Morgunblaðið - 02.12.2000, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 02.12.2000, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. DESEMBER 2000 9 FRÉTTIR Doktors- vörn í efna- fræði • JÓHANNES Reynisson varði doktorsritgerð sína 9. október sl. við Kaupmannahafnarháskóla. Ritgerð- in ber titilinn „Speetroscopic and Photophys- ical Properties of the Trioxatriang- ulenium Carboc- ation and its Int- eractions with Supramolecular Systems“ þar sem eðlisefnafræðileg- ir eiginleikar trioxatriangulenium sameindarinnar eru rannsakaðir auk þess sem víxlverkanir hennar við stórsameindir, eins ogt.d. DNA, eru kannaðar. Rannsóknarvinnan fór fram við rarmsóknarmiðstöðina Riso í Danmörku undir handleiðslu dr. Roberts Wilbrandts og í Georgia Technical Institute í Altnata í sam- vinnu vid dr. Gary B. Schuster. Jóhannes lauk stúdentsprófi fró MR vorið 1991 og hóf nám við Há- skóla Islands þaðan sem hann út- skrifaðist med BS 1994 og meistara- gráðu 1996. Hann starfaði við rannsóknir við Worchester Poly- technic Institute í Massachusetts í hálft ár eftir útskrift og hóf því næst doktorsnám í Danmörku. Foreldrar Jóhannesar eru Reynir Gudmundsson flugstjóri og Sjöfn Jó- hannesdóttir bókasafnsfræðingur. Jóhannes stundar nú rannsóknir vid Max Planck Institute fiir Strahlenchemie í Þýskalandi. ----------------------- * Arbæjarprestakall Séra Þór Hauksson valinn SÉRA Þór Hauksson hefur verið val- inn til að gegna stöðu sóknarprests í Arbæjarprestakalli. Hann var eini umsækjandinn um stöðuna og fjallaði valnefnd um málið í síðustu viku. Dóms- og ldrkjumálaráðherra skipar í stöðuna þar sem hún er sókn- arprestsstaða. Séra Þór Hauksson hefur verið prestur Árbæjarpresta- kalls síðustu árin. Hann tekur við um nýár af séra Guðmundi Þorsteinssyni prófasti sem verið hefur sóknarprest- ur prestakallsins frá upphafi. Hef flutt lækningastofu mína í Kringluna 4—12 Viðtalsbeiðnir eru áfram í síma 565 9299 frá kl. 11.00-12.00 virka daga. Einar Guðmundsson læknir. Sérgrein: Geðlækningar. •Síðar skyrtur stórar stærðir •Kvartbuxur með uppábroti Rita SKUVERSLU Eddufelli 2 Bæjarlind 6 s. S57 1730 s. 554 7030. Opið mán.—fös. frá kl. 10—18, lau. 10-15. r Gili, Kjalarnesi s. 566 8963/892 3041 Eitthvert besta úrval landsins af vönduðum gömlum dönskum húsgögnum og antikhúsgögnum V Opið lau.-sun. kl. 15-18, þri.-fim. kl. 20.30-22.30 eða eftir nánara samkomulagi. Ólafur. Visa- og Euro- raðgreiðslur J VELKOMIN UM BORÐ RED//GREEN ( Mi:n (,./0)1 n I siai ni ) Laugavegur 1 • Sími 561 7760 • • • mkm við Óðinstorg 101 Reykjavík sími 8 5 2 8177 Vandaður fatnaður frá Þýskalandi flott ■ fðt Opið virka daga kl. 10-18, laugardaga kl. 10-16. Hliðasmára 17, Kópavogi, sími 554 7300, (v. hl. á Sparisjóði Kópavogs). Síðkjólar frá Ariella Ný sending 5/ssa t/skuhús Hverfisaötu 52. sími 562 5110 ftiárQýQafiihiUi Engjateigj 5; s(mi 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.