Morgunblaðið - 14.12.2000, Page 37
FRAMTÍÐIN E R BJÖRT
Tökum að okkur:
Textagerö, klippingu, leikstjórn, hljóðsetningu, framleiðslu,
aöstoðarleikstjórn, búningagerð, leikmyndagerö, móttöku
Óskarsverðlauna, heimildamyndagerð, gerð áramótaskaups,
móttöku Edduverðlauna, móttöku Felixverðlauna, móttöku
Gullpálma, fjölskylduboð, brúðkaup, klámmyndir, íþróttaþætti,
sápuóperur, innlenda þáttagerö, handritagerð, viötalsþætti,
veðurfregnir, skjáauglýsingar, litblöndun, aukahlutverk,
framkvæmdastjórn, föröun, þáttagerð, bíómyndir, stuttmyndir,
meistaraverk, fræðsluþætti, barnaefni, talsetningu, teikni-
myndir, brúðugerð, fréttir, útsendingar, lýsingu, dagskrárgerð,
menningarþætti, tónlistarþætti, þýðingar, tölvuvinnslu, titla-
gerð, sjónvarpsleikrit, dagskrárkynningu, auglýsingar, tónlist,
tilnefningar, heilsuþætti, kökuskreytingar, gamanþætti,
fjölskylduefni, uppistand, rekstur sjónvarpsstöðva og mynd-
bandagerð svo eitthvað sé nefnt.
Viö bjóðum þér til sýningar á útskriftarmyndum okkar
í Háskólabíói sunnudaginn 17. desember kl. 14.00
Aðgangur ókeypis. - Ath! einungis ein sýning
RAFIÐNAÐARSKÓLINN
KVIKMYNDflSKÓLI
íSLRNDS
Fjölbreytt nám í kvlkmyndagerð
Upplýsingar 1 síma 588 2720
www.raf.is/kvikmyndaskoli
AMMA RUGLAÐA
Hvað myndi Mitch í Strandvörðum gera ef
hann væri þroskaheftur og illgjörn amma hans
dæi í stofusófanum hjá honum.
Leikarar: Hrelnn Hafíibason, Gubrún
Ásmundsdóttlr og Vllborg Halldórsdóttir
SVÆSNAR VONIR
Húsmóöir í vesturbænum hættir aö kvarta.
Lelkarar: Arndís Hrönn Egllsdóttlr, Erllng
Jóhannesson, Valur Freyr Másson
VLADIBÆR
- Handskotans hommarar!!! Ég klíbba av ýkkur
búddana, ég skéra av ýkkur eyrún og ég ríva
av ýkkur testíkúls!!!! -
Lelkarar: Kristján Franklín Magnús, Agnar
Jón Egllsson, Alno Freyja Jarvela, Víkingur
Kristjánsson
STANDPÍNA
Varaöu þig ef ritarinn gefur þér undir fótinn
á 45 ára afmælisdaginn. Þaö gæti haft
ófyrirsjáanlegar afleiöingar.
Leikarar. Gubmundur Ólafsson, Hlldlgunnur
Þráinsdóttir, Agla BJörk Róbertsdöttir, Abalbjörg
Ósk Gunnarsdóttlr, Viktor Bóövarsson