Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1874, Page 78

Skírnir - 01.01.1874, Page 78
78 FRAKKLAND. stjórnarinnar í Versölnm. Hreppstjórar og bæjarfógetar stýra þingmannakosningnm, og er auðsjeð í hverju skyni þetta er gjört. þá er komiS sama lagiS á og á dögum keisarastjórn- arinnar, er kjörstjórarnir voru látnir reka fólk til aS kjósa þá sem stjórnin vildi, og beita Jar á ofan hverskonar hrekkjum og falsi viS atkvæSagreiísluna, .er þeir máttu viS koma. Og t>etta athæfi víttu þá engir óvægilegar en þeir, sem nú sitja aS völdum í Versölum. Enda mælist nú mjög illa fyrir þessu og öSru atferli þeirra. Og svo eru nú klerkarnir allt af öSrum þræSi. J>aS er siSur erkihiskupa og annara pre- láta í kaþólskum löndum, aS rita klerkum þeim, er þeir eru yfir settir, umburSarbrjef eSa hjarSmannakveSjur, er svo eru nefndar, um mál þau og viSburSi, er þeim þykja miklu skipta. í vetur sungu sumir þessara blessuSu engla á Frakklandi óspart á hjarSpípur sínar, og var yrkisefniS helzt aSfarir Bismarcks viS bræSurna í Kristo á þýzkalandi. Fannst Bismarck þær kveSjur ekki kurteislegri en svo, aS hann þóttist verSa aS biSja stjórnina í Versölum aS gæta betur afglapa hennar, og hóta hörSu aS öSrum kosti. VarS hann jafnvel svo þungorSur einu sinni, aS lítiS vantaSi á aS eldur yrSi af, og mundi líklegast hafa lostiS upp ófriSi, ef Frakkastjórn hefBi eigi snúizt svo þýSlega viS áminningunum frá Berlin og fariS aS taka í lurg- inn á prelátunum. Má nærri geta, aS þá hafi samt Frökkum þótt sjer nóg boSiS, slíkt ofmetnaSarorS sem þeir hafa jafnan á sjer haft, og virSa má stjórn Mac Mahons þaS til sæmdar, aS hún fór svo hyggilega aS ráSi sínu, aS vægja fyrir ofstopamanninum. þaS er bágt aS vita, hvernig ljúka muni þessari sífelldu stjórnarbaráttu Frakka, enda ekki til mikils aS vera aS spá neinu um þab. þó getum vjer þess, aS fáir spá stjórn- inni, sem nú er, langrar æfi, og aS þá verSi eigi öSru til aS dreifa en reglulegri þjóSstjórn eða keisarasyni; á hinu, kon- ungdómi Hinriks greifa eSa þeirra Orleansprinsa, hafi allur þorri lýSsins slíkan ýmugust, aS þaS muni ekki verSa takandi í mál. þaS hefSi þótt fyrirsögn dagana eptir ófarirnar í Sedan, aS niSur Napóleons þriSja ætti nokkurn tíma apturkvæmt
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.