Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1884, Blaðsíða 63

Skírnir - 01.01.1884, Blaðsíða 63
FRAKKLAND. 65 viðaukagrein, en stórtiðindi verður næsti „Skirnir“ að segja. Af þvi sem að framan er sagt af annriki stjórnarinnar við nýlendumál Frakka í öðrum álfum má nærri fara, að þau hafi vakið tíðar og langar umræður á þinginu, og tekið þar — næst þrefinu framan af um prinsana — lengstan tima. þinginu var slitið í lok júlímánaðar, og af þeim nýmælum, sem ollu mestri streitu og þrái með þingdeildunum, var lagaboðið um endurskipan dómanna á Frakklandi. það eru lög hjá Frökkum sem fleirum, að dómendum megi ekki visa frá em- bætti nema fyrir saknæmar ávirðingar. þetta skyldi nú úr lög- um numið um þriggja mánaða tíma, og innan hans útgöngu skyldi dómsmálaráðherrann skipta þar um dómendur, sem hon- um þætti þörf til bera. þeir sem frá yrðu kvaddir, skyldu njóta eptirlauna, samkvæmt nánari ákvörðunum lagaboðsins. Oldungadeildin var lengi örðug i þessu máli, þvi mörgum þótti það mjög ísjárvert til eptirdæmis síðar, að veita ráðherrunum svo mikla heimild, því til hennar mundi tekið optar, ef þeim þætti þann veg horfa i þarfir rikisins. Jules Simon, sem stóð fastast i móti nýmælunum, tók það helzt fram, að dómendurnir yrðu nú fremur stjórninni háðir enn lögunum, og slíkt væri sízt fallið til að koma þjóðveldinu á trausta undirstöðu. Stjórnin dró engan dul á, að þessi dómahreinsun skyldi gera dómend- urna á Frakklandi þjóðveldinu betur sinnandi, en fyr hefði átt sjer stað. Mönnum var líka vel kunnugt, að forsetarnir í 16 yfirdómum (af 27) voru allir af hægrimanna og einveldissinna liði. Mun hreinni þóttu undirdómarnir vera, en þeir eru 375 að tölu á Frakklandi. Nokkuð á þriðja hundrað dómenda voru kvaddir úr dómsætum. — Frakkar gengu aptur á þing 23. október, og var þá sjerílagi ræðt um fjárlögin fyrir næsta ár, og um Tongkinmálið og framlögujnar til sólcnarinnar þar eystra. Hinir frekari i vinstra fylkingararm þingsins gerðu , þá margar atreiðir — stundum með atfylgi keisaravina — að Jules Ferry og hans ráðaneyti, en biðu hvern ósigurinn á fætur öðrum. þegar Ferry tók við forustu stjórnarinnar, ætlaði hann, að sjer mundi takast að temja frekjugarpana, og halda svo öllu þjóð- veldisliðinu saman i öllum aðalmálum. Hann sá sjer skjótt þá 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.