Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1884, Blaðsíða 52

Skírnir - 01.01.1884, Blaðsíða 52
54 FRAKKLAND. horfi, og svo margar þjóðir, sem verði við skerðan hlut að sitja. Menn megi því og annara orsaka vegna búast við styrj- öld áður enn þessari öld lúki. Frökkum sje því bezt að hafa á sjer sem mestan andvara, andvara hófs og hygginda. — Victor Cherbuliez hafði ritað áður grein i sama rit um sam- band stórveldanna, sem fyr eru nefnd, og var þar likt á tekið. Hann sagði, að hug þeirra til Frakka mætti tjá í þeim orðum: „Eins og þið eruð nú, má vel við ykkur sæma, þvi þið getið ekki gert öðrum neitt mein, en undir eins og ykkur kemur í hug að færa ykkur upp á skaptið, þá verðið þið að ábyrgjast ykkur sjálfa, því við höfum þá öll ráð til reiðu.“ Svo mundi helzt mælt af huga Bismarcks. þar sem Cherbuliez talar um Itali, bendir hann á, að þeir minnist þess að vísu ekki þakklátlega, sem þeir eigi Frökkum upp að inna, „samvizka þeirra sje lítt gruggug frá fyrri tímum“, sem ítalskur maður hefði komizt að orði, en þeir sjá sjer hitt alls ekki til hags horfa — heldur hins gagnstæða —, ef Frakkland ræki að falli. Báðum rithöf- undunum kemur saman um, að hin tíðu ráðherraskipti geri stjórnarfarið á Frakklandi, sem i öðrum löndum, næsta hvikult, en sjerílagi ruglist reikningarnir i utanrikismálunum. þeir bera auðsjáaniega ekki mikið traust til þjóðveldisins, en þeir örvænta ekki um ókominn tima, og ætla jafnvel, að það geti öðlazt heilhugaða vináttu og virðingu af hálfu annara þjóða, ef það kemur málum sínum í fast, forsjállegt og virðingarvert horf. Vjer höfum því hermt álit þeirra, að þau bæði fara i sömu átt og álit margra manna á Frakldandi og annarstaðar, sem unna þjóðveldinu góðs gengis, og munu hafa hæft hið sanna í mörgum greinum. Hins vegar verður því ekki mót- mælt, að þeir festa hug sinn undir niðri við annað, og að þeirra hyggju, traustara fyrirkomulag á stjórn Frakklands, og láta meiri beyg í ljósi, enn hinir sem standa í forvígi fyrir þjóðveldinu, og treysta forlögum þess og giptu. þessir menn brosa nú i kampinn, þegar þeir heyra um einangurinn talað, eða sumum stökkva æðruorð af munni. það ber ekki svo sjaldan við, að Bismarck lætur þvi skotið inn i blað sitt, Norddeuische allgem. Zeitung, sem þjóðverjar kalla mælt til við-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.