Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1874, Síða 10

Skírnir - 01.01.1874, Síða 10
10 ALMENN TÍÐINDI. ASrir taka ekki svo djúpt í árinni, en telja þó ómissandi a8 nema nr lögum erfSarjett, og láta landstjórn rá8a vinnu- kostum verkmauna, eptir allt öSrum reglum en á<5ur hefir vi8 gengizt. J>a8 eru Jöfnunarmenn (Sósíalistar). Enn eiga verk- menn marga vini, er þykir hvorugt Jietta takandi í mál, en telja meiniÖ J>ó ekki ólœknandi. J>essa trú hefir allur þorri fræöi- manna Jeirra, er fást vi8 rannsóknir um J>a8, hvernig almenn- ingi megi bezt takast fjár a8 afla og hvernig Jess megi hagan- legast neyta. Sömu trúar er og fjöldi verkmanna sjálfra. En óbrig8ult rá8 vi8 meininu hefir feim ekki heppnazt enn a8 finna. Og enn tvisýnna er, hvort nokkur kostur yr8i a8 beita J>vi, þótt þa8 fyndist. A8al-rannsóknarefni8 er, á hvern hátt verkmenn megi ver8a a8njótandi meiri ar8s af vinnu sinni, svo, a8 þeir, sem fje8 leggja til, ver8i þó vel ihaldnir. Um þetta eru svo margvislegar skoBanir, a8 hjer yrfei of langt upp a8 telja. \ — Kenningar Sameignamanna og Jöfnunarmanna eru svo vaxnar, a8 þeim yr8i ekki komi8 fram nema me8 ofríki og vo8alegum byltingum. Alþjó8afjelagi8 mikla (Internationale), er stofna8 var fyrir tíu árum, hefir heldur ekki dulizt þess, a8 slíkt væri áform sitt, og öllum er kunnugt, hva8 gó8an þátt þa8 hefir átt í Parísarupphlaupinu 1871 og ófri8num á Spáni ári8 sem lei8. Me8 slíku athæfi ver8ur þa8 verkmönnum a8 ó!i8i einu. J>a8 eru þeir líka víba farnir a8 sjá, og er þa8 gó8s viti. Máttur alþjó8afjelagsins vir8ist auk þess vera farinn a8 rjena. J>a8 er or8i8 sjálfu sjer sundurþykkt, svo sem geti8 er um í Skirni í fyrra. Ári8 sem lei8 hefir uppdráttaisýkin ágerzt. Á ársfundi í Haag sumari8 1872 klofnaSi fjelagiB í tvennt. Fylgdi önnur sveitin Karli Marx, hinum gamla forseta fjelagsins; hin var8 me8 Bakunin frá Rússlandi. í sumar er lei8 áttu báSar deildirnar hvor eptir a8ra ársfund í Genf, og var hann ekki betur sóttur en svo, a8 tæpir þrír tugir menna ur8u á hvoru þinginu, og nær helming þeirra úr sjálfri Sviss. Marx og Bakunin komu hvorugur. ASalstarfi hvors fundarins var a8 bannsyngja hina sveitina. BakuninsliSar ætluSu a8 setja nýtt skipulag á fjelag sitt; en þa8 gat ekki tekizt, fyrir því a8 enginn vildi þurfa ö8r-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.