Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1896, Page 46

Skírnir - 01.01.1896, Page 46
46 Venezúela-þ&ttr. 10. hluti alls mannkynsins, þótt viliiþjóðarusl alt sé með talið. Af þess- um fjölda er helmingrinn Bandaríkjanna þegnar og þar búsettir. Slægi öllum þessum sæg í ðfrið, yrði það sú „Heljarslððar-orrusta", sem heimr- inn hefir aldrei fyrri dœmi til þekt. Cleveland forseti er maðr friðsamr og hefir sýnt það í öllum viðBkiftum við aðrar þjóðir. En hér þðtti hon- um um bvo alvarlega frumreglu að rœða, að eigi mætti undan láta. hvað sem gilti, og duldist honum þó manna sízt, hvað í húfi var. Þing og þjóð fylgdi bonum hér að máli sem einn maðr væri, án nokkurs tillits til flokkaskiftinga annars. „Bróðir Jóuathan“ [= Bandaríkjaþjóðin] er bú- höldr og smiðr, en vígamaðr enginn hversdagslega, heldr friðaemdarmaðr. Það var því fágæt og óvænt sýn, að sjá hann bregða brandi, bíta í skjald- rönd og grenja sem beserkr. Jóni Bola leizt ekki á blikuna, er hann sá bróðr sinn í þessum ham. Hanu fór að spyrja, hvort hann væri reiðr; bað hann vera stiltan og minnast þess að þeir væri þó brœðr, og væri það brœðramorð, ef þeir fœri að berast á banaspjótum. Jónathan kann- aðist við frændsemina, þött honum fyndist Jón Boli hata verið sér œði knldr bróðir stunduro. En með því að Boli tók nú svo hóflega á öllu og fór heldr undan, þá fóru báðir að sefast og leita samningavegar á ný. Ekki sagðist Boli viðrkenna heimild eða rétt rannsóknaruetndarinnar, er Cleveland setti; en með því að það gæti leitt til betra ekilnings og sain- komulags, vildi hann þó láta henui í té öll gögn og sannanir, svo hún gæti upplýst málið sem bezt. En við þann skelk, er gagntók hngi manna um allan heim, og sér- Btaklega allra enskuraælandi manna, þá fór að vakna Ijóst fyrir mönnum sá voði, er af því stæði, ef nokkru sinni drœgi til friðslita miili brœðra- þjóðanna. Yarð nú blöðum beggja, og einkum Breta, tíðrœddara um það, en alt annað, að sjálfsagt væri eigi að eins að leggja þennan ágreining í gerð, heldr og að koma á samningum milli brœðraþjóðanna um það, að hlíta gerðardómi um hvern ágreining, er upp kœmi þeirra á milli, svo að aldrei gæti framar dregið upp slíkt friðslitaský á bróðurhimin brezkra þjóða. Cleveland hefir fremr öllum öðrum þjóðhöfðingjum leitazt við að styðja að þvi, að leggja allan þjóða-ágreining í gerðardóma, til að firrast styrjaldir. Honum var því mjög ljúft að sjá, hve friðvæulegar horfur alt í einu urðu afleiðingar af boðskap hans inum ófriðlega til þingsins. Yar það og ýmsra kunnugra manna mál, að hann hafi þózt ejá þessar afleið- ingar allar fyrir, og hafi það ýtt undir hann að beuda bogann svo langt í fyrstu. En hversu sem það hefir nú verið, þá er hitt víst, að Bretar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.