Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1896, Qupperneq 36

Skírnir - 01.01.1896, Qupperneq 36
36 Búa-þáttr. flöa, og liggr hún utn stnttan spöl gegn um landeign Portúgalsmanna, er þar eiga land að sjó. Transvaal nær hvergi til sjávar. Norðan og vestan að Transvaal liggja lönd, er Englar hafa slegið eign sinni á, og hafa þeir lagt þar landsforræði alt í hendr kaupfélagi einu eðr gróðafélagi, er nefnt er „löggilta félagið“ (Tlie Chariered Com- pany). Lifið og sálin í þessu félagi er Cecil Rhodes. Hans verk er það, að félagið heflr alveg eitt síns liðs og á sinn kostnað lagt undir Eugland samfelt land frá norðrlandamœrum Höfða-nýlendu, vestan við Ór- aníu, Transvaal og Portúgals-eignir, alt norðr að Tanganyikavatni. Dað landflæmi er þrem eða fjórum sinnum víðáttumeira en England, Skotland og írland. Yestan að því liggja eignir Djóðverja og Portúgalsmanna og Congo-ríkið. En að norðaustan eiga Djóðverjar land. Cecil Bhodes er stórauðugr maðr orðinn, og hefir grœtt alt sitt fé í Afríku — hvernig, þarf ekki um að spyrja hér. Hann er mikilmenni og hefir með réttu verið kallaðr Napóleon Suðr-Afríku. Dað er ekkert smá- ræði að leggja þannig flæmisstór lönd undir ættjörð sína henni kostnaðar- laust. Hugsjón hans er, að mynda mörg ríki í Suðr-Afríku, sjálfstæð hvert um sig, en öll undir œgishjálmi og yfirvaldi Breta-krúnu. Dessi ríki vill hann láta mynda samband sín á milli líkt og Bandaríkin i Norðr-Ame- ríku, enda kallar hann framtíðardraum sinn: Bandaríki Suðr-Afriku. En inn í þetta samband vill hann þröngva Transvaal og Óraníu. í byrjun ársins 1896 var nú þessi maðr forsætisráðherra í stjórn Góð- vonarhöfða-nýlendunnar. Jafnframt var hann atkvæðamesti maðrinn í stjórn „Löggilta félagsins". En þvi er leyft að halda uppi her vopnaðs liðs til löggæzlu í löndum félagsins og til að fáBt við blámenn og aðrar villiþjóðir. Nú er þá til hins að hverfa, er fyr var á vikið, að mikill hluti fólks í Transvaal eru „Útlendingar". Búa-stjórn telr, að í Transvaal sé 25000 fulltíða Búa af karlkyni. En Mr. Leonard, formaðr Útlendinga-félagsins, telr íulltíða Útlendinga karlkyus 50000 að tölu. Dað er nú að líkindum varlega byggjandi á frásögu hans, er ætla má að sé nokkuð einhliða; en svo segir hann frá, að Búar eigi um helming fasteigna i landinu, en hafi selt Útlendingum hitt. Útlendingar eiga alla náma, allar verkvélar, og moginhlut allra fasteigna í borgunum. í þeirra höndum segir hann sé öll verzlun og aðrir atvinnuvegir, utan akryrkja og kvikfjárrœkt. Dað er alt i Búa höndum. Hann telr svo til, að Útlendingar i Transvaal og þeir auðmenn í Norðrálfu, sem Útlendingar eru fulltrúar fyrir, eigi níu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.