Morgunblaðið - 02.12.2000, Síða 79

Morgunblaðið - 02.12.2000, Síða 79
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. DESEMBER 2000 79 Aðventa hjá Ferðafélagi íslands FERÐAFÉLAG íslands efnir til gönguferðar um Heiðmörk 1. sunnudag í aðventu, 3. desember. Reiknað er með um 3 klst. göngu eftir skógarstígum. Þótt gróður sofi nú vært í Heiðmörk leynist þar þó líf af ýmsum toga ef að er gáð, segir í fréttatilkynn- ingu. Fararstjóri í þessari ferð er Björn Finnsson og þátttökugjald er 500 krónur. Lagt verður af stað frá BSÍ og Mörkinni 6 kl. 13. ------H-*------- Jólafundur Fé- lags íslenskra háskolakvenna JÓLAFUNDUR Félags íslenskra háskólakvenna verður haldinn sunnudaginn 3. desember kl. 15.30 í Þingholti, Hótel Holti. Fundurinn verður með hefð- bundnu sniði, þ.e. sala á jólakortum og jólavörum Bamahjálpar Samein- uðu þjóðanna, litli jólabasarinn byð- ur uppá hluti til jólanna og einnig verða veitingar hefðbundnar, súkku- laði eða kaffi ásamt franskri epla- köku. Fyrirlesari á fundinum verður dr. Anna M. Magnúsdóttir sem ræðir um Túlkun og tjáningu í barokktónl- ist. Fundurinn er öllum opinn. ------*-H------- Opið hus hjá Ríkisút- varpinu í dag OPIÐ hús verður hjá Ríkisútvarpinu í dag, laugardag, í húsakynnum þess að Efstaleiti 1. Húsið er opið al- menningi frá kl. 14-18 í fylgd leið- sögumanna. Meðal annars verða gömul tæki í eigu Ríkisútvarpsins til sýnis ásamt nýju myndveri Sjónvarpsins sem er það fullkomnasta á landinu. Ásta og Keli, úr Stundinni okkar, skemmta börnunum og öllum verður boðið upp á veitingar, segir í fréttatilkynningu. Þessi viðburður er liður í afmælis- dagskrá Ríkisútvarpsins sem er sjö- tíu ára um þessar mundir. Einnig verður opið hús á svæðisstöðvum Ríkisútvarpsins á Akureyri og Egils- stöðum. Allir eru hjartanlega vel- komnir. www.mbl.is Nýtt Góðar fréttir fyrir þreytta fætur! SEGULINNLEGG ÍSKÓ Nú eru BIOFLEX segulþynnurnar r - * fánlegar! skóinn- leggjum. Innlegg- in henta afar vel þeim sem þjást af fótkulda, þreytu og blóðflæðisvanda í fótum. BIOFLEX er skilgreint sem lækninga- búnaður og hafa segluþynnurnar öflugt segulsvið sem dregur úr sárs- auka í fótum. Innleggin eru fáanleg I 6 stærðum og eru seld í flestum apótekum, lyfja- og heilsu- búðum. Greinagóðar upplýsingar á íslensku fylgja FRETTIR Aðventuganga Utivistar að Kapellu heilagrar Barböru Á MÓTI álverinu í Straumsvík er lítið grjótbyrgi sem nefnist Kapell- an í Hrauninu eða Kapella heilag- rar Barböru, en árið 1950 fannst þar við uppgröft lítið líkneski heil- agrar Barböru og eru líkur til að þarna hafi verið bænastaður í ka- þólskum sið. Ferðafélagið Útivist efnir til að- ventugöngu sunnudaginn 3. desem- ber þar sem komið verður við í kap- ellunni, en Barbörumessa er 4. desember. Brottför er kl.13 frá Umferðar- miðstöðinni, BSI, en gangan hefst innan við kirkjugarðinn í Hafnar- firði og þar er einnig hægt að koma í gönguna. Byrjað verður á göngu á Ásfjall sem er ekki ýkja hátt en með góðu útsýni og þaðan er haldið yfir að Straumsvík og er þetta 2-3 klst. ganga. Grýlukerti, útisería m/án stauta, aðventuljós, díóður, ljósaseríur, stjörnur. Raftæbjaverslunin . Stigahlið 45, SUÐURVERI sími 553 7637. p'a,i,b*4 Opið virka daga kl. 12-18 og um helgar kl. 11-17 Opið til kl. 22 fró 16. desember tíl jóla pið alla aga til jóla * Ausfurlenski basirm Trévara, postulín og ótal margt fleira 1--------------------------------- Leikföng, kventöskur og lampar Antikhúsgögn, lampar og stell íþrótta- * tvaeli« Lax Kartöflur Síld Jgg^ökur FjskjréW RsKof ku«L'Hangil<JOt Hakar' ' “^rossakjot ^silungÆj^ ii n iiiiiiiiihMMMBWWPI11 1 I * Töfra aila sunnudng” Se,.erSlunl" K.I"|M»UÍ arsnia heildverslona og unglingafatnaður i^flSCEE3!P Leðurföt ó dúndurgóðu verði WWpanBBRIB 'nU' Vandaður barnafatnaður I x izmmm 1 Gæðaskór á góðu verði 7\ 7C wssmssk | Geisladiskar fró kr. 3001 l;T?fi!W3KTTI ' Raftæki, lampar og Ijós I Skart og snyrtivörur Skart og gleraugu rlóksniessu ða ogldíasveinana' Einnig ér nlln dngn ntikill f jöldi nýrra sölunðiln með mVkið úrvnl nf vöru. Vnrnn er ódýr, stemmningin er einstök eg umhverfið ævintýri líknst. Upppnntnð er í sölubásn um helgar, en enn er hægt að panta pláss á virkum dögum í sima 562 5030. MARKAÐSTORG
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.