Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1874, Page 94

Skírnir - 01.01.1874, Page 94
94 Þýzkaland. Lothringen væru látnir segja til, hvort þeim líkaBi innlimunin í þýzkaland. Sá hjet Teutscb, er framsögu hafSi þessa erindis, og vildi hann fá að mæla á frakkneska tungu £ar á þinginu, meS því a8 þeim fjelögum væri Jiýzkan mjög ótöm. J>að fjekkst ekki, sem eigi var vi8 a8 búast. Teutsch hafSi haft meS sjer til vonar og vara skrifuS blöS meS þýzku á, og las ræSu sína upp af þeim. þaS voru þung ámæli og brigzl á hendur J>jóS- verjum, kallaS aS þeir hefSu rænt meS ofríki landsbúa í Elsass og Lothringen þjóSerni sínu, þjóSverjar befSu eptir sigurinn á Frökkum sjálfsagt átt heimting á fjárútlátum í hernaSarkostnaS o. s. frv., en þeir hefSu fariS freklegar í sakirnar en nokkur menntuS þjóS ætti heimild til. þaS næSi engri átt, aS vera aS láta skynsemi gæddar verur ganga aS kalla mætti kaupum og sölum sem skynlausar skepnur, og afsala Frakkasfjórnar á lönd- um þessum væri ómæt, því aS nauSung ógilti alla samninga. HefSu þjóSverjar sýnt af sjer drenglyndi eptir hinn mikla sigur, mundu þeir hafa hlotiS hvers manns lof og virSingu, og þá mundi hafa tekiS fyrir hin hryllilegu vígaferli milli grann- þjóSa, og upp runniS ný öld friSar og eindrægni. En í staS þess hefSu þeir verift svo ölóSir af sigrinum, aS þá hefSi hent hiS mesta glapræSi, er sögur fara af, og bakaS sjer viS þaS óvild og tortryggni allra þjóSa, og nú yrSu þeir aS leggja ógrynni fjár í herbúnaS, er þeir mættu búast viS nýjum styrjöldum, nýjum blóSsúthellingum. „LátiS oss nú njóta rjettlætis; vjer skulum þá láta öllu gleymt, því er yfir oss hefir duniS síSan ófriSinn, fyrir sakir drengskapar þess, er þjer sýniS viS oss, þótt eigi sje fyr en um elleftu stundu, og munum vjer upp frá þeim degi tengdir ySur handi bróSernis og vináttu". þannig lauk Teutsch máli sínu; en allur þorri þingmanna gjörSu aS honum óp mikiS og hlátur. HafSi og ræSa Teutsch veriS heldur íburSarmikil, aS frakkneskum siS, og limaburSur hans kátlegur fyrir ákefSar sakir og hita. þá höfSu og þingmenn aSrir hneyxlast á þvi, aS þeir Teutsch og fjelagar hans allir 14 höfSu gengiS sem i prósessíu inn í þingsalinn, fyrst er þeir komu þar, og biskupar tveir úr þeirra flokki í broddi fylkingar í
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.