta mynd, fyrir leikstjtírn Baltasars Kormáks, fyrir leik Hönnu Maríu Karlsdóttur í aðalhlutverki og leik Hilmis Snæs Guðnasonar og Victoriu Abril, sem hér sjást. Englar alheimsins: Tilnefnd sem besta mynd, fyrir leikstjtírn Friðriks Þtírs Friðrikssonar, leik Björns Jörundar Friðbjörnsson- ar, Baltasars Kormáks og Margrétar Helgu Jóhannsdtíttur í aukahlutverkum og leik Ingvars E. Sigurðssonar, sem hér sést í aðalhlutverkinu. Islenski draumurinn: Tilnefnd sem besta mynd, fyrir leik Jtíns Gnarr og Laufeyjar Brár Jtínsdtíttur í aukahlutverkum og fyrir leik Þórhalls Gunnarssonar, sem hér sést í aðalhlutverkinu. Laufey Brá er yst til vinstri. Hin útvöldu i Eddu- verðlaununum Tilnefningar tíl Edd- unnar, íslensku kvik- mynda- og sjónvarps- verðlaunanna, voru ákveðnar í gær. Árni Þórarínsson greinir frá verkum og listamönnum. KOSNINGAR milli hinna tilnefndu verka og listamanna fara fram 13. til 17. nóvember. Félagar íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakadem- íunnar kjósa á skrifstofu Kvik- myndasjóðs Islands og sömu daga gefst almenningi kostur á að taka þátt í kjörinu í netatkvæðagreiðslu á mbl.is. Vægi atkvæða almennings er 30% á móti 70% akademíunnar. Eingöngu félagar í íslensku kvik- mynda- og sjónvarpsakademíunni geta þó kosið um framlag íslands til Oskarsverðlaunanna og aðeins al- menningur kýs sjónvarpsmann árs- ins. Niðurstaða kosninganna verður svo kynnt á Edduhátíðinni, sem fram fer sunnudagskvöldið 19. nóv- ember í Þjóðleikhúsinu og verður hún sýnd í beinni útsendingu í Sjónvarpinu. Þetta er í annað sinn sem Edduverðlaunin eru afhent og sem fyrr er Morgunblaðið aðal- styrktaraðili verðlaunahátíðarinn- ar. Eftirfarandi verk og listamenn hafa verið tilnefnd í verðlaunaflokk- ana: BÍÓMYND ÁRSINS: „Englar alheimsins" Leikstjtíri: Friðrik Þór Friðriksson Handrit: Einar Már Guðmundsson Framleiðandi: Friðrik Þór Frið- riksson fyrir Islensku kvikmynda- samsteypuna „101 Reykjavík“ Leikstjóri: Baltasar Kormákur Handrit: Baltasar Kormákur Framleiðendur: Ingvar Þórðarson og Baltasar Kormákur fyrir 101 ehf. „fslenski draumurinn" Leikstjtíri: Róbert Douglas Handrit: Róbert Douglas Framleiðendur: Júlíus Kemp og Jón Fjörnir fyrir Kvikmyndafélag íslands og Eliza Entertainment LEIKSTJÓRI ÁRSINS: Friðrik Þtír Friðriksson fyrir „Engla alheimsins" Baltasar Kormákur fyrir „101 Reykjavík" Óskar Jtínasson fyrir „Ur öskunni í eldinn“ LEIKARI ÁRSINS í AÐALHLUTVERKI: Ingvar E. Sigurðsson fyrir „Engla alheimsins" Hilmir Snær Guðnason fyrir „101 Reykjavík" Þtírhallur Sverrisson fyrir „Is- lenska drauminn" LEIKKONA ÁRSINS IAÐALHLUTVERKI: Björk Guðmundsdtíttir fyrir „Dancer in the Dark“ Hanna María Karlsdtíttir fyrir „101 Reykjavík" Victoria Abril fyrir„101 Reykjavík" LEIKARIÁRSINS f AUKAHLUTVERKI: Björn Jörundur Friðbjörnsson fyr- ir „Engla alheimsins“ Baltasar Kormákur fyrir „Engla alheimsins" Jón Gnarr fyrir „Islenska draum- inn“ LEIKKONA ÁRSINS í AUKAHLUTVERKI: Kristbjörg Kjeld fyrir „Fíaskó" Margrét Helga Jtíhannsdóttir fyrir „Engla alheimsins“ Laufey Brá Jtínsdtíttir fyrir „ís- lenska drauminn" SJÓNVARPSÞÁTTUR ÁRSINS: „Silfur Egils“ Umsjtín: Egill Helgason Framleiðandi: Skjár einn „ísland í bítið“ Umsjtín: Snorri Már Skúlason, Margrét Blöndal, Þorgeir Ástvalds- son og Guðrún Gunnarsdóttir Framleiðandi: Stöð 2 „Pétur og Páll“ Umsjtín: Sindri Páll Kjartansson og Árni Sveinsson Framleiðandi: Skjár einn SJÓNVARPSVERK ÁRSINS: „Úr öskunni í eldinn“ Leikstjóri: Óskar Jónasson Handrit: Kristófer Dignus Framleiðandi: Sjónvarpið „Fóstbræður“ Leikstjóri: Sigurjón Kjartansson Handrit: Jón Gnarr, Sigurjón Kjartansson, Helga Braga Jóns- dóttir, Þorsteinn Guðmundsson. Framleiðandi: Stöð 2 „Ormstunga - ástarsaga“ Leikstjtírar: Ragnar Bragason og Peter Enquist Handrit: Benedikt Erlingsson, Halldóra Geirharðsdóttir, Peter Enquist, Ragnar Bragason Framleiðandi: Plúton HEIMILDARMYND ÁRSINS: „Staðarákvörðun óþekkt“ Stjtírnandi: Egill Eðvarðsson Umsjón: Rafn Jónsson Framleiðendur: Jón Þór Hannes- son og Anna Dís Ólafsdóttir fyrir Saga film „Síðasti valsinn“ Stjtírnandi: Magnús Viðar Sigurðs- son Handrit: Margrét Jónasdóttir Framleiðandi: Magus framleiðsla fyrir Stöð 2 „Erró - norður, suður, austur, vestur“ Stjtírnandi: Ari Alexander Ergis Magnússon Handrit: Ari Alexander Ergis Magnússon, Þorgeir Guðmundsson, Óttar Ólafur Proppé Framleiðendur: Friðrik Þór Frið- riksson, Anna María Karlsdóttir og Ari Alexander Ergis Magnússon fyrir Ergis og íslensku kvikmynda- samsteypuna FRAMLAG ÍSLANDS TIL FORVALS ÓSKARS- VERÐLAUNANNA: „Myrkrahöfðinginn“ Leikstjtíri: Hrafn Gunnlaugsson Handrit: Hrafn Gunnlaugsson, Bo Jonsson, Þórarinn Eldjárn Framleiðandi: Friðrik Þór Frið- riksson fyrir Leiknar myndir ehf. „Fíaskó" Leikstjtíri: Ragnar Bragason Handrit: Ragnar Bragason Framleiðendur: Skúli Malmquist, Þórir Snær Sigurjónsson og Friðnk Þór Friðriksson fyrir ZikZak og ís- lensku kvikmyndasamsteypuna „Englar alheimsins“ „101 Reykjavík“ „Islenski draumurinn“ FAGVERÐLAUN ÁRSINS: Þrenn fagverðlaun verða veitt á Edduhátíðinni þeim einstaklingum sem þykja hafa skarað fram úr á ár- inu og verða nöfn þeirra kunngjörð hinn 19. nóvember. SJÓNVARPSMAÐUR ÁRSINS: Almenningur velur sjónvarps- mann ársins á mbl.is dagana 13.-17. nóvember næstkomandi. Urslitin munu liggja fyrir á Eddu-hátíðinni hinn 19. nóvember. HEIÐURS VERÐL AUN: Verða kunngjörð á Edduhátíðinni hinn 19. nóvember. Stormviðvörun ASKUR Hollt og huggulegt í hádeginu! • *3**:r> kr. 890.- Súpa og salat kn 1.190,- Hádegishlaðborð + súpa og salatbar alla virka daga ----- S I N C E 1 9 6 6 - SUÐURLANDSBRAUT 4 Simi: 553 9700

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.