Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1884, Blaðsíða 140

Skírnir - 01.01.1884, Blaðsíða 140
142 DANMÖRK. lögfræðingadeiidinni. Undir kirkjuráðið getur ráðherrann borið þau nýfriæli til laga, eða þær umboðslegar ráðstafanir, sem honum þykir þörf á að ráðgast við það um, en því er lika heimilt að vekja máls á enu sama við ráðherrann, þegar svo ber undir. „það er gömul góð venja“ og svo frv, segja þeir opt til upphafs, sem mæla fyrir konungsminni — og „Skirnir11 vill ekki bregða af sinni venju, að minnast tíðinda frá hirð konungs vors, ferða hans og drottningar og annara konungmenna, heimsókna tiginna höfðifrgja, og svo frv. Krónprinsinn og kona hans komu úr ferð sinni til suðurlanda (sjá „Skírni“ í fyrra 139. bls.) 21. maí. jþann 28. ferðaðist konungar til baða í Wiesbaden, og meðan hann dvaldi þar, kom Vilhjálmur keisari tii bæjarins, á ferð sinni til Ems (annars baðabæs). Konungur tók á móti honum á járnbrautarstöðinni, og óku þeir i einum vagni inn i bæinn við mikinn fögnuð af bæjar- manna hálfu. Keisarinn biðlokaði þar í tvær stundir, eða iengur, og á þeim tíma heimsótti hvor annan, og fór allt með þeim sem blíðast og vingjarnlegast. Konungur kom heim aptur 24. júní, en fór skömmu síðar ásamt drottningunni, krónprins- inum og konu hans og prinsunum til sýningarinnar i Alaborg, sem fyr er á minnzt. 1 júli keimsótti'konungar vor og konungs- fólkið Svíakonung og drottningu hans á Skáni. í ágúst byrjuðu beimsóknir tigna fólksins, og kvað svo mikjð qð þeim, að i Danmörku mun aldri hafa sjest annað eins fjölkvæmi frá út- lendum hirðum. þ>að voru dætur konungs allar og mágar hans tveir, Georg konungur frá Grikklandi og drotting hans, og fylgdu þeim flest barna þeirra, eða barnabörn þeirra konungs og drottningar. Konungur hafði sumarsetur í Fredens- borg, og hjer var við gestunum tekið með öllu þeirra fylgdar- liði. J>ó sá hallargarður sje allmikill, mun hjer hafa verið fullskipað, og sáttir mátt þröngt sitja, þegar fjölmennast var. Einn daginn kom þangað Svíakonungur, drottning hans og synir þeirra tveir, hinir yngstu, en þéir hertoginn af Cambridge, frændi Viktoríudrottingar, og krónprinsinn frá Portúgal sátu þar rúman vikutíma.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.