Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1874, Síða 125

Skírnir - 01.01.1874, Síða 125
KYNNISFÖR VIKTORS KONDNGS. 125 dr<5 svo miki8. Auk þess leiSist Viktor Emanúel hir8veizlur og er frábitinn hiröprjáli öllu. J»ó kom þar, a8 förin var rá8in og Ijet alþýða manna á Ítalíu mjög vel yfir því; þótti, sem er, líf hins nnga ríkis mjög komiS undir traustu vinfengi vib svo styrkva granna, sem J>jó8verja og Austurríkismenn; af Frökkum þótti ills eins von sem nú væiú komiS, og kunni konungi sínum þakkir fyrir, a8 hann leit meir á hag landsins en a8 fara eptir skapi sínu. Minghetti, ráSaneytisforsetinn nýi, og Viseonti Venosta utanríkisráSherra fóru me8 konungi, til skrafs og rá8a- ger8a. Jósef keisari fagna8i gesti sínum me3 mikilli blí8u, og Vínarhúar ljetu sem þar hef8i aldrei komi8 betri gestur, enda bjó8a fáir höf8ingjar af sjer betri þokka en Viktor. konungur. Hann er vænn ásýndum og göfuglegur, hverjum manni þýBari í vi8móti, og látlaus. J>a8 var af sem á8ur var, er hann var aldrei anna8 kalla3ur i Vín en „ræninginn krýndi“, og keisarastjórnin vildi eigi vir8a hann e3a stjórn hans viStals. Feneyjar voru afbentar Napóleoni keisara um ári8, er ítalir fengu þær, til þess a3 snei8a hjá öllum vi8skiptum vi8 stjórn ítala. En þa8 fór samt a8 skána í Austurríkismönnum fram af því, úr því a8 útsjeS var um þrætupartinn (Feneyjar). Og nú er allur heiptarhugur til ítala farinn, nema úr klerkavinum; þeir linna aldrei á hljó8- um útaf me8fer8inni á páfanum. Eitt af blö8um þeirra í Vín haf3i sorgarrönd um grein eina, þar sem sagt var frá komu Viktors; en keisari Ijet Ó8ara leggjahapt á þa8. Me8al annars, er Jósef keisari ger8i til fagna8ar gesti sínum, var hersýning mikil og dýr31eg, og var hyllzt svo til, a3 hafa hana sama daginn og Róm hafSi veri8 unnin 3 árum á3ur; skildu margir þa8 svo, sem me8 því væri gefi8 í skyn, a3 Austurríkisstjórn ljeti sjer þa3 verk vel líka. í Berlín voru vi8tökurnar mjög alú3- legar og vir8ulegar. Ljet keisari efna til dýravei8a mikilla; í þær hefir Viktor Emanúel veri3 ákaflega sólginn alla sína daga, og er ágætur vei3ima8ur, og vissi Vilbjálmur hvaS bonum kom. I veizlum bragSar hann aptur á móti hvorki þurrt nje vott, nema svo beri til a8 hann ver3i a8 drekka minni; honum er illa vi3 kræsingar, má og eigi neyta þeirra heilsunnar vegna.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.