Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1874, Page 12

Skírnir - 01.01.1874, Page 12
12 ALMENN TÍÐINDI. ur, reisa stórhýsi, stofna banka o. s. frv., eru aS margfalda aura sína, leita t>eir, sem efnin hafa minni, sjer ráBs til áS láta fje sitt, Jpótt lítiS sje, ávaxtast á sama hátt. J>etta ráS er, aS margir leggi saman og gangi í hlutafjelög, enda blessast J>aS vel, ef fje- laginu er vel og ráSvandlega stýrt og fyrirtækiS er ekki tóm heimska. En á J>a8 bera fæstir fullt skj’n, auk J>ess aS gróSa- vonin gjörir þá opt djaríari en skyldi. Illir menn og hrekkvísir nota sjer fákænsku alþýSu, og tæla hana til fjárframlaga til ýmislegs, sem ekkert vit er í. LandiS fyllist af hlutabrjefum, er ganga kaupum og sölnm viS geypiháu verSi, hvaS hæpinn sem ábatinn er, eSa þótt löngu sje útsjeS um allan ábata, ef því verSur aS eins leynt fyrir almenningi. Mest verSa þessi læti þegar vel lætur í ári, eSa mikiS fje streymir inn í landiS eins og nú, eptir ófriSinn, frá Frakklandi til þýzkalands. Nú er auSsætt, aS þetta getur ekki staSizt til lengdar, enda hrynur öll byggingin þegar minnst vonum varir. Svo fór og í Vín í fyrra vor. HruniS varS voSalegt. Hvort fjelagiS af öSru steyptist um koll, hvor bankinn hrundi eptir annan. J>aSan færSist hríSin svo austur um Ungverjaland og norSur um þýzka- land. ASkenningar af henni fundust líka á Frakklandi, Englandi og víSar. Loks tók hún sig upp í New York á áliSnu sumri, og færSist þaSan út um öll Bandaríkin. YarS hún þar engu vægari en á þýzkalandi. Bankar hrundu hundruSum saman. þaS voru eiukum járnbrautalagningar, er þar höfSu orSiS aS fótakefli. Hjer verSur nú aS gæta þess, aS tjóniS lendir ekkí einúngis á þeim, er fjár síns missa og í gjaldþrot komast; ófarir þeirra eru aS vísu stórkostlegar, og í Vín rjeSu margir þeirra sjer bana; en þaS bytnar líka á verkmannalýSnum; hann missir atvinnu sínu allt í einu og án alls tilverknaSar. í haust voru 110,000 manna atvinnulausir í New York, og 10,000 þús- undir húsnæSislausir undir veturinn. Eptir þessu var annar- staSar um Bandaríkin. Á þýzkalandi bar minna á þessum vandræ&um, en vart varS þó viS þau þar. Nú var þaS áform fundarins í Eisenach, aS reisa skorSur viS slíkum slysum eptir- leiSis, aS svo miklu leyti sem unnt er meS lögum. Vjer gátum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.