Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1884, Page 106

Skírnir - 01.01.1884, Page 106
108 AUSTUKKÍKI OG UNGVEKJALANI). ókenndir, og því fúsir að hlaupa í leikinn, lumbra á Júðunum — og vita svo, hvað úr krapsinu mætti hafa. Hjer voru bæði rán framin, húsabrot, og brennu freistað. Gyðingar vörðust eptir föngum, en margir fengu sár og bana. |>egar herliðið kom, tókst harður bardagi, því skríllinn og „borgararnir“ lögðust nú á eitt til varnar, og veittu jafnframt Gyðingum atgöngu með eldi, járnum og skotum. Manntjónið var ekki lítið orðið, þegar þessum illu ærslum sló niður. — Snemma í þeim mán- uði höfðu orðið róstur og riðlagangur i Búda Pesth og Oeden- burg, en nóg herlið til taks á báðum stöðum til að reka skrílinn á dreif, áður illvirki yrðu framin. Vjer getum að endingu eins sakamáls, sem höfðað var móti Gyðingum í bæ er Tisza-Eszlar heitir, og lýsir bezt þessum óaldaranda á Ungverjalandi, og hinu um leið, hvert rúm hleypidómar og hindurvitni skipa þar enn hjá fólkinu, sem í fleiri löndum. I bænum við Theissfljótið, sem nú var nefndur, búa kaþólskir menn, prótestantar og Gyðingar. Sá atburður hafði hjer orðið sunnudaginn 1. apríl 1882 — 14 dögum fyrir páslca —, að stúlka, Esther að nafni, (14 ára gömul) hvarf svo úr þjónustu- vist hjá leiglendingskonu, sem henni var skyld, að eigi spurð- ist til hennar siðan. Hún var dóttir fátækrar ekkju, Saly- mosky að nafni, sem hafði komið henni fyrir hjá skyld- menni sínu. Leiglendingskonan sendi stúlkuna góðan spöl á burt frá garðinum (‘/'s mílu) til litarkaupa (til hússins), og það var úr þeirri ferð, að hún kom aldri aptur. Eptirleitir komu fyrir ekki, en getur og kvissögur óxu því meir, er frá leið, og flugu manna á milli um allt hjeraðið. í bænum eru 19 Gyðingaheimili, og lítil samkunda, en einn af um- boðsþjónum hennar heitir Jósef ScharfF. Bæjarfólkið kunni og trúði á gamla hjegiljusögu, sem segir, að Gyðingum sje títt — þrátt fyrir forboð Móíseslaga móti neyzlu dýrablóðs — að ýra blóði kristins manns í deig páskabrauðsins. þetta varð að leiðarvísi um hvarf stúlkunnar, og nú varð loksins sú „steypa“ úr lygagosinu, að Gyðingar, þ. e. að skilja: ScharíF og samþjónar hans, hefðu tekið stúlkuna af lífi. þessu vildu allir trúa, og eigi síður móðir stúlkunnar enn aðrir, en hún
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.