Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1884, Blaðsíða 137

Skírnir - 01.01.1884, Blaðsíða 137
DAiSMÖRK. 139 Landsdeildarmenn kvörtuðu líka um ávaxtaleysið af önnum þingsins, enkennduað eins fólksdeildinni eða meira hluta hennar um þá óblessun. Konungur svaraði þeim mjög mildilega, og kvazt fastráðinn í að halda uppi allri þeirri skipan, sem ríkislögin hefðu ráðið og skor.ðað, en kvazt vona hins sama og landsdeild- in, að misfellurnar mundu lagast innan slcamms tíma, og samþykki manna koma löggjöfinni á greiðari götu. þetta hefir síður enn svo rætzt, en þingsagan frá 1. október verður að koma i næsta árgang „Skírnis11. j>að var hvorttveggja, að hvorugir komu þreyttir heim af þingi, enda var ekki til setunnar boðið. Nú tókust fundahöldin um allt land, og hjeldust allt sumarið. Fyrsti fundurinn var haldinn í dæld einni við Hleiðru (Herthadalen) 20. mai. Hjer voru 12—15 þús. manna saman komnir, nálega allir af liði vinstri- manna. Alyktargrein fundarins var, að 12 menn (fundarboðend- urnir) skyldu fara á fund konungs og tjá fyrir honum í „fólksins nafni“, að fundarmenn væru öllu þvi samþykkir, sem fram hefði verið borið í ávarpi fólksdeildarinnar, og bera þá ósk fram, að konungur hefði ráðherraskipti. Konungur tók að vísu á móti þeim, (27. mai) en ljet þá vita, að öðrum enn þing- deildunum, eða þeirra umboðsmönnum, væri óheimilt að mæla i fólksins nafni eða umboði, en bað þá ekki gleyma heimild sinni á ráðherrakjörinu. I júnímánuði rak hver fundurinn annan á Lálandi, Falstri, Fjóni og Jótlandi, og alstaðar þaut sama i björgum, að „fólkið“ stæði þar á öndverðan meið, sem meiri hluti fólksfulltrúanna væru. I lok mánaðarins ferðaðist konungur til Alaborgar, en þar var þá sú búnaðarsýning haldin, sem siðar skal getið. þar kom nefnd manna frá fundi (vinstri- manna) i Skanderborg, og vildu enn hafa tal af konungi, en hann synjaði, og ljet skrifara sinn vísa til svaranna, sem Hleiðru nefndin hafði fengið. Fyrsti fundur hægri manna var haldinn i Friðriksborg 1. júlí. Hjer gerðist „þröng á þingi“, því vinstrimenn voru lika komnir þangað til fundarhalds, en hinir sögðu, að tilgangurinn hefði verið að gera hægrimönnum fundarspell, og þvi höfðu þeir haft þangað fjölda löggæzluþjóna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.