Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1884, Blaðsíða 5

Skírnir - 01.01.1884, Blaðsíða 5
ALMENN TÍÐINDI. 7 en þar eystra má kalla, að hún liggi i landi. A Egiptalandi dóu af henni rúmlega 30,000 manna. Bæði þjóðverjar og Frakkar sendu nefnd visindamanna til Egiptalands, að kanna eðli pestarinnar, og sjerilagi að uppgötva það smákvikindakyn, sem menn ætla, að eigi mestan þátt í uppkomu hennar og elnan. Um sjálfar uppgötvanirnar vitum sjer ekki annað að segja, enn að Pasteur, hinn mikli læknir og líífæra vitringur Frakka, hetir látið vel yfir þeim, sem væru menn nú nokkru nær enn fyr, og líkt hefir annar vitringur, Koch að nafni, frá þýzkalandi látið í ljósi. Bæði í saurindum sjúkra manna og i þörmum og þarmhimnum hinna nýdauðu fann hann urmul af því smáyrmi, sem fræðimenn kalla „basilla“ eða „bákteriur“, og sumt með ókenndu móti. Hann efast ekki urn, að kvikindin standi i sambandi við pestina, en kallar hitt ósannað, að í þeim sje orsök hennar eða upptök fólgin. þær tilraunir sem gerðar voru að setja kvikindin á önnur dýr (álíka og bólu), t. d. apa, mýs og kanínur, sökuðu þau alls ekki. Koch og hans fjelag- ar fóru frá Egiptalandi til Indlands, og ætla að halda þar áfram rannsóknum sinum. Um horf ríkja og þjóða sín á milli árið sem leið. þegar menn leiða sjer fyrir sjónir þann hinn óheyrilega herbúnað og framlögur til herafla á sjó og landi, sem menn í öllum löndum álfu vorrar kosta meira og meira kapps um ár af ári, má flestum til hugar koma, að annaðhvort þori fæstir öðrum vel að trúa, eða sumir búist að heimta það með afla sinum, sem enn þykir á slcorta til fulls frama og farsældar. Viðkvæðið er enn hið sama hjá öllum — rithöfundunum, stjórnvitringunum og hermönnunum — sem i fyrri daga, að ekkert tryggi friðinn betur enn herbúnaðurinn. Auðvitað er, að stórveldin, varðhaldsenglar friðarins, ganga hjer á undan með „góðu eptirdæmi“, og hin stærstu vilja ekki minna hlita enn eiga sjer tiltækar 1—2 millíonir hermanna, ef friðurinn skyldi rofna. Alstaðar efla þau og reisa hafnarkastala með ströndum, fjölga bryndrekum af mesta kappi og girða landa- mæri sín með „virkjabeltum11, sem kallað er, en leggja svo járn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.