Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1884, Blaðsíða 42

Skírnir - 01.01.1884, Blaðsíða 42
44 ENGLANI). Guðs. Mótmælendur frumvarpsins klifuðu helst á því, að Bradlaugh væri guðleysingi, og það væri höfuðhneyxli fyrir svo trúrækna þjóð, sem Englendingar væru, að leyfa slíkum manni að sitja á þingi. Gladstone er manna trúræknastar, en sýndi mönnum fram á i löngu erindi og snjöllu, að trúin ætti hjer ekki máli að skipta, en Bradlaugh kveddi að eins rjettar síns. Mót- mælendur frumvarpsins gerðu langt um óþarfara verk enn þeir ætluðu, er þeir bljesu að illum kolum hjá alþýðu manna, ósann- girni og umburðarleysi. „Jeg ber engan kviðboga“, sagði hann, „fyrir guðleysi í þessum sal, en jeg er hræddur um, að sá órjettur sem Bradlaugh er hjer gerður, muni lcoma fólkinu til að tala Svo um trú og trúarmál, að sannfæring þess í trúar- efnum veiklist eða raskist til muna, og er það þó sú mesta ógæfa, sem nokkurn mann eða nokkra þjóð getur hent.“ Tó- rýmenn höfðu hugað sjer til hreifings af þessu máli, og ætlað að hafa það honum til falls og hans sessunautum. Jaeim brást sú bogalistin, því hann ljet þingmenn vita, að hann mundi ekki láta svo miklu gegna, eða víkja frá stjórninni, þó frumvarpið yrði apturreka. Má vera, að sumir af hans liðum hafi fyrir þá sök greitt atkvæði eptir hugboði sínu á móti frumvarpinu. J>að fjell við þriggja atkvæða mun (292 móti 289). — Eptir þetta kvaddi Bradlaugh til margra málfunda, og voru þeir fjölsóttir, en að máli hans alstaðar bezti rómur gerð- ur. Einn fundurinn var í Lundúnum snemma í ágúst; á honum 50,000 manna; hávaðamildll heldur í fyrstu, þar til einn af prestum ríkiskirkjunnar tók við stjórninni, og kvaddi hljóðs. I tölu sinni sagði Bradlaugh, að ekkert sýndi betur enn slíkir fundir, hve mjög fólkið væri sjer sinnandi, þó mót- stöðumenn sinir segðu hið gagnstæða, Hann kvazt vita tölu á þeim mönnum, sem fundina hefðu sótt: eigi minni enn 320,000, en af þeim hefðu 319,500 rjett hendur upp til samþyklds að ályktaratriðunum. — Menn efast ekki um, að Bradlaugh nái rjetti sínum um síðir, þó seint sækist, þvi svo hefir fyr farið, t. d. þá er Gyðingum var varnað þingeiðs. — það frumvarp, sem fjell i efri málstofunni, var breyting hjúskaparlaga, og þar farið fram á, að ekkill mætti giptast systur "konunnar látnu. I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.