Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1896, Page 17

Skírnir - 01.01.1896, Page 17
Menntun og menning. 17 yoru um haustið 38 ná.msmeyjar, en í Reykjavíkurkvennaskóla 48, og 41 í Ytri-Eyjarskólanum. Hjer skal getið helstu atriða í íslenskri bókagerð þetta ár. Nokkur ný blöð voru stofnnð. Á kirkjutímaritið „Ycrði ljós!“ hefur áður verið minnst. Kaupfjelög þau, er skipta við Zöllner og Vídalín, tóku að gefa ót tímarit um verslunarmál o. fl. Aliar ritgerðirnar eru ritaðar eða þýdd- ar af bændum í Þingeyjarsýslu, en lýsa svo miklum hugsunarþroska og fróðleik í ýmsum greinum, að þær eru bændastjett vorri til sóma. Lengsta ritgerðin, Skipulag, er eptir Benedikt bónda Jónsson á Auðnum. Einar Benediktsson eand. jnr. tók að gefa út nýtt blnð í Reykjavík og nefndi „Dagskrá“; átti það að koma út að minnsta kosti tvisvar í hverri viku og enda optar, er fram liðu stundir. IJm hríð var með honum meðritstjóri Þorsteinn kand. GÍBlason, en hann hvarf síðan að því ráði, að gefa út sjálfur vikublað, er heita skyldi „ísland“, og byrja að koma út eptir næstu áramót. Hann tók og við ritstjórn myndablaðsins „Sunnanfara" um sum- arið af dr. Jóni Þorkelssyni, er stofnað hafði það blað í upphafi og staðið síðan fyrir því. Þorsteinn Erlingsson, skáldið, var fenginn af fjelagi nokkru á Seyðisfirði til þess að standa þar fyrir blaði; heitir það „Bjarki" og er vikublað. í Búnaðarriti Hermanns Jónassonar voru ýmsar ritgerðir snertandi búnað, en sjerstaklega má nefna þar eina ritgerð eptir Sæmund Eyjólfsson (Um þann hugsunarhátt og þau einkenni íslendinga á liðnum öldum, er mestu hafa ráðið um meðferð þeirra á landinu). Það er sögu- leg hugvekja um manndóm þjóðar vorrar, þjóðrækni hennar og ættjarðar- ást og hnignun alls þessa. Þar eru og djarfmæltar áskoranir um viðreisn þessara þjóðkosta og eru þar við tengdar fagrar hugsjónir höfundarins um framtíð vora. Eitgerð þessi má kallast svanasöngur hans, því hann starf- aði að henni í banalegu sinni og andaðist frá henni ófullgerðri. f Tíma- riti Bókmenntafjelagsins eru meðal annars sögulegar ritgjörðir (eptir Sæm. Eyjólfsson og Þorkel prest Bjarnason). Þar er og útdráttur úr ýmsum brjefum Tómasar prófasts Sæmundssonar til samútgefenda „Pjölnis11. Eru brjef þessi harla merkileg, því þau lýsa vel framfaraáhuga höfundarins. í Andvara er æfisaga Vilhjálms Pinsens hæstarjettardómara, eptir Boga Helsteð. Þar er og merkileg ritgerð eptir Guðm. hjeraðslækni Björnsson um endurbætur á læknaskipun landsins; vill hann bæta kjör lækna, hafa fast læknissetur í hverju hjeraði, þar sem nokkrir sjúklingar geta átt at- hvarfsstað; enn fremur vill hann stofna landsspítala í Reykjavík. Þar er og meðal annars ritgjörð eptir cand. mag. Bjarna Sæmundsson um fiski- 2 Sklmir 1896.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.