Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1874, Síða 15

Skírnir - 01.01.1874, Síða 15
VANHAGIR VERKMANNA. 15 verkmenn ur8u a8 láta undan. J>a5 voru tíu þúsund kolanemar, er lagt höf8u niSur vinnu; ~en vi8 þa8 ur8u jafnframt 50 þúsundir járnnema a8 hætta vinnu, og alls ur8u 300 þúsundir manna bjargarlausir. Auk þess hækkuSu kol mjög í verSi vi8 verkfall kolamanna, Mæltist fyrir þessar sakir illa fyrir tiltæki þeirra, og var þeim ekki vært fyr en þeir tóku aptur til starfa, eptir fáar vikur. þa8 er heldur ekki gaman fyrir menn, sem ekki eiga málungi matar, a8 vera vinnulausir; heppnist þeim ekki áform sitt, a8 fá kaupi8 hækka8, veitir þeim ekki af mörg- um árum til a8 vinna upp kaupmissirinn, þótt verkfalli8 hafi ekki sta8i8 lengur en mánaSartíma. — í öSrum löndum hefir og líti8 bori8 á verkföllum þetta ár. Er varla getandi nema eins, í Bandarikjunum í Vesturheimi á jólunum í vetur. þa8 voru gufuvagnstjórarnir á Kyrrahafsbrautinni miklu, er þar hlupu frá vinnu, svo allar fer8ir um brautina tókust af. En þa8 stó8 ekki degi lengur. Nýir menn voru fengnir til verksins, og gekk slysalítiS. Sáu hinir þá sitt óvænna og ljetu undan. Á8ur en vjer ljúkum vi8 grein þessa, um vanhagi verk- manna, bendum vjer á eitt, er engum greindum og fróBum manni getur dulizt. þa8- er, a8 hagur þeirra verBur aldrei góSur, hvernig sem a8 er fari8, nema þeir hljóti meiri fræBslu og menntun í uppvextinum, en nú er títt. þa8 fara líka flestir formælendur þeirra fram á. þess eru ví3a dæmi, einkum í miklum verksmi8jubæjum, a8 helmingur alþý3ubarna veX upp eins og skynlausar skepnur. þa3, sem hinum er kennt, er ví3a svo líti8 og Ijelegt, a8 þau ver8a litlu bættari. Svona var þa8 t. a. m. á Englandi til skamms tíma. í kaþólskum lönd- um er þa8 margfalt lakara. Drottnar þjó3anna, er veita eiga þegnum sínum föSurlega forsjá og annast gagnsmuni þeirra, slá sízt slöku vi8 a8 kenna þeim a3 drepa granna sína og verja til þess of fjár; hitt er látiS sitja á hakanum: a8 kenna þeim nytsamleg fræ3i, svo þeir geti or8i8 nýtir menn og gó3ir þjó8fjelagar. Á Frakklandi fara 190 miljónir ríkisdala í herna8arkostna8 á ári hverju; kennslumálum eru látnar nægja ellefu miljónir. þenna brest sjá allir a8 þarf a3 hæta, enda
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.