Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1884, Blaðsíða 114

Skírnir - 01.01.1884, Blaðsíða 114
116 RÚSSLAND. á honum gimsteinn, sem talinn er sá stærsti og dýrasti í heimi. |>egar þau keisari og drottning voru lcomin í hásætin, var tek- ið til messunnar eða messusöngsins, en á eptir gekk erkibisk- upinn (í Moskófu) upp i stigann að hásætispallinum og flutti þá tölu til hans, sem venja er til, og bað hann bera fram (lesa) trúarjátninguna. Eptir fleiri lestra (úr ritningunni) og bænahöld, skrýddist keisarinn purpuraskrúðanumogþákórónunaaf höndum erkibiskupsins. Hann tók þá kórónu ofan rjett á eptir, og snerti með henni höfuð drottningarinnar, en setti hana svo upp aptur. J>ar næst var honum fenginkórónanminniogsettihann hanaáhöfuð drottningunni. Eptir það sat hann um stund með veldisknöttinn og sprotanníhöndumsjer. Við þettavar sjálfrikrýningunni lokið,en þá tóku við hringingar og lofsöngvar. Enn var smurningin eptir, en hún fór fram i „enu allra helgasta“ musterisins. Smyrslin borin á enni, augu, nef, munn, eyru, brjóst og svo lófa og handarbök. Smyrslin jafnóðum af þerruð. Hjer á eptir gjall- andi samsöngur ldukkna og fallbissna. Ur Upenskikirkjunni gengin skrúðganga til tveggja kirkna annara, og helgir menn tignaðir, og helgum dómum sýnd lotning. f>á snúið aptur til Kremlhallarinnar. I prósessíunni höfðu þau keisari og drottn- ing kórónur sínar á höfði, en yfir þeim afarmikill tjaldhimin borinn af 32 hershöfðingjum. A þeim vegi stóðu sethjallar beggja vegna alskipaðir stórmenni og aðkomufólki. Einn af frjettarariturunum frá Kaupmannahöfn hafði orðið svo hamingj- usamur að komast í sæti á einum hjallinum, og sagði hann, að sú dýrðarsjón mundi engum úr minni líða, sem hjer gaf að líta. þó fljótt sje yfir farið, og mart mætti enn segja, t. d. af veizluhöldum, af Asíuhöfðingjum, sem við hátíðina voru staddir af búningi þeirra og dýrindisgjöfum, auk fl., látum vjer hjer þeírri sögu lokið. í einu veizlugildinu í Moskófu þá daga kom það berlega i ljós, að frjálshugaðir menn höfðu búizt við meira af keisar- ans hálfu, enn viðhöfn og hátiðarglaumi.1) Maður heitir J) Krýningardaginn (27. maí) birti keisarinn boðunarskrá til þegna sinna> og auk uppgja.a á sökum við pólska uppreisnarmenn frá 1863,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.