Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1896, Page 47

Skírnir - 01.01.1896, Page 47
Venezúela-þáttr. 47 og Bandamenn héldu fram samningatilraunum alt árið, unz sá árangr varð af, að í Nóvember urðu stjónir beggja landanna ásáttar um samn- ing, og skal hér nú nokkuð gjörr frá honum skýra. Það var þá fyrst, að þrætumálið miili Venezúela og Bretlands skyldi í gerð Ieggja, og skyldi gerðarmenn meta löglegt tllkall hvors málsaðila um sig til landeigna þeirra allra, er ágreiniugr er um; þó skyldi hvorum málsaðila um sig dœmdr fullr réttr tii þess lands, sem hann hefir haft full umráð yfir í framkvæmd í 50 síðustu ár samfleytt eða lengr, án þess að eldri eignarheimildir komi þar til álita. Auvitað var áskilið, að Vene- zúela gæfi samþykki að sínu leyti til þessa samnings, og það hefir hún og gert síðar. Bngland viðrkennir með samningnum Monroe-kenninguna, og litu sum Norðrálfuríki hornauga til þeirrar viðrkenniugar. Auðvitað bindr viðrkenningiu eigi önnur ríki, en samningsaðilana; en Monroe-kenningunni er með þoasu sá fótr festr í alþjóðaréttinum, að örðugt mun síðar fyrir önnur ríki að komast hjá að viðrkenna hana. Bandaríkin eru þannig orð- in eins konar yfirveldi allra annara þjóðríkja á vestrhveli jarðar. En þeim er í þessu inn mesti styrkr, þar sem ekkert þeirra væri á annan hátt einfœrt til varnar gegn yfirgangi stórvelda í Norðráifu. Aftr telja Bnglar það mikið unnið fyrir sig, að eiga aðgang að Bandaríkjunum með þeirra skipulegu stjórn í viðskiftum við smáríkin í Vestrálfu, sem jafnan hafa stopular stjórnir og opt eru háð uppreisnum og Btjórnleysi. Öll þessi málaiok eru merkileg í alla staði, og fá fyrirsjáanlaga mikla þýðing í sögunni framvegis. En þó má hitt miklu meira vert um þykja, að sáttatilraun þessi leiddi til stœrri og enn þýðingarmeiri tíðinda, þar sem stjórnir beggja inna enskumælandí stórvelda (Bretlands og Banda- ríkjanna) gerðu þann samning með sér um fimm ára bil fyrst til reynslu, að leggja í gerð þau misklíðarefni, er upp kynni að koma mill bræðra- þjóðanna. Svo skyldi þeim gerðardómi skipað (eins og í Venezúela-gerð- inni), að Bandaríkja-stjórn skyldi velja tvo gerðarmenn, en Breta-stjórn aðra tvo, og þessir fjórir veldu sér oddamann, ef á þyrfti að halda; en yrðu þeir eigi ásáttir um oddamann, skyldi Norðmanna konungr tilnefna hann. Bn þótt stjðrnirnar yrðu ásáttar um þetta, þá staðfesti þó ekki bandaþingið samninginn að sinni, og tvísýnt, hvort svo verði í þetta sinn. En alt um það er það ekki lítils vert, að stjórnir tveggja stœrstu og vold- ugustu þjóða heimsins koma sér saman um gerðardóma-úrslit á málum sín á milli yfir liöfnð, í stað styrjalda og ófriðar. Slíkt er vottr þess, hve ríkt tekr að ryðja sér til rúms, jafnvel meðal stjórueuda hcimsins,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.