Morgunblaðið - 31.10.2000, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 31.10.2000, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 31. OKTÓBER 2000 37 LISTIR ■ ■ " ; 101 Reykjavík: Tilnefnd sem besta mynd, fyrir leikstjtírn Baltasars Kormáks, fyrir leik Hönnu Maríu Karlsdóttur í aðalhlutverki og leik Hilmis Snæs Guðnasonar og Victoriu Abril, sem hér sjást. Englar alheimsins: Tilnefnd sem besta mynd, fyrir leikstjtírn Friðriks Þtírs Friðrikssonar, leik Björns Jörundar Friðbjörnsson- ar, Baltasars Kormáks og Margrétar Helgu Jóhannsdtíttur í aukahlutverkum og leik Ingvars E. Sigurðssonar, sem hér sést í aðalhlutverkinu. Islenski draumurinn: Tilnefnd sem besta mynd, fyrir leik Jtíns Gnarr og Laufeyjar Brár Jtínsdtíttur í aukahlutverkum og fyrir leik Þórhalls Gunnarssonar, sem hér sést í aðalhlutverkinu. Laufey Brá er yst til vinstri. Hin útvöldu i Eddu- verðlaununum Tilnefningar tíl Edd- unnar, íslensku kvik- mynda- og sjónvarps- verðlaunanna, voru ákveðnar í gær. Árni Þórarínsson greinir frá verkum og listamönnum. KOSNINGAR milli hinna tilnefndu verka og listamanna fara fram 13. til 17. nóvember. Félagar íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakadem- íunnar kjósa á skrifstofu Kvik- myndasjóðs Islands og sömu daga gefst almenningi kostur á að taka þátt í kjörinu í netatkvæðagreiðslu á mbl.is. Vægi atkvæða almennings er 30% á móti 70% akademíunnar. Eingöngu félagar í íslensku kvik- mynda- og sjónvarpsakademíunni geta þó kosið um framlag íslands til Oskarsverðlaunanna og aðeins al- menningur kýs sjónvarpsmann árs- ins. Niðurstaða kosninganna verður svo kynnt á Edduhátíðinni, sem fram fer sunnudagskvöldið 19. nóv- ember í Þjóðleikhúsinu og verður hún sýnd í beinni útsendingu í Sjónvarpinu. Þetta er í annað sinn sem Edduverðlaunin eru afhent og sem fyrr er Morgunblaðið aðal- styrktaraðili verðlaunahátíðarinn- ar. Eftirfarandi verk og listamenn hafa verið tilnefnd í verðlaunaflokk- ana: BÍÓMYND ÁRSINS: „Englar alheimsins" Leikstjtíri: Friðrik Þór Friðriksson Handrit: Einar Már Guðmundsson Framleiðandi: Friðrik Þór Frið- riksson fyrir Islensku kvikmynda- samsteypuna „101 Reykjavík“ Leikstjóri: Baltasar Kormákur Handrit: Baltasar Kormákur Framleiðendur: Ingvar Þórðarson og Baltasar Kormákur fyrir 101 ehf. „fslenski draumurinn" Leikstjtíri: Róbert Douglas Handrit: Róbert Douglas Framleiðendur: Júlíus Kemp og Jón Fjörnir fyrir Kvikmyndafélag íslands og Eliza Entertainment LEIKSTJÓRI ÁRSINS: Friðrik Þtír Friðriksson fyrir „Engla alheimsins" Baltasar Kormákur fyrir „101 Reykjavík" Óskar Jtínasson fyrir „Ur öskunni í eldinn“ LEIKARI ÁRSINS í AÐALHLUTVERKI: Ingvar E. Sigurðsson fyrir „Engla alheimsins" Hilmir Snær Guðnason fyrir „101 Reykjavík" Þtírhallur Sverrisson fyrir „Is- lenska drauminn" LEIKKONA ÁRSINS IAÐALHLUTVERKI: Björk Guðmundsdtíttir fyrir „Dancer in the Dark“ Hanna María Karlsdtíttir fyrir „101 Reykjavík" Victoria Abril fyrir„101 Reykjavík" LEIKARIÁRSINS f AUKAHLUTVERKI: Björn Jörundur Friðbjörnsson fyr- ir „Engla alheimsins“ Baltasar Kormákur fyrir „Engla alheimsins" Jón Gnarr fyrir „Islenska draum- inn“ LEIKKONA ÁRSINS í AUKAHLUTVERKI: Kristbjörg Kjeld fyrir „Fíaskó" Margrét Helga Jtíhannsdóttir fyrir „Engla alheimsins“ Laufey Brá Jtínsdtíttir fyrir „ís- lenska drauminn" SJÓNVARPSÞÁTTUR ÁRSINS: „Silfur Egils“ Umsjtín: Egill Helgason Framleiðandi: Skjár einn „ísland í bítið“ Umsjtín: Snorri Már Skúlason, Margrét Blöndal, Þorgeir Ástvalds- son og Guðrún Gunnarsdóttir Framleiðandi: Stöð 2 „Pétur og Páll“ Umsjtín: Sindri Páll Kjartansson og Árni Sveinsson Framleiðandi: Skjár einn SJÓNVARPSVERK ÁRSINS: „Úr öskunni í eldinn“ Leikstjóri: Óskar Jónasson Handrit: Kristófer Dignus Framleiðandi: Sjónvarpið „Fóstbræður“ Leikstjóri: Sigurjón Kjartansson Handrit: Jón Gnarr, Sigurjón Kjartansson, Helga Braga Jóns- dóttir, Þorsteinn Guðmundsson. Framleiðandi: Stöð 2 „Ormstunga - ástarsaga“ Leikstjtírar: Ragnar Bragason og Peter Enquist Handrit: Benedikt Erlingsson, Halldóra Geirharðsdóttir, Peter Enquist, Ragnar Bragason Framleiðandi: Plúton HEIMILDARMYND ÁRSINS: „Staðarákvörðun óþekkt“ Stjtírnandi: Egill Eðvarðsson Umsjón: Rafn Jónsson Framleiðendur: Jón Þór Hannes- son og Anna Dís Ólafsdóttir fyrir Saga film „Síðasti valsinn“ Stjtírnandi: Magnús Viðar Sigurðs- son Handrit: Margrét Jónasdóttir Framleiðandi: Magus framleiðsla fyrir Stöð 2 „Erró - norður, suður, austur, vestur“ Stjtírnandi: Ari Alexander Ergis Magnússon Handrit: Ari Alexander Ergis Magnússon, Þorgeir Guðmundsson, Óttar Ólafur Proppé Framleiðendur: Friðrik Þór Frið- riksson, Anna María Karlsdóttir og Ari Alexander Ergis Magnússon fyrir Ergis og íslensku kvikmynda- samsteypuna FRAMLAG ÍSLANDS TIL FORVALS ÓSKARS- VERÐLAUNANNA: „Myrkrahöfðinginn“ Leikstjtíri: Hrafn Gunnlaugsson Handrit: Hrafn Gunnlaugsson, Bo Jonsson, Þórarinn Eldjárn Framleiðandi: Friðrik Þór Frið- riksson fyrir Leiknar myndir ehf. „Fíaskó" Leikstjtíri: Ragnar Bragason Handrit: Ragnar Bragason Framleiðendur: Skúli Malmquist, Þórir Snær Sigurjónsson og Friðnk Þór Friðriksson fyrir ZikZak og ís- lensku kvikmyndasamsteypuna „Englar alheimsins“ „101 Reykjavík“ „Islenski draumurinn“ FAGVERÐLAUN ÁRSINS: Þrenn fagverðlaun verða veitt á Edduhátíðinni þeim einstaklingum sem þykja hafa skarað fram úr á ár- inu og verða nöfn þeirra kunngjörð hinn 19. nóvember. SJÓNVARPSMAÐUR ÁRSINS: Almenningur velur sjónvarps- mann ársins á mbl.is dagana 13.-17. nóvember næstkomandi. Urslitin munu liggja fyrir á Eddu-hátíðinni hinn 19. nóvember. HEIÐURS VERÐL AUN: Verða kunngjörð á Edduhátíðinni hinn 19. nóvember. Stormviðvörun ASKUR Hollt og huggulegt í hádeginu! • *3**:r> kr. 890.- Súpa og salat kn 1.190,- Hádegishlaðborð + súpa og salatbar alla virka daga ----- S I N C E 1 9 6 6 - SUÐURLANDSBRAUT 4 Simi: 553 9700
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.