Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1874, Page 54

Skírnir - 01.01.1874, Page 54
54 ENGLAND. manna þá, a8 embættismenn stjórnarinnar hefðu ekki veri8 svo fyrirhyggjusamir og árvakrir a8 forSa vi8 hörmungunum sem skyldi. Nú er vonandi aS þeir ræki betur skyldu sína. „Í>a8 er fátt, sem embættismönnum stjórnarinnar á Indlandi er ekki fyrirgefiSsagSi Times, „nema ef þeir láta landsfólkiS deyja úr hungri; þaS mun þjóS vor varla geta fyrirgefiS þeim“. Disraeli tók í mál á einum kjörfundinum, aS verja nokkru af tekjuleifunum eptir þá Gladstone til aS bjarga fólkinu á Ind- landi, heldur en aS vera aS hafa þær til aS ljetta sköttum á þeim, er hafa alls nægtir. Svo segir Bartle Frere, er allra manna er kunnugastur á Indlandi, aS ekki verSi orSum lýst ógnum þeim og skelfingum, er fylgi hallærum þar eystra. Nú hafa Englendingar þröngvaS soldáninum í Zanzibar, viS austurströnd Afríku, til aS banna mansal í ríki sínu. Sir Bartle Frere, er sendur var þangaS suSur í fyrra (sjá f. á. Skírni, 52. bls..), ætlabi aS fá hann til þess meS góSu; en er þaS dugSi eigi, komu tvö herskip austan frá Ind- landi og þurfti soldán þá ekki meira en aS sjá fallbyssukjaptana. Annar enskur maSur, Samuel Baker. hefir þetta ár stöSvaS man- sal í löndunum suSur frá Egiptalandi og Núbíu allt aS miSjarSar- baug. Frá því mun betur sagt í þættinum um Egiptaiand, Herför suSur í Afríku. — Gullströnd heitir allmikiS petti af strandlendi þvi hinu mikla í Afríku vestan, er Guinea nefnist hin efri. Gullströndin er 14 þingmannaleiSir á lengd, og eiga Bretar hana alla nú orSiS; áSur áttu Danir og Hollendingar þar fáeina kaupstaSi, en seldu þá Bretum, Danir 1850, Holleudingar 1871. Merkastur kaupstaSur Hollendinga var Elmina. það er kastalaborg, reist 1482 af Portúgalsmönnum, en unnin frá þeim 1637 af Ruyter, hinni frægu sjóhetju Hollend- inga. Upp frá Gullströndinni liggja blámannaríki mörg. þeirra er Ashantee merkast og voldugast, og kallar Ashantee-konungur til yfirtignar yfrr flestum grannþjóSunum, en þær leita sumar skjóls hjá Evrópumönnum, er fyrir ströndinni ráSa. Hefir opt lent í vopnaviSskiptum meS Bretum og Ashantee-konungi fyrir þær sakir og aSrar, og Bretar enga frægS sótt í hendur þeim
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.