Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1884, Page 148

Skírnir - 01.01.1884, Page 148
150 DANMÖRK. mörk og Sljesvik. Thorsen var i Arna-Magnússonarnefndinni. — 3. júní dó Israel Levin, danskur málfræðingur, sem a.uk ritgjörða um „hljóðfræði“ og „kynfræði“ í danskri tungu og útgáfna eldri danskra bóka, heíir látið eptir sig safn til danskrar orðabókar, sem honum var falið á hendur að semja 1858. Hann fjekk til þess ársstyrk úr ríkíssjóði, sem hann hjelt siðan til dauðadags. f>að er nú komið í „Konungsbóka- safnið“. — 14. júli dó iðinn og ágætur fræðimaður, Svend (Hersleb) Grundtvig, kennari við háskólann i norrænu, Hann var annar elzti son Grundtvigs bislcups (f. 9. sept. 1824). Hann Iagði þegar í æsku stund á fornmálið, kynnti sjer snemma sögur Islendinga, alþýðusagnir og alþýðuljóð Dana og annara þjóða frá fyrri öldum. Hann fylgdi föður sínum til Englands og Skotlands 1843, og safnaði þar bæði alþýðlegum ljóðum og fornsögum, og hafði þá þegar tekið til þess starfa heima. f>að mun mega fullyrða, að kunnátta hans hafi ekki verið minni í norrænum, enskum og þýzkum fræðum frá fyrri öldum, en i fræðum Rómverja og Grikkja, þegar hann tók stúdentsprófið 1846. 1848 var hann einn af sjálfboðaliðum í her Danmerkur, og fjekk bezta orð á sig fyrir hugrekki og hraustlega framgöngu. Arið á eptir komst hann í fyrirliðastöð og stýrði síðan sveitum i ymsum orrustum, t. d. Idsteðsbardaga 1853 leysti hann sig úr þjónustu í hernum og tók þá aptur til bókiðnanna, og 1856 voru út komin 2 fyrstu bindin af hinu mikla bókverki hans, ,,Danmarks gamle Folkeviser“. Að því vann hann stöðugt síðan, en það var ekki allt á prent komið, er hans missti við. Prentuðu kvæðin eru í 4 bindum og tveimur heptum (1880). Auk þess liggja eptir hann ymsar ritgjörðir, útgáfa Sæmundar Eddu og skáldrita föður hans, e r eigi voru alprentuð, þegar hann dó, en komin þegar í 5 bindi stór. 1863 varð hann kennari við háskólann i norrænu og nærrænum bókmenntum. — 24. júlí dó myndasmiðurinn Jens Adolph Jerichau, f. (i Assens) 17. apríl 1815. Hann var einn hinn frægasti á þessari öld af myndasmiðum Dana eptir Thorvaldsen. Af likneskjumyndum hans nefnum vjer: „Adam og Evu (eptir syndafallið)“, „Herkules og Hebu ‘, „Pardusdýra
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.