Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1884, Page 108

Skírnir - 01.01.1884, Page 108
110 AUSTURRÍKI OG UNGVERJALAND. burðar um málið. Sumir voru þegar álcærðir fyrir meinsæri, sem meðal votta komu fram í dóminum, áður enn málinu var lokið. Dómurinn varloks uppkveðinn þriðja dag ágústmánaðar, og lýsti þá alla sýkna, sem morðsökin var á borin. Málið fór fram í bæ, sem Nýíregíhaza heitir, og þar sátu hinir ákærðu í varðhaldi. jþegar þeir komu út eptir dóminn, stóð Gyðinga- prestur bæjarins þar fyrir, lýsti blessun yfir þeim og þakkaði Guði fyrir lausn þeirra og sigur sannleikans. þetta eirði illa Gyðingaíjöndunum i þeim bæjum, og æstu þeir skrílinn til hávaða og óspekta, en allt var sem skjótast niðurbælt við at- göngu varðliðsins. Sem í vændir mátti vita, hvarf pilturinn aptur frá sögnum sínum, og sagði sitt hvað frá, hvað hann hafði knúð til lyganna. Eptir nokkra tregðu íór hann aptur til foreldra sinna að boði Tiszu ráðherra, og iðraðist syndar sinnar. J>au fluttu sig tii Búda-Pesth, en eigi laust við, að við þau væri amazt með ymsu móti, svo ríkt er Júðahatrið í höfuð- borg Ungverja. Ölium drenglyndum og dugandi mönnum þótti málið vera landinu til mínkunar, og tóku undir þau orð eins málsverjandans: „Ekkert mundi mjer kærara, en að það biað væri rifið upp úr sögu ættlands míns, sem þetta sakmál stendur á ritað!“ Lög Ungverja banna hjúskap með kristnum mönnum og Gyðingum, og nú vildi Tisza gera það löndum sínum til bragarbótar, að nema það forboð úr gildi. Hann sagði það hreint og beint í fulltrúadildinni, að þinginu bæri fyrir þá sök að gera frumvarpið að lögum, að slíkt væri bezt fallið til að bera bæði af stjórn og þingi þann lygaóhróður, að þau væru sams hugar og Júðahatendur, eða hylltu með þeim undir niðri. Lögin fengu þar gott atlcvæðafylgi, en voru feild í efri deildinni með 109 atkvæðum gegn 103 (13. des.). Auðvitað er, að uppástungan kemur fram aptar á næsta þingi. þegar fjelög jafnaðarmanna hófust, var táknuð með orðinu „sósíalismus11 kenning og viðleitni, að koma þegnfjelaginu nær jafnrjetti og jöfnuði. En fyrir þá sök, að sósíalistar, eða jafn- aðarmenn, hafa spillt svo viða fyrir sjer með oíbeldis og óstjórnarráðum, þá er merking orðsins hvergi nærri svo mein-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.