Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1884, Blaðsíða 27

Skírnir - 01.01.1884, Blaðsíða 27
ENGLAND. 29 að lögum. Nokkru áður (i ágúst) hafði mjög fjölsóttur fundur verið haldinn um þetta mál, og fylgdu þeir Bright og Forster því með snjöllum og góðvildarfullum ummælum. Bright minnt- ist á, að hjer væri ekki fram á annað farið, enn það sem Vik- toria drotning hefði heitið Indverjum, þegar hún tók keisara- tignina, að þeir, sem sje, skyldu njóta fulls jafnrjettis við menn frá Evrópu og eiga jafnan kost við þá á öllum embættum. Slikt yrði fortakslaust að efna, ef Indland ætti ekki undan að ganga.') Alyktargreinir fundarins urðu þær, sem Forster stakk upp á, að Nipon lávarður ætti bæði þakkir og traust skilið fyrir frammistöðu sína á Indlandi, og að fundarmenn íjellust á »Ilbertska“ frumvarpið i öllum þess atriðum, er það gerði ind- verska dómara enskum dómendum jafnsnjalla, og gæfi eins drottinhollum og vel viti bornum mönnum og Indverjar væru, kost á að skipa sæti í borgaráðum sínum. Fundarmenn samþykktu þær í einu hljóði. það er þegar sagt um nýlendur Englendinga í Astralíu, að þær vildu helga sjer (Englandi) eylönd í Kyrrahafinu. þó ') Bright gamli er «kvekari» og hatar alla kúgun og styrjöld rnanna og þjóða á milli. Hann var í hitt eð fyrra í ráðaneytinu með Gladstone, þegar dró að tíðindunum sem urðu á Egiptalandi, en gekk úr því, þegar skjóta skyldi á Alexandriu. Hans lcenning er sú — þráfaldlega endurtekin —, að Englendingar hljóti að bæta ráð sitt, hætta að úthella blóði og ausa fje út til að kúga aðrar þjóðir, eða bera þær ráðum, sem þeir hafi gert í 200 ára •— eða hætta að feta í fótspor keisaranna á meginlandinu og Rómverja í fornöld. þeim sje hollara að eiga heldur við hinu búið, að 35 millíonum manna muni ekki vinnast að drottna yfir 250 millíón- um í fjarlægustu landsálfum, þegar til lengdar leiki. þeim beri að minnast málalokanna í Vesturheimi, því að líku muni víðar reka. Fyrst muni Kanada hefja sínar kvaðir, þá Ástralía og síðast Ind- land: kvaðir meira og meira sjálfsforræðis, en seinast verði krafizt fulls skilnaðar við England, að því er yfirboðið snerti. Hann segir líka, að Englendingar hljóti að gera yfirbót fyr glöp sín og glæpi á Irlandi, því, öll vandræðin írsku nú á dögum standi af kúgun og órjettlæti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.