Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1884, Blaðsíða 164

Skírnir - 01.01.1884, Blaðsíða 164
166 AMERÍKA. að stýra fylkinu), þá verður betur á þeim að halda, eða taka Mormónum harðara tak. Svertingjum hefir nú vaxið svo fiskur um hrygg, að þeir dragast í flokk sjer um stjórnmálin, og vilja vera hvorumtveggju höfuðflokkunum óháðir. J>að voru samveldismenn, sem börðust þeim til lausnar, og þvi'var eðlilegt, að þeir fylgdu þeimheldurenn hinum nokkra hríð. En nú vilja þeir ekki lengur neinna dilkar vera, enda eiga þeir í sínu liði marga dugandi menn til forustu. þó illt sje frásagnar, hefir árið umliðna staðfest það sem greint var í „Skírni“ 1882 af morðum og drápum í Banda- rikjúnum, er á þvi hafa verið framin eigi færri enn 1494. Menn geta að rninnsta kosti sjeð, að málmauður jarðar- innar i Ameriku hljóti að vera stórkostlegur, er málmtekjan kom 1882 á 454 milliónir dollara. I lok júnímán. umliðið ár var hún enn meiri að tiltölu. Kolanám kom í hitt eð fyrra á 138 mill. doll., og því samsvaraði það er úr jörðu var tekið i fyrra helningi ársins sem leið. þó slysasögur eigi heldur heima í blöðum, enn yfirlitsritum, má tveggja slikra atburða geta. 9. janúar brann mikil gestahöll í Milwaukee, höfuðborginni í Visconsin, en þar gistu þá 400 manna, en þjónustufólkið 100 að tölu. Fjöldi manna — vjer vitum ekki töluna — brann hjer inni, og margir biðu líftjón, sem freistuðu að stökkva út um glugga frá efstu pöílum hallarinnar. — Milli New-York og Brooklyn er brú (yfir Hud- sonfljótið), sem talin er með mestu mannvirkjum í Ameríku, og má nærri geta, að hjer muni vera stöðugt mikil umferð, þar sem íbúatalan er í N. 1,300,000 og í B. 500,000. Einn dag i byrjun júnimán. gerðist þyrping á brúnni, er mönnum varð dátt við, að hattur fauk af manni niður í ána. þetta olli þröng, og í henni leið yfir eina konu. Einn maður vildi ryðja sjer braut inn í þröngina og koma konunni yfir brúna, en komst í handalögmál við annan mann, er fyrir stóð. Við þetta þustu enn fleiri til, og nú heyrðust þau köll, að brúin væri að hrynja. I þeim felmti og ósköpum, er nú urðu, tróðust 37 menn til bana, en sumir stukku niður í fljótið. Menn sögðu, að það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.