Morgunblaðið - 02.12.2000, Síða 72

Morgunblaðið - 02.12.2000, Síða 72
MORGUNBLAÐIÐ 72 LAUGARDAGUR 2. DESEMBER 2000 ’í--------------------------- MESSUR Á MORGUN Lágafellskirkja Innreið Krists í Jerúsalem. (Matt. 21.) ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11:00. Guðsþjónusta kl. 14:00. Að- ventukvöld kl. 20:30. Ræöumaöur Guðrún Kvaran, þrófessor. Ingibjörg Marteinsdóttir syngur einsöng. Kór- söngur og almennur söngur. Kirkju- bíllinn ekur. Árni Bergur Sigurþjöms- son. BÚSTAÐAKIRKJA: Kirkjudagur Búst- aöakirkju. Barnamessa kl. 11:00. Foreldrar, ömmur og afar eru hvött til þátttöku með börnunum. Ung- mennahljómsveit undir stjórn Pálma • 1J. Sigurhjartarsonar. Guðsþjónusta kl. 14:00. Karlar úr sóknarnefnd bjóða kirkjugestum í kaffi eftir messu. Aðventuhátíð kl. 20:00. Fjöl- breytt tónlist. Ræðumaður Egill Helgason, sjónvarpsmaöur. Ljósin tendruð. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11:00. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson. Dómkór- inn syngur. Organisti Marteinn H. Friöriksson. Sænsk messa kl. 14:00. Sr. Jakob Ágúst Hjálmar- sson. Aðventukvöld kl. 20:00. Ræöumaöur Sólveig Pétursdóttir. Barnakór Austurbæjarskóla syngur undir stjórn Péturs H. Jónssonar. Feðginin María og Marteinn H. Frið- riksson leika saman á fiðlu og sem- i bal. Dómkórinn syngur undir stjórn Marteins H. Friörikssonar, sem einn- ig leikur á orgel kirkjunnar. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guösþjón- usta kl. 10:15. Prestur Guðmundur Óskar Ólafsson. Organisti Kjartan Ólafsson. GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11:00. Messa kl. 11:00. Altaris- ganga. Kirkjukór Grensáskirkju syng- ur. Organisti Árni Arinbjarnarson. Aö- ventukvöld kl. 20:00. Ræðumaður Einar Benediktsson, sendiherra. Barnakór Grensáskirkju syngur undir stjórn Margrétar J. Pálmadóttur. Kirkjukór Grensáskirkju syngur undir stjórn Árna Arinbjarnarsonar, organ- ista. Sr. Ólafur Jóhannsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Hátíðarmessa og barnastarf kl. 11:00. Umsjón barnastarfs Magnea Sverrisdóttir. Upphaf jólasöfnunar Hjálparstarfs kirkjunnar. Biskup íslands Karl Sig- urbjörnsson prédikar og þjónar ásamt prestum kirkjunnar, starfs- fólki Hjálparstarfs kirkjunnar og ungu fólki úr Hallgrímskirkju. Mót- ettukór Hallgrjmskirkju syngur. Org- anisti Hörður Áskelsson. Opnun sýn- ingar á verkum Kristínar Gunn- laugsdóttur eftir messu. Aðventu- tónleikar Barna- og unglingakórs Hallgrímskirkju kl. 17:00. Stjórnandi Bjarney Ingibjörg Gunnlaugsdóttir. Hörður Áskelsson organisti leikur með kórnum á orgel kirkjunnar. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10:00. Sr. Bragi Skúlason. HÁTEIGSKIRKJA: Aðventuhátíð barnanna I safnaöarheimilinu kl. 9:30. Morgunmatur (Pálínuboö), fjör og föndur. Helgiganga í barnaguðs- þjónustu kl. 11:00, þar sem Barna- kórarnir synga undir stjórn Birnu Björnsdóttur. Sr. Carlos A. Ferrer, Pétur Björgvin Þorsteinsson, Sólveig Halla Kristjánsdóttir og Guðrún Helga Harðardóttir. Messa kl. 14:00. Organisti Douglas A. Brotchie. Sr. Tómas Sveinsson. ^ LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Fjölskylduguös- þjónusta kl. 11:00. Kveikt á fyrsta aðventukertinu. Gradualekór Lang- holtskirkju syngur. Stund fyrir alla fjölskylduna. Prestur sr. Jón Helgi Þórarinsson. Organisti Lára Bryndís Eggertsdóttir. Aðventuhátíð kl. 20:00. Ræðumaöur Guðrún Agnars- dóttir. Upplestur Elín Ebba Gunnars- dóttir. Kórskólinn flytur helgileik við kertaljós. Kór Langholtskirkju syng- ur. Almennur söngur. Eftir stundina selur Kvenfélagið hátíðarkaffi. LAUGARNESKIRKJA: Messa Og • sunnudagaskóli kl. 11:00 á fyrsta sunnudegi í aðventu. Kór Laugar- neskirkju syngur. Gunnar Gunnars- son leikur á orgel. Sr. Jóna Hrönn, Halla og Andri stýra sunnudagaskól- anum, ásamt hópi ungliöa. Sr. Bjarni Karlsson þjónar. Mömmu- morgnakonur selja kökur í messu- . kaffi til ágóða fyrir starfið. Aðventu- *kvöld kl. 20:00. Kór og Drengjakór Laugarneskirkju koma fram ásamt stjórnendum sínum, Gunnari Gunn- arssyni og Friðriki S. Kristinssyni. Magnea Árnadóttir leikur á þver- flautu. Fermingarbörn þjóna við hliö sóknarprests. Ræðumaður kvölds- ins Garðar Sverrisson, formaður Ör- yrkjabandalag íslands. Heitt súkku- laði og smákökur í boði sóknar- nefndar. NESKIRKJA: Ljósahátíö kl. 11:00 með þátttöku fermingarbarna. Lest- ur, söngur og tónlist. Prestur sr. Halldór Reynisson. Organisti Reynir Jónasson. Sunnudagaskólinn og 8-9 ára starfið á sama tíma. Kirkjubíllinn ekur um hverfiö á undan og eftir eins og venjulega. Safnaðarheimilið er opið frá kl. 10:00. Kaffisoþi eftir guösþjónustu. Aðventuhátíð kl. 17:00. Ræðumaður Júlíus Vífill Ingv- arsson, framkv.stj. ísak Haröarson, skáld, flytur frumsamin Ijóð. Félagar úr Sinfóníuhljómsveit áhugamanna flytja tónlist, svo og nemendur úr Tónskóla Do-Re-Mi og kórar Nes- kirkju og Grandskóla syngja. Prestur sr. Halldór Reynisson. SELTJARNARNESKIRKJA: Guös- þjónusta kl. 11:00. Kammerkór Seltjarnarneskirkju syngur undir stjórn Vieru Manasek organista. Sunnudagaskólinn á sama tíma. Prestur sr. Sigurður Grétar Helga- son. Aðventukvöld kl. 20:30. Ræðu- maöur kvöldsins Ómar Ragnarsson, fréttamaður. Kammerkór Seltjarnar- neskirkju syngur. Einsöngur Alina Dubik og félagar úr Kammerkór kirkjunnar. Einleikur Zbignew Dubik, Szymon Kuran, Lovísa Fjeldsted og Pavel Manasek. Léttar veitingar í safnaöarheimili eftir athöfnina. Ver- ið öll hjartanlega velkomin. ÍSLENSKA KIRKJAN ERLENDIS: GAUTABORG: Aðventustund í norsku sjómannakirkjunni sunnud. 3. des. kl. 14:00. Prestur sr. Skúli S. Ólafsson. íslenski kórinn í Gauta- borg og barnakór safnaöarins syngja. Einsöngvarar Svava K. Ing- ólfsdóttir og Jonas Olsson. Einleikur á básúnu Ingibjörg Guðlaugsdóttir. Vió hljóðfæriö Tuula Jóhannesson. Kirkjukaffi. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Barna- og fjölskyldumessa kl. 11. Fyrsta kertið á aöventukransinum tendrað. Við hlið aöventukransins verður sett upp líkan af fjárhúsi frelsarans sem kirkjunni hefur verið gefið. Börn bor- in til skírnar. Organisti Kári Þormar. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson. Kvöldsamvera ÆSKR kl. 20. Sam- veran hefst með blysför í kringum tjörnina. Ræðumaður sr. Yrsa Þórð- ardóttir. ÁRBÆJARKIRKJA: Kirkjudagur Ár- bæjarsafnaöar. Barnaguðsþjónusta kl. 13.00. Bænir, fræösla, söngur, sögur. Skemmtilegt, lifandi starf. Foreldrar, afar og ömmur eru boöin velkomin með börnunum. Guðsþjón- usta kl. 14:00. Ath. breyttan messu- tíma. Ólafur Skúlason biskup, prédikar. Kristín R. Sigurðardóttir syngur einsöng. Aö guðsþjónustu lokinni veröur Kvenfélag Árbæjar- sóknar með kaffisölu til ágóða fyrir starfsemi sína. Jafnframt er efnt til veglegs skyndihappdrættis til styrkt- ar Líknarsjóöi kvenfélagsins. Að- ventuhátíð Árbæjarsafnaðar veröur síðan I kirkjunni um kvöldiö og hefst kl. 20:30. Þar veröur aö vanda fjöl- breytt dagskrá í tali og tónum, og aöventuljósin tendruð. Veitingar verða í safnaöarheimilinu að lokinni dagskrá aöventukvöldsins. Prestarn- ir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barna og fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11. Aöventu- samkoma kl. 20. Kór Breiöholt- skirkju og barnakór Breiöholtskirkju flytja aðventu- og jólasöngva. Þór- unn Elín Pétursdóttir syngur ein- söng. Fermingarbörn flytja helgileik. Ræöumaöur: Ragnhildur Ásgeirs- dóttir djákni. Samkomunni lýkur með helgistund við kertaljós. Gísli Jónasson. DIGRANESKIRKJA: Fjölskyldu- messa kl.ll. Prestur sr. Magnús B. Björnsson, Þórunn Arnardóttir og Margrét Jónsdóttir. Organisti: Kjart- an Sigurjónsson. Kór Digranes- kirkju, B. Hópur. Furöuleikhúsið sýn- ir leikritið: Leitin að Jesú. Aðventukvöld kl. 20:30 í umsjá sóknarnefndar Digraneskirkju. Fjöl- breytt tónlistardagskrá. Flytjendur: Kór Digraneskirkju undir stjórn Kjart- ans Sigurjónssonar, organista, ásamt einsöngvurunum Guðrúnu Lóu Jónsdóttur, Hönnu Björk Guð- jónsdóttur og Þórunni Freyju Stef- ánsdóttur. Kaffisala eftir aðventu- kvöldið. Ágóðinn rennur til líknarmála í sókninni. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Kl. 11:00 messa, altarisganga. Prestur: Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson. Organisti: Lenka Mátéová. Kór Fella- og Hóla- kirkju syngur. Einsöngur: Amada Grace. Á sama tíma er barnaguðs- þjónusta í safnaðarheimilinu í um- sjón Margrétar Ó. Magnúsdóttur. Kl. 20:00 Aöventukvöld. Ritningarlestr- ar og bænagjöró: Sr. Guömundur Karl Ágústsson, sr. Hreinn Hjartar- son og Lilja G. Hallgrímsdóttir, djákni. Ræðumaður: Árni Johnsen, alþingismaður. Organisti: Lenka Mátéová. Kór Fella-og Hólakirkju syngur ásamt Mettu Helgadóttur, einsöngvara. Barna- og unglingakór kirkjunnar syngur undir stjórn Þórdís- ar Þórhallsdóttur. Ljósatendrun í lok athafnar. Eftir athöfnina er kirkju- gestum boðið upp á léttar veitingar í safnaðarheimilinu. Prestarnir. GRAFARVOGSKIRKJA: Barnaguös þjónusta kl. 11:00 á neðri hæð. Prestur sr. Anna Sigríöur Pálsdóttir. Umsjón Helga Sturlaugsdóttir. Barnaguðsþjónusta í Engjaskóla kl. 13:00. Prestur sr. Anna Sigríöur Pálsdóttir. Umsjón Helga Sturlaugs- dóttir. Aöventukvöld í Grafarvog- skirkju kl. 20:00. Skólahljómsveit Grafarvogs leikur frá kl. 19:30. Stjórnandi: Jón Hjaltason. Prestar: Sr. Vigfús Þór Árnason, sr. Sigurður Arnarson og sr. Anna Sigríöur Páls- dóttir. Ræðumaöur: Geir H. Haarde fjármálaráðherra. Kórar Grafarvogs- kirkju syngja. Stjórnendur: Hörður Bragason og Oddný J. Þorsteinsdótt- ir. Organisti: Höröur Bragason. Ein- söngur: Tryggvi Karl Valdimarsson. Fermingarbörn flytja helgileik. Kontrabassi: Birgir Bragason. Saxó- fónn: Jóel Pálsson. Prestarnir. HJALLAKIRKJA: Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11. Sr. íris Krist- jánsdóttir þjónar. Kammerkór kirkjunnar syngur og leiöir safnaöar- söng. Organisti: Jón Ólafur Sigurðs- son. Barnaguðsþjónusta í Linda- skóla kl. 11 og í kirkjunni kl. 13. Við minnum á bæna- og kyrrðarstund á þriöjudag kl. 18. Aðventuhátíð Kórs Hjallakirkju kl. 20:30. Upplestur, einsöngur, kvartettsöngur, kórsöng- ur og almennur söngur. Aögangur ókeypis og allir hjartanlega velkomn- ir. Léttar veitingar að hátíð lokinni. Við minnum á bæna- og kyrrðar- stund á þriöjudag kl. 18. Prestarnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11:00. Miðkór Kársnes- skóla syngur undir stjórn Þórunnar Björnsdóttur. Böm úr barnastarfi kirkjunnar taka virkan þátt I guös- þjónustunni, syngja og flytja bænir. Organisti Julian Hewiett. Aðventu- samvera kl. 17:00. Fjölbreytt efnis- skrá í tali og tónum. M.a. flytur Ingi- björg Sigurðardóttir jólaminningu og Unnur Stefánsdóttir leikskólastjóri heldur aðventuræðu. Kirkjukór Kópavogskirkju syngur undir stjórn Julian Hewlett og leiðir safnaðar- söng. Barnakór Kársnesskóla syng- ur undir stjórn Þórunnar Björnsdótt- ur og lan Wilkinson syngur einsöng og leikur á básúnu. Aðventusamver- unni lýkur á ritningarlestri, bæn, blessun og almennum söng. Séra Ægir Fr. Sigurgeirsson. SEUAKIRKJA: Krakkaguðsþjónusta kl. 11.00. Kveikt á 1. aðventukert- inu. Guðsþjónusta ki. 14.00. Sr. Val- geir Ástráðsson prédikar. Anna Mar- grét Óskarsdóttir syngur einsöng. Guösþjónusta í Skógarbæ kl. 16:00. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar. Organisti og kórstjóri við athafnirnar er Gróa Hreinsdóttir. Að- ventukvöld kl. 20:00. Hjörtur Jó- hannsson og Guömundur Óskar Guðmundsson flytja tónlist. Fluttur verður leikþátturinn „Leitin að Jesú“ f umsjá Furðuleikhússins. Jóhann Friögeir Valdimarsson syngur ein- söng. Siguröur Pétursson sjávarút- vegsfræðingur flytur hugvekju. Að- ventuljósin tendruð. SAFNKIRKJAN í Árbæ: Aöventu- messa nk. sunnudag kl. 14. Organ- isti Sigrún Steingrímsdóttir. Kristinn Á. Friðfinnsson. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11. Kveikt á aðventukransi. Samkoma kl. 20. Mikil lofgjörð og fyrirbænir. Halldóra Lára Ásgeirsdóttir, prédikar. Allir vel- komnir. FRÍKIRKJAN VEGURINN: Fjölskyldu- samkoma kl. 11. Brauðsbrotning. Léttur hádegisverður eftir sam- komu. Samkoma kl. 20. Brauðs- brotning. Högni Valsson prédikar. Allir hjartanlega velkomnir. KEFAS, Dalvegi 24: Samkoma í dag kl. 14. Ræöumaður Björg R. Páls- dóttir. Mikil lofgjörö, söngur og fyrir- bæn. BOÐUNARKIRKJAN: Samkoma kl. 11. í dag sér dr. Steinþór Þórðarson um prédikun og Bjarni Sigurðsson um biblíufræöslu. Á laugardögum starfa barna- og unglingadeildir. Súþa og brauð eftir samkomuna. All- ir hjartanlega velkomnir. KLETTURINN: Samkoma kl. 11. Prédikun orðsins og mikil lofgjörð og tilbeiðsla. Allir velkomnir. FÍLADELFÍA: Bænastund laugardag kl. 20. Sunnudag: Brauðsbrotning kl. 11. Ræðumaður Vörður L. Traustason. Kl. 16.30 almenn sam- koma, lofgjöröarhópurinn syngur. Ræðumaöur Gustav Sörensen frá Danmörku. Barnakirkjan fyrir 1-9 ára börn. Allir hjartanlega velkomnir. Mán.: Marita samkoma kl. 20. HJÁLPRÆÐISHERINN: Laugardags- skóli í dag, laugardag, kl. 13. Á morgun, sunnudag, hermannasam- koma/biblíulestur kl. 16. Allir her- menn og samherjar ásamt heimila- sambandssystrum eru velkomnir. Kl. 19.30 bænastund og kl. 20 hjálpræðissamkoma á Herkastalan- um í Kirkjustræti 2 í umsjón majór- anna Turid og Knut Gamst. Allir hjartanlega velkomnir. Mánud.: Heimilasamband kl. 15. Allar konur velkomnar. Þrið.: Kl. 20 bænastund I umsjón Áslaugar Haugland. Allir velkomnir. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Sam- koma kl. 17. Yfirskrift: Ég á margt fólk í þessari borg. Upphafsorð Styrmir Magnússon. Ársæll Aðal- bergsson segir fréttir af starfi sum- arbúöanna í Vatnaskógi. Kórsöngur. Ræða Benedikt Arnkelsson. Fundir fýrir börnin á meðan samkoman stendur yfir. Heitur matur eftir sam- komuna á vægu veröi. Vaka kl. 20.30. Curtis Snook ræðir um efn- ið: Mannaveiðar sem lífsstíll. Mikil lofgörð. Boöið verður upp á fyrirbæn í lok samkomu. Allir velkomnir. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík - Dómkirkja Krists kon- ungs: Sunnudag: Hámessa kl. 10.30. Messa kl. 14.00. Kl.18.00 messa á ensku. Alla virka daga og laugardaga: messur kl. 18.00. Mán- ud., þriðjud. og föstud.: messa kl. 8.00. Laugardaga kl. 14.00: Barna- messa. Föstudagur 8. desember: Stórhátíð hins flekklausa getnaðar Maríu meyjar: Messa kl. 18.00. Reykjavík - Maríukirkja vid Raufar- sel: Sunnudag: messa kl. 11.00. Virka dajsja: messa kl. 18.30. Riftún, Ólfusi: Sunnudag: messa kl. 17.00. Hafnarfjördur - Jósefskirkja: Sunnu- dag: messa kl. 11.00. Miövikud.: messa kl. 18.30. Karmelklaustur: Sunnudag: messa kl. 08.30. Laugardag og virka daga: messa kl. 8.00. Keflavík - Barbörukapella: Skóla- vegi 38: Sunnudag: messa kl. 14.00. Mánudaginn 4. desember, minning
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.