Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1874, Síða 104

Skírnir - 01.01.1874, Síða 104
104 AUSTUKRÍKI OG UNGVERJALAND. sök er nú ríki þeirra komiB aS kalla má í örverpi og orðift vonargripnr, vandræSum vafiS og kaunum kafiS, tórandi a8 eins fyrir náS Bismarcks og Rússans. AS vísu heyrist nú aldrei annaS nefnt, en ástúSlegt bróSerni meS þeim keisurunum þremur; báSir þeir Vilhjálmur og Alexander sóttu Jóseph heim um sýn- inguna í sumar og hann aptur Alexandur í vetur, og höfSu jafnan hver meS sjer sitt hæsta ráS, þeir Bismarck og Andrassy máttu varla hvor af öSrum sjá þá daga er Vilhjálmur og föru- neyti hans dvöldu þar í Vín; síSan Jósef kom heim frá Pjetursborg, hafa blöSin á þýzkalandi og í Austurríki varla öSru sinnt, en aB lofa hamingjuna og speki keisaranna fyrir friSinn, er þeir hafi bundizt svardögum aS gæta og varSveita, og hafi honum því aldrei veriS jafnvel borgiS sem nú; Bismarck átti fyrir skömmu tal viS ungverskan blaSamann, skáldiS Maurus Jokai, og tók því þá sem fjarst, aS þjóSverjum kæmi til hugar aS seilast til landa undan Austurríkiskeisara, hver sá þýzkur ráS- gjafi, er slíkt bærist fyrir, væri hengingarverSur, sagSi hann; — en þrátt fyrir allt þetta spá flestir því, aS ríki Jósefs keis- ara verSi áSur langt um líSur hrafnamatur, Rússa og þjóSverja; því aS um Bismarck vita allir, aS þá hann flást hyggur er hann fegurst mælir, og opt hefir svo reynzt áSur, aS þegar höfSingjar hafa látiS allrafriSlegast i orSi hefir vopnahríSin duniS á í sama svip. Og þaS sjá allir, aS úr því Bismarck hefir sett sjer og þjóS sinni þaS mark og miS, aS gjöra eitt ríki úr öllum þýzk- um löndum, svo sem opt hefir heyrzt á vikiS í þýzkum blöSum, fyrrum aS minnsta kosti, og nafniS: „keisaradæmiS þýzka" ber meS sjer, þá væri þaS aS snúa aptur á miSri leiS, aS láta hin þýzku lönd í Austurríki eigi fylgjast meS. En þaS er til Rússa kemur, þá væru þaS eigi annaS en laun fyrir lambiS gráa, þótt þeir tækju sjer sneiS af löndum Austurríkiskeisara eins og bróSirinn í Berlín; þeir björguSu Austurríki úr lífsháska 1849, er Ungverjar ætluSu aS gjöra útaf viS þaS, en í KrímstríSinu kom þaS fram, aS þar höfSu þeir ódreng dugaS, er voru Austur- ríkismenn, því aS þá sátu þeir hjá og vildu Rússa feiga. Á þessa leiS er hugboS þeirra,' sem verst spá, og þaS láta þeir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.