Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1896, Page 14

Skírnir - 01.01.1896, Page 14
14 Árferði og atvinnumál. hjer kom við land um sumarið; skyldu botnvörpuskip ekki stunda veiðiskap fyrir innan línu frá ílunýpu hjá Keflavík í Þormððssker, en aptur var þeim heitið að mega nota hafnir hjer við land og fara frjálsir ferða sinna milli Yestmannaeyja og lands, og milli Reykjaness og jE’uglaskerja, ef þeir hefðu ekki á þeirri leið hotnvörpur sínar hfinar til fiskidráttar; átti þetta að vera tilraun til friðunar á nokkrum hluta af Paxaflða, en þegar frá leið, skeyttu botnverpingar í engu fyrirmælum flotaforingjans; gjörðist nú megn ðánægja meðal sjðmanna við flóann; var það helst í ráði, að þess yrði farið á leit við hina ensku stjórn, að skipa svo fyrir, að ensk skip skyldu eigi stunda botnvörpuveiðar á fiskimiðum á Faxaflóa, en tvísýnt þótti um á- rangurinn af þeirri málaleitun. — Þilskipaveiðar heppnuðust vel fyrir þeim, er þær stunda; þó varð hákarlaafli í minna lagi hjá Eyfirðingum og Sigl- firðingum, er mesta stund leggja á þess konar veiðiskap. Verslun varð nokkurn veginn hagstæð þetta ár, og var þó fitlitið all- ískyggilegt framan af, því þá fjell fiskur mjög í verði; Spánverjar og ítalir buðu lítið í hann, er mun hafa stafað af styrjöld þeirri, er þeir hvorir- tveggja eiga í við aðrar þjóðir, en af því stafar aptur deyfð í kaupskap og friðariðnum. Bá var óg bfiist við ullartolli í Yesturheimi; gjörði allt þetta fitlitið dauflegt fyrir íslenska verslun. En fir þessu rættist nokkuð þegar á leið og komust íslenskar vörur í sæmilegt verð á heimsmarkaðin- um. tJtlendur varningur flestallur fjekkst við vægu verði. En þó betur rættist úr með verslunina að því leyti en áhorfðist, er þó hjer að geta mikilla og illra tíðinda. Á Bretlandi voru samin lög um bann gegn inn- flutningi lifandi fjár þangað, og kemur það allhart niður á íslendingum framvegis, en ekki varð þetta til hindrunar á fjárverslun um haustið, því þá voru lögin ekki enn gengin í gildi. Ýmsra ráða var leitað til að fá ísland undanþegið verslunarbanninu, bæði af umboðsmönnum kaupfjelag- anna íslensku, Jóni Yídalin og Zöllner, og Danastjórn, er meðal annars Bendi fyrv. landlækni Schierbeck til Englands í þeim erindagjörðum, að fá stjórnina til að undanskilja ísland, en sagt var að honum hefði eigi verið veitt áheyrn, er hann vildi flytja það erindi. Þegar útsjeð var um venjul. fjár- sölu framvegis, buðust þeir Jón Vídalín og Zöllner til þess að flytja utan vænt fje fullorðið fyrir kaupfjelögin og fá því slátrað þegar er á land væri komið í sóttvarnarhaldi; þóttu þetta góðar vonir, en mjög verður að vanda alla meðferð fjárins, svo að þessa verði nokkur tiltök. Landsbankinn hafði mikil viðskipti og verslun þetta ár. Lánveiting- ar voru nfi rniklu meiri en nokkru sinni áður, fasteignarveðslán 166.356 kr.,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.