Morgunblaðið - 02.12.2000, Page 79

Morgunblaðið - 02.12.2000, Page 79
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. DESEMBER 2000 79 Aðventa hjá Ferðafélagi íslands FERÐAFÉLAG íslands efnir til gönguferðar um Heiðmörk 1. sunnudag í aðventu, 3. desember. Reiknað er með um 3 klst. göngu eftir skógarstígum. Þótt gróður sofi nú vært í Heiðmörk leynist þar þó líf af ýmsum toga ef að er gáð, segir í fréttatilkynn- ingu. Fararstjóri í þessari ferð er Björn Finnsson og þátttökugjald er 500 krónur. Lagt verður af stað frá BSÍ og Mörkinni 6 kl. 13. ------H-*------- Jólafundur Fé- lags íslenskra háskolakvenna JÓLAFUNDUR Félags íslenskra háskólakvenna verður haldinn sunnudaginn 3. desember kl. 15.30 í Þingholti, Hótel Holti. Fundurinn verður með hefð- bundnu sniði, þ.e. sala á jólakortum og jólavörum Bamahjálpar Samein- uðu þjóðanna, litli jólabasarinn byð- ur uppá hluti til jólanna og einnig verða veitingar hefðbundnar, súkku- laði eða kaffi ásamt franskri epla- köku. Fyrirlesari á fundinum verður dr. Anna M. Magnúsdóttir sem ræðir um Túlkun og tjáningu í barokktónl- ist. Fundurinn er öllum opinn. ------*-H------- Opið hus hjá Ríkisút- varpinu í dag OPIÐ hús verður hjá Ríkisútvarpinu í dag, laugardag, í húsakynnum þess að Efstaleiti 1. Húsið er opið al- menningi frá kl. 14-18 í fylgd leið- sögumanna. Meðal annars verða gömul tæki í eigu Ríkisútvarpsins til sýnis ásamt nýju myndveri Sjónvarpsins sem er það fullkomnasta á landinu. Ásta og Keli, úr Stundinni okkar, skemmta börnunum og öllum verður boðið upp á veitingar, segir í fréttatilkynningu. Þessi viðburður er liður í afmælis- dagskrá Ríkisútvarpsins sem er sjö- tíu ára um þessar mundir. Einnig verður opið hús á svæðisstöðvum Ríkisútvarpsins á Akureyri og Egils- stöðum. Allir eru hjartanlega vel- komnir. www.mbl.is Nýtt Góðar fréttir fyrir þreytta fætur! SEGULINNLEGG ÍSKÓ Nú eru BIOFLEX segulþynnurnar r - * fánlegar! skóinn- leggjum. Innlegg- in henta afar vel þeim sem þjást af fótkulda, þreytu og blóðflæðisvanda í fótum. BIOFLEX er skilgreint sem lækninga- búnaður og hafa segluþynnurnar öflugt segulsvið sem dregur úr sárs- auka í fótum. Innleggin eru fáanleg I 6 stærðum og eru seld í flestum apótekum, lyfja- og heilsu- búðum. Greinagóðar upplýsingar á íslensku fylgja FRETTIR Aðventuganga Utivistar að Kapellu heilagrar Barböru Á MÓTI álverinu í Straumsvík er lítið grjótbyrgi sem nefnist Kapell- an í Hrauninu eða Kapella heilag- rar Barböru, en árið 1950 fannst þar við uppgröft lítið líkneski heil- agrar Barböru og eru líkur til að þarna hafi verið bænastaður í ka- þólskum sið. Ferðafélagið Útivist efnir til að- ventugöngu sunnudaginn 3. desem- ber þar sem komið verður við í kap- ellunni, en Barbörumessa er 4. desember. Brottför er kl.13 frá Umferðar- miðstöðinni, BSI, en gangan hefst innan við kirkjugarðinn í Hafnar- firði og þar er einnig hægt að koma í gönguna. Byrjað verður á göngu á Ásfjall sem er ekki ýkja hátt en með góðu útsýni og þaðan er haldið yfir að Straumsvík og er þetta 2-3 klst. ganga. Grýlukerti, útisería m/án stauta, aðventuljós, díóður, ljósaseríur, stjörnur. Raftæbjaverslunin . Stigahlið 45, SUÐURVERI sími 553 7637. p'a,i,b*4 Opið virka daga kl. 12-18 og um helgar kl. 11-17 Opið til kl. 22 fró 16. desember tíl jóla pið alla aga til jóla * Ausfurlenski basirm Trévara, postulín og ótal margt fleira 1--------------------------------- Leikföng, kventöskur og lampar Antikhúsgögn, lampar og stell íþrótta- * tvaeli« Lax Kartöflur Síld Jgg^ökur FjskjréW RsKof ku«L'Hangil<JOt Hakar' ' “^rossakjot ^silungÆj^ ii n iiiiiiiiihMMMBWWPI11 1 I * Töfra aila sunnudng” Se,.erSlunl" K.I"|M»UÍ arsnia heildverslona og unglingafatnaður i^flSCEE3!P Leðurföt ó dúndurgóðu verði WWpanBBRIB 'nU' Vandaður barnafatnaður I x izmmm 1 Gæðaskór á góðu verði 7\ 7C wssmssk | Geisladiskar fró kr. 3001 l;T?fi!W3KTTI ' Raftæki, lampar og Ijós I Skart og snyrtivörur Skart og gleraugu rlóksniessu ða ogldíasveinana' Einnig ér nlln dngn ntikill f jöldi nýrra sölunðiln með mVkið úrvnl nf vöru. Vnrnn er ódýr, stemmningin er einstök eg umhverfið ævintýri líknst. Upppnntnð er í sölubásn um helgar, en enn er hægt að panta pláss á virkum dögum í sima 562 5030. MARKAÐSTORG

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.