Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1884, Blaðsíða 11

Skírnir - 01.01.1884, Blaðsíða 11
ALMENN TÍÐINDI. 13 lönd í Afríku, sem sumar Evrópuþjóðir hafa helzt augastað á, síðan er svo margir hugrakkir ferðaskörungar (Livingstone, Stanley og margir fl.) höfðu hætt sjer inn á miðsvæði hennar og kannað þar lönd og þjóðir. „Skirnir“ hermdi það í Frakk- lands þætti í fyrra, sem gerzt hafði til upphafs nýlendubygða frá Evrópu við Kongó, og hvern kapphug Frakkar Iögðu á þetta fyrirtæki og fleiri slík i Afríku. Arið sem leið hafa þeir haldið fram stefnu sinni, en eptir því sem sagnir hafa af gengið, þá verður ekki betur sjeð, enn að Stanley, eða það fjelag sem er stofnað með forustu Belgíukonungs, og hefir falið liinum fræga landkannara á hendur að korna þjóðmenning Evrópubúa á fastar stöðvar á þeim slóðum, hafi umliðið ár orðið drjúgum hlutskarpari enn de Brazza, fulltrúi Frakka við Kongó. Af sögu „Skírnis11 í fyrra mátti sjá, hvernig dregið hafði tii matnings með þessum mönnum, og má vera, að meira gerist af, þegar fram líður, eigi að eins með þeim, en öllu fremur öfund og deilur með þeim, sem frumrjettindum þykjast eiga uppi að halda — t. d. Frakkar og Portúgalsmenn — og hinum er síðar hafa komið og leitað bólstöðva til verzlunar og fjefanga — t. d. alþjóðafjelagið, sem áður er nefnt, og siðar erindrekar verzlunarfjelags á Hollandi. Sem getið var i fyrra, eiga Frakkar þá hafnarstöð fyrir norðan Kongómynnið, sem Gabon heitir (síðan 1842), en Portúgalsmenn þykjast eiga frumrjettar að reka, er þeir fundu mynnið á 15. öld, hafa líka átt þar strandaból og haft þaðan varning, en ekkert að hafzt til að kanna þær slóðir eða rekja farveg stórfljótanna. það var Livingstone, sem fyrst fann Kongófljótið eða rennsli þess hið efra í Afríku, en eptir hanfi fylgdi Stanley því til ósa. De Brazza hóf sína landakönnun frá nýlendustöð Frakka (1874) og upp eptir og fram með fljótina Ogóveh, komst 100 mílurupp og fann ymsar ár, sem renna í Kongó. Að einni þeirra fluttist hann niður að Stanleypool, lóninu í Kongó, sem um er talað i fyrra, og þeir Stanley og de Brazza hafa kosið sjer bólstöð við, sinn hvoru megin. Stanley hefir flutt farstöðvar fjelagsins 100 milur upp frá því lóni, og eru þær nú alls 12 að tölu, er við Kongó liggja. De Brazza segist hafa fundið greiðari leið upp
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.