Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1884, Blaðsíða 34

Skírnir - 01.01.1884, Blaðsíða 34
36 ENGLAND. sjeriiagi til nefndur, en hann er vinur Parnells, og hefir verið mesti styrktarmaður landíjelagsins. Leó páfi brást hjer greið- lega við, stefndi Croke til Róms, og ljet hann sæta þungum ávitum, en skrifaði hinum biskupunum áminningarávarp, og skyldu þeir birta það sinum undirhirðum. Hann minnti þá á hlýðni við yfirhirðinn (Kardínálann Mac Cabe) í Dýflinni, og að þeim bæri að sefa óróa fólksins og stilla alstaðar til friðar, en hitt vissi í gagnstæða átt, að taka þátt í samskotunum til Parn- ells og skora á alþýðuna til þeirra framlaga. þegar umburðar- brjefið kom til Irlands, tókust fundahöld með oddvitum „þjóðar- fjelagsins1',1) og var þar helzt fram tekið i ræðum þeirra, að páfinn hefði látið ginnast af lymsku Gladstones og fortölum hans erindreka. Einn þeirra var þingmaðurinn Mayne, og minnti hann menn á orð O’Connels, „að Irum bæri í trúarefn- um að biða boðanna frá Rómaborg, en ekki í stjórnarmálum11. A þinginu spöruðu fulltrúar Ira ekki hörð ámæli við stjórnina fyrir kúgun og harðræði við fólkið á Irlandi, og fyrir þau höpt, sem hún hefði lagt þar á ræð,ufrelsi og prentfrelsi. það er þó sannast að segja, að djarfmæli Ira, bæði á fundum og i blöðum, fóru langt fram úr því, sem þolað mundi á meginlandi Evrópu. þetta nóg til dæmis: Landfjelagið hjelt einn fund sínn i Clappamore (i Limerick) í byrjun septembermánaðar. þar flutti Michael Dawitt aðalræðuna fyrir 10,000 manna. þegar hann hafði skýrt frá ofbeldisverkum stjórnarinnar og stóreigna- manna á síðustu þrem mánuðum, kvað hann einsætt, að ein- asta úrræðið væri, að reka alla enska jarðeigendur út úr land- inu. þeir hefðu á einni öld haft þaðan 1200 milliónir sterlings- punda. þeir lifðu á sveita verkmannanna og leiguliðanna. þeir ættu því skilið að fara á burt slyppir og án farareyris í vasa sinum frá Kingstown til næstu hafnar á Englandi. Sömu kenningu endurtólc hann í Waterford (á írlandi) fyrir 30,000 manna, sem fögnuðu þjóðhetju sinni með prósessiu, mörgum grænum „heiðursportum" og miklu fánaskrúði. Um höptin á ) það fjelag, sem Parnell «reisti á rústum landfjelagsins».
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.