Morgunblaðið - 14.12.2000, Side 11

Morgunblaðið - 14.12.2000, Side 11
VIO FOGNUM ATAKIVIDSKIPTARAOHERRA SEM M.A. GETUR TRYGGT NEYTENGUM14 DAGA SKILARÉTT Á VÖRUM EN MINNUM Á AD ELKO HEFUR FRÁ UPPHAFIDODID: Stefna okkar er sú aö ef þú ert ekki 110% ánægður með vöru sem keypt er hjá okkur á það að vera okkar vandamál en ekki þitt. Þú átt möguleika á að skila vörunni innan 30 daga og velja þér nýja eöa fá endurgreitt. Varan þarf að sjálfsögðu að vera í upprunalegu ástandi með umbúðum. Við köllum þetta 30 daga skilarétt - fyrir þig merkir þetta 110% ánægja. Skilafresturinn gildir ekki um tölvur, tölvubúnað, símabúnað og vörur til persónulegra nota. LAGT VERÐ I ELKO UM LAND ALLT Þú nýtur lága verðsins í ELKO, hvar sem þú ert á landinu. Hringdu í okkur í síma 544 4000, pantaðu það sem þú vilt kaupa og við sendum þér vöruna heim að dyrum. Athl Heimsendingarmöguleikar eru háðir greiðsluaðferð og stærð tækis. pósturinn -mtlhttlj*! VIÐGERÐARÞJONUSTA I AFGREIÐSLUTIMI ELKO býSur örugga og sérhæfóa viSgeroarþjónustu á öllum tækjum sem keypt eru í versluninni. ALLA DAGA TIL KL. 22:00 OG KL. 23:00 Á ÞORLÁKSMESSU STORMARKAÐUR MEÐ RAFTÆKI - VIÐ SMARATORG í KÓPAVOGI - SÍMI 544 4000

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.