Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1896, Qupperneq 39

Skírnir - 01.01.1896, Qupperneq 39
Bfia-þáttr. 39 16 ára var hann foringi i riddaraliði Búa („Vcldt Cornet“). Hann hefir i viðreign sinni við frumbyggja landsins og við Engla sýnt afburða-þrek og dœmafáa hreysti; það er einmælt, að hann knnni eigi að hræðast, og likamlegar þjáningar, píslir og sársauka beri hann svo vel, að aldrei heyr- ist til hans œðra né kvein. í viðskiftum við Engla fyrr og síðar hefir hann sýnt þau stjörnhyggindi, að Bismarck hefði eigi betr undið sér úr þeim vandamálum, og er þó ólíkt um afia innar voldugustu þjóðar í heimi og veslings litla Transvaals með hálfri miljón íbúa — og helmingr þeirra af blámannakyni. Kriiger sat ekki sofandi yfir nndirróðri Engla og uppreisnar-viðbún- aði Útlendinga. Hann hafði njósnir af öllu, sem gerðist, og vissi sífelt, hvað öllu leið. Hann vissi, að Útlendingar höfðu heitið að slást í lið með Englum undir eins og Dr. Jameson kœmi til Johannesburg. Hann vissi vel, hvern dag Dr. Jameson lagði af stað frá Mafeking, og hvern dag hann ætlaði að koma til Johannesburg. Eftir að Útlendingar höfðu sent sína síðustu orðsending til Dr. Jame- sons og meðan hann var að búa sig af stað frá Mafeking, var Kriiger að semja við Útlendinga og dróg þó alt á langinn að láta ganga saman. Hann bauð þeim ýmsar tilslakanir, svo sem lækkun á gjöldum sumum og afnám á sérstaklegum mætvælatolli, sem þar var í lögum og illa þokk- aðr. En um útfœrslu kosningarréttar var alt smærra; bauð þó að veita heilmörgum Útlendingum þegnrétt með sérstöku lagaboði (en það vóru þeir einir, er stjórn hans vóru fylgjandi), en um rýmkun skilyrðanna al- ment fyrir þegnrótti var ekki til slakað. Á þessum samningum stóð þeg- ar Dr. Jameson lagði af stað, og vissi hann ekki um þá, en Útlendingar töldn sér góðr. bót í þessu og þótti á tvær hættur tefit að leggja til ó- friðar, enda drógu Búar her saman um land alt. Nú er frá Jameson að segja. Hann vissi vel, að þótt Chamberlain Englandsráðgjafi væri samþykkr fyrirtæki hans, þá mátti það á engra vit- orði vera, ef illa fœri, því að það er talið ærulaust níðingsverk að fara með ófrið inn í annað land án þess að segja því stríð á hendr. Því skar hann niðr áðr en hann lagði af stað, ritsíma þann er liggr frá Höfða- borg til Hafoking, svo að eigi væri auðið að senda sér símrit og banna sér að halda áfram. Lagði svo í árslok af stað með lið sitt og stefndi ti! Johannesburg. Dað hafði verið aftalað milli hans og Útlend- inga, að þeir skyldu hefja uppreisn 29. dag Desembermánaðar, en hann vera þangað kominn þá; síðar var þessu frestað til 6. Janúars. En svo
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.