Skírnir - 01.01.1884, Blaðsíða 19
ALMENN TÍÐINDI.
21
vinnu, kunnáttu manna og lífernishætti. Ein höfuðdeild sýn-
mgarinnar var sá garður, þar sem sýnd var ræktun urta, blórna,
aldina, og allskonar plantna frá öðrum álfum. Hin sýningin var
su> er i Vinarborg voru öll þau verkfæri, tól og vjelar saman
komin, sem nafn hafa af rafmagni, og leiða af því fyrir mann-
kynið svo margvíslegar og stórmiklar nytjar. Hjer höfðu Dan-
lr ymsa sýnismuni, sem urðu þeim til góðra sæmda; og slikt
hæfði líka því landi, þar sem H. C. Örsted er borinn. þar sem
11111 var gengið í sýningarskála Dana, stóð líkneskjumynd Or-
steds, og hjá henni sá leiðarsteinn, sem hann hafði með hönd-
uru (1820), þegar hann fann rafsegulmagnið. „þarna urðu“,
homst eitt Vínarblaðið að orði, „Danir allt í einu á undan
okkur öllum!“ — Á suma alþjóðlega fundi mun minnzt i þátt-
uru þeirra landa, þar sem þeir voru haldnir — einltum þess
Vegna, að frá fundarlandinu sjálfu taka flestir þátt i umrædun-
um 0g snúa þeim, sem náttúrlegt er, helzt að fundarefninu
sv° vöxnu, sem það finnst í sögu þeirra lands, lögum þess og
háttum, eða öðru ásigkomulagi.
trúar
„Sáluhjálpar herinn“ (Salvation Army).
Svo kallast einn flokkur vandlætingamanna í nafni Kris'ts
r’ sem risið hefir upp á Englandi, orðið þar afar fjölskipaður
o færzt þaðan til meginlandsins, já til Indlands, Astralíu og
Weríku. þag er - raunjnnj undarlegt tákn vorra tima, þar
svo fáir lita sjer alvarlega um trúarefnin gefið, að sjá
ni' 8*anSa fram með ákafa og í móði miðaldanna eða kross
'manna, menn, er kalla sig hermenn Guðs, nefnast foringia-
nofnum í herM , . , .
/> °g segjast ganga í fylkingum Krists moti synd
P ugU) móti hersveitum djöfuls og helvítis. Fylkingar
pessar fí’ang’a
tii himins kall rg°ngUr um byggðir °S borgir, syngjandi og
c '> °g halda þar áminningarræður, sem fólkið
’) Fyrirliðarnir heita:
•sveitaforingjar. 0g
eða konur.
'>hershöfðingjar», «yfirliðar», «kapteinar»,
svo frv. — og það hvort sem karlar eru