Morgunblaðið - 02.12.2000, Side 9

Morgunblaðið - 02.12.2000, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. DESEMBER 2000 9 FRÉTTIR Doktors- vörn í efna- fræði • JÓHANNES Reynisson varði doktorsritgerð sína 9. október sl. við Kaupmannahafnarháskóla. Ritgerð- in ber titilinn „Speetroscopic and Photophys- ical Properties of the Trioxatriang- ulenium Carboc- ation and its Int- eractions with Supramolecular Systems“ þar sem eðlisefnafræðileg- ir eiginleikar trioxatriangulenium sameindarinnar eru rannsakaðir auk þess sem víxlverkanir hennar við stórsameindir, eins ogt.d. DNA, eru kannaðar. Rannsóknarvinnan fór fram við rarmsóknarmiðstöðina Riso í Danmörku undir handleiðslu dr. Roberts Wilbrandts og í Georgia Technical Institute í Altnata í sam- vinnu vid dr. Gary B. Schuster. Jóhannes lauk stúdentsprófi fró MR vorið 1991 og hóf nám við Há- skóla Islands þaðan sem hann út- skrifaðist med BS 1994 og meistara- gráðu 1996. Hann starfaði við rannsóknir við Worchester Poly- technic Institute í Massachusetts í hálft ár eftir útskrift og hóf því næst doktorsnám í Danmörku. Foreldrar Jóhannesar eru Reynir Gudmundsson flugstjóri og Sjöfn Jó- hannesdóttir bókasafnsfræðingur. Jóhannes stundar nú rannsóknir vid Max Planck Institute fiir Strahlenchemie í Þýskalandi. ----------------------- * Arbæjarprestakall Séra Þór Hauksson valinn SÉRA Þór Hauksson hefur verið val- inn til að gegna stöðu sóknarprests í Arbæjarprestakalli. Hann var eini umsækjandinn um stöðuna og fjallaði valnefnd um málið í síðustu viku. Dóms- og ldrkjumálaráðherra skipar í stöðuna þar sem hún er sókn- arprestsstaða. Séra Þór Hauksson hefur verið prestur Árbæjarpresta- kalls síðustu árin. Hann tekur við um nýár af séra Guðmundi Þorsteinssyni prófasti sem verið hefur sóknarprest- ur prestakallsins frá upphafi. Hef flutt lækningastofu mína í Kringluna 4—12 Viðtalsbeiðnir eru áfram í síma 565 9299 frá kl. 11.00-12.00 virka daga. Einar Guðmundsson læknir. Sérgrein: Geðlækningar. •Síðar skyrtur stórar stærðir •Kvartbuxur með uppábroti Rita SKUVERSLU Eddufelli 2 Bæjarlind 6 s. S57 1730 s. 554 7030. Opið mán.—fös. frá kl. 10—18, lau. 10-15. r Gili, Kjalarnesi s. 566 8963/892 3041 Eitthvert besta úrval landsins af vönduðum gömlum dönskum húsgögnum og antikhúsgögnum V Opið lau.-sun. kl. 15-18, þri.-fim. kl. 20.30-22.30 eða eftir nánara samkomulagi. Ólafur. Visa- og Euro- raðgreiðslur J VELKOMIN UM BORÐ RED//GREEN ( Mi:n (,./0)1 n I siai ni ) Laugavegur 1 • Sími 561 7760 • • • mkm við Óðinstorg 101 Reykjavík sími 8 5 2 8177 Vandaður fatnaður frá Þýskalandi flott ■ fðt Opið virka daga kl. 10-18, laugardaga kl. 10-16. Hliðasmára 17, Kópavogi, sími 554 7300, (v. hl. á Sparisjóði Kópavogs). Síðkjólar frá Ariella Ný sending 5/ssa t/skuhús Hverfisaötu 52. sími 562 5110 ftiárQýQafiihiUi Engjateigj 5; s(mi 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.