Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1874, Page 13

Skírnir - 01.01.1874, Page 13
VANHAGIR VEUKMANNA. 13 á8ur þess, a8 ófarir hlutafjelaganna og bankahruniö var me8- fram af svikum og brekkjum þeirra, er fyrir J>eim gengust. Me8al annars neyttu þeir mjög J>ess bragSs, a3 láta mikilsháttar menn: greifa og barúna og stórauSuga kaupmenn rita nöfn sín undir bo8sbrjefi8, er fjeiag skyldi stofna, og heita til þess stór- fje. Slík beita brást aldrei. Hinir borguSu aldrei fje8, er þeir höf8u rita3 sig fyrir, en gáfu samt út og seldu hlutabrjef fyrir l>ví. þetta var lagi8, svo ekki var kyn þótt illa færi. Yar a& lokum komiS slíkt óor8 á stofnendur hlutafjelaga, a8 „stofnandi“ er or8i8 a8 óvir3ingarnafni á þýzka tungu, J>a8 er vitaskuld, a8 slíkt atbæfi er saknæmt, enda bar stöku sinnum vi3, a8 J>a8 tókst a3 sanna uppá bófana og refsa þeim, og þa8 .þótt þa3 væru mestu hefSarmenn. Fyrir j>a8, sem upp komst í Vín í fyrra vor, komust J>ó nokkrir greifar í tukthúsi&. Líkt bar vi8 i París í fyrra vetur. En fjöldinn kemst J>ó klaklaust af, því a8 lögin ná ekki yfir J>á. Fundarmenn í Eisenach komu sjer saman um, a8 leggja allt kapp á a3 þýzk lög yr8u bætt svo, a8 slikt yr3i ekki leikiS a3 ósekju. — Á Englandi er hagur verkmanna eigi betri en annarsta8ar, allrasízt sveitamanna. Bæjalý8urinn er löngu kominn uppá samtök og fjelagskap, og þa8 hefir stórum dugaS þeim. Fyrir þá sök eru bæja-verkmenn hinum langtum fremri um marga hluti. þeim var veittur kosn- ingarrjettar fyrir nokkrum árum; en um hina þótti slikt ekki takandi í mál; a8 veita þeim kosningarrjett væri jafn-vitlaust og a8 fá skepnum embætti. í slíku ni8urlægingar-ástandi er verkafólk til sveita á Englandi. J>ess var geti8 í fyrra, a8 nú væri þeim risinn upp spámaSur, er Joseph Arch heitir. Hann hefir haldiS áfram sínu starfi þetta ár, og or3i3 stórum ágengt. Svo miki8 kve8ur a8 honum. Me8al annars tók hann sjer fer8 á hendur til Canada í Vesturheimi, til þess a8 vita hvernig sjer litist á, a8 fjelagar sínir fær8u sig þangaS búferlum úr ánau8- inni á ættbóli þeirra. Ur8u þau erindislok, a3 1 vor ætlar hann af sta8 J>anga8 vestur me8 ekki færri en 50 þúsundir. Er ekki ólíklegt, a8 J>á fari búendum a3 þykja nóg um. En undan láta þeir samt ekki, og eru nú sem ó3ast a8 útvega sjer sem
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.